Leita í fréttum mbl.is

Jón Bjarnason er ekki lengur sjávarútvegs og landbúnađarráđherra - Árni Páll hćttir líka

Breytingar hafa veriđ gerđar á ríkisstjórn Íslands og er ţćr helstar ađ Jón Bjarnason hćttir sem sjávarútvegs og landbúnađarráđherra og Árni Páll Árnason, sem efnahags og viđskiptaráđherra. Steingrímur J. Sigfússon, mun verđa einskonar "súper-ráđherra" ţegar fram í sćkir.

Jón er ósáttur og skellir skuldinni á Brussel og hvađeina.  En hvađ hefur Brussel međ ţetta ađ gera? Ekki neitt! Ţetta eru íslenskar póilitískar ákvarđanir.

Í yfirlýsingu sem Jón Bjarnason hefur sent frá sér segir hann međal annars: "Undir minni forystu hefur mikil vinna fariđ fram innan sjávarútvegs- og landbúnađarráđuneytis viđ ađildarumsókn ađ ESB í samrćmi viđ fyrirmćli Alţingis. Ţess hefur jafnframt veriđ gćtt ađ í engu sé fariđ út fyrir ţađ umbođ sem Alţingi veitti ríkisstjórninni međ ţingsályktunartillögu sinni ţann 16. júlí 2009. Slík varfćrni og ábyrgđ er afar mikilvćg ţegar um er ađ rćđa međferđ íslenskra hagsmuna í milliríkjasamningum. Án efa mun brotthvarf mitt úr ríkisstjórn gleđja marga ţá sem ákafast berjast fyrir skilyrđislausri ađild Íslands ađ ESB og telja sértćka hagsmuni Íslands litlu skipta." (Leturbreyting, ES-bloggiđ).

Ţađ er ţetta síđasta sem stingur í augun: "Skilyrđislaus ađild Íslands" og "telja sértćka hagsmuni Íslands litlu skipta."

Jón er ósáttur, ţađ er ekki nokkur spurning. En: Allir Íslendingar vilja fá eins góđan samning viđ ESB og hćgt er! Hagsmunir Íslands eru ótvírćđir í auđlinda og fiskveiđimálum og ESB getur ekki tekiđ af okkur auđlindir og mun ekki gera ţađ! 

Ţjóđin vill halda málinu áfram og fá ađildarsamning til ađ kjósa um.  Ţađ er mjög mikilvćgt í ţessu samhengi!

Fréttir á Vísi , MBL.is og RÚV, sem tengjast hrókeringum í stjórninni.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Örn Ćgir Reynisson

Ţessi gjörningur ađ reka Jón Bjarnason úr leppstjórn Evrópusambandsins hér á landi afhjúpar enn betur ţá landráđamenn sem hér eru ađ störfum og stóreykur fyrirlitningu landsmanna á Evrópusambandinu. Ísland mun aldrei ganga í Evrópusambandiđ og afhenda búrókratafíflum í Brussel ákvörđunarvald međ Íslensk málefni eđa auđlindir!

Örn Ćgir Reynisson, 30.12.2011 kl. 20:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband