Leita í fréttum mbl.is

Nei-sinnar kaupa "penna"

penniÁ Moggablogginu má lesa á bloggi einu: "Höfundur, Páll H. Hannesson er félagsfrćđingur ađ mennt og hefur lengi starfađ sem blađamađur, m.a. á danska blađinu Notat.dk sem sérhćfir sig í skrifum um ESB. Páll, sem fyrrum alţjóđafulltrúi BSRB til átta ára, er vel heima í samskiptum verkalýđsfélaga og ESB. Á síđunni verđur fjallađ um umsóknarferliđ og ţađ gegnumlýst eftir föngum, fjallađ um velferđarsamfélagiđ og ESB og hina fjölmörgu ţćtti sem snúa ađ almannahagsmunum.

Heimssýn hefur ráđiđ Pál til ađ fjalla hér međ málefnalegum og gagnrýnum hćtti um ESB. Allt efni er ţó á ábyrgđ höfundar, enda skrifar hann hér á eigin forsendum og lýtur ekki ritstjórnarlegu valdi af nokkru tagi." (Leturbreyting, ES-bloggiđ)

Páll fćr s.s. borgađ frá Nei-sinnum fyrir ađ segja sínar eigin skođanir á Evrópumálum. Spurning: Hvađ gerist ef hann teflir fram skođunum sem ganga á skjön viđ Nei-hreyfinguna? Verđur ţá dregiđ af laununum?

En ţetta sýnir "svart á hvítu" ađ Nei-sinnar búast viđ ađ umsóknarferliđ haldi áfram, annars vćru ţeir vćntalega ekki ađ "fjárfesta" í Páli, ekki satt? Ţetta sýnir einnig ađ Nei-samtökin hafa efni á ađ borga fyrir skođanir.

Evrópusamtökin fagna annars ţeirri gegnumlýsingu sem lofađ er á ţessu bloggi, ţađ heitir međ öđrum orđum ađ rćđa málin á opinn og lýđrćđislegan hátt. Og ţađ er meira ađ segja opiđ fyrir athugasemdir á bloggi Páls! Nokkuđ sem Nei-samtökin sjálf gćtu tekiđ sér til fyrirmyndar!

Kannski mun Páll skrifa um ţá almannahagsmuni sem felast í lágri verđbólgu, lágum vöxtum og engri verđtryggingu? Ţetta ćtti hann allt ađ ţekkja frá Danmörku!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

ţetta er áhugavert... og gaman ađ hann getur komiđ kostum og göllum á framfćri

Sleggjan og Hvellurinn, 29.12.2011 kl. 16:11

2 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Kannski mun Páll skrifa um ţá almannahagsmuni sem felast í lágri verđbólgu, lágum vöxtum og engri verđtryggingu? Ţetta ćtti hann allt ađ ţekkja frá Danmörku!

Á Íslandi hefur ţetta lengst af veriđ og er ennţá svona:

Verđbólga: samkvćmt ákvörđun ríkisstjórnar og Seđlabanka Íslands.

Vextir: samkvćmt ákvörđun ţeirra banka sem starfa á Íslandi.

Heimildir til verđtryggingar: samkvćmt lögum frá Alţingi Íslendinga.

Ţar sem Páll hefur veriđ ráđinn til ađ skrifa um ESB, ţá er varla viđ ţví ađ búast hann muni skrifa um íslensk innanríkismál.

En kannski Evrópusamtökin muni hćtta ađ fjalla um hluti sem ekki falla undir ţađ málefnasviđ sem samtökin hafa sjálf skilgreint?

 Ađ stuđla ađ skipulegri samvinnu ţjóđa Evrópu... o.s.frv.

Hversu líklegt er ţađ?

Guđmundur Ásgeirsson, 29.12.2011 kl. 18:36

3 Smámynd: Jón Valur Jensson

Er ekki allt í lagi međ ykkur á ţessum bćnum? Hvađ er ađ ţví ađ ţessi ágćti mađur, málsvari verkalýđs, sé ráđinn til starfa fyrir Heimssýn? Er bannađ i ykkar augum ađ verja fullveldi landsins og réttindi landsmanna? Er ţađ hins vegar heimilt (enda réttlćtt af ykkur) ađ erlent stórveldi dćli hingađ hundruđum milljóna króna til áróđurs gegn sjálfstćđi landsins og fyrir innlimun í ţađ sama stórveldi? Er líka eđlilegt ađ ykkar mati, ađ íslenzkum blađamönnum séu veittir fríir ferđa- og dvalarstyrkir til Brussel, af hinu sama stórveldi (og jafnvel VASAPENNGAR ţar á ofan) ?!!! Hvađ er ţađ annađ en mútur? Er ekki rétt ađ Fréttablađiđ, Rúv o.fl. fjölmiđlar birti nöfn ţeirra starfsmanna sinna, sem hafa ţannig ţegiđ bitlćinga af ţessu Evrópusambandi, svo ađ lesendur og áheyrendur miđlanna geti varazt umfjöllun ţessara manna framvegis?

Hvar dragiđ ţiđ línurnar? Hvar eru siđferđsmörkin hjá ykkur?

PS. Ég hlustađi á Pál á fundi í Ţjóđmenningarhúsinu fyrir um tveimur mánuđum. Svo vel er hann upplýstur og klyfjađur góđum rökum, ađ ţađ er engin hćtta á ţví, ađ hann mćli ţví nokkru sinni bót, ađ Ísland verđi tćlt inn í Evrópusambandiđ. Ţađ verđur fengur ađ ţví ađ sjá sem mest af rökum hans á vefnum, ekki sízt um áhćttuna fyrir íslenzkan og evrópskan verkalýđ.

Jón Valur Jensson, 29.12.2011 kl. 18:55

4 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Guđmundur Ásgeirsson,

Davíđ Oddsson
var forsćtisráđherra frá árinu 1991 til 2004.

"Áriđ 1995 voru sett lög um vísitölu neysluverđs, nr. 12/1995 og leysti hún vísitölu framfćrslukostnađar af hólmi.

Ţá var jafnframt ákveđiđ međ lögum um vexti og verđtryggingu, nr. 38/2001nota vísitölu neysluverđs eina til verđtryggingar."

Stýrivextir Seđlabanka Íslands
voru komnir í 18% haustiđ 2008 og verđbólgan var 18,6% í janúar 2009, ţegar Davíđ Oddsson var ennţá bankastjóri Seđlabankans.

Og verđbólgan hér var 84% áriđ 1983 ţegar Ragnar Arnalds, átrúnađargođ Jóns Vals Jenssonar, var fjármálaráđherra.

Grikkir og Írar hafa ţví ENGAN áhuga á ađ leita í hans smiđju varđandi "sjálfstćđi" smárra gjaldmiđla og 80% Íra eru ánćgđ međ evruna.

Áttatíu prósent Íra ánćgđ međ evruna


EF
Írar og Grikkir vildu segja sig úr Evrópusambandinu og hćtta ađ nota evruna sem gjaldmiđil sinn vćru ţeir búnir ađ ţví.

Á Írlandi eru ENGIN GJALDEYRISHÖFT, enda er evran gjaldmiđill Íra.

Seđlabanki Evrópu ákveđur stýrivexti á öllu evrusvćđinu og ţeir eru nú 1% en stýrivextir Seđlabanka Íslands 4,75%.


Frá áramótum
hefur gengi evrunnar gagnvart íslensku krónunni HĆKKAĐ um 4% og frá ársbyrjun 2006 hefur gengi evrunnar gagnvart íslensku krónunni HĆKKAĐ um 114%.

Ţegar gengi íslensku krónunnar fellur gagnvart evrunni hćkkar hér verđ á vörum og ađföngum frá evrusvćđinu og verđbólgan eykst.

Og verđbólgan hér á Íslandi er sú mesta í Evrópu.


Skrifar Davíđ Oddsson hvern leiđarann á fćtur öđrum gegn verđtryggingunni og hefur Sjálfstćđisflokkurinn lagt til ađ viđ hćttum ađ nota íslensku krónuna og verđtrygginguna?!

Ţorsteinn Briem, 29.12.2011 kl. 21:20

5 Smámynd: Jón Frímann Jónsson

Guđmundur Ásgeirsson, Verđbólga hefur aldrei veriđ lítil á Íslandi. Hćst hefur verđbólgan orđiđ 80%. Ţađ var áriđ 1982. Í dag er verđbólgan á Íslandi 5,3% og sýnir ekki nein merki ţess ađ vera lćkka ţessa dagana.

Jón Valur Jensson, Ţađ eru menn eins og ţú sem eru helstu óvinir sjálfstćđis og fullveldis íslendinga.

---

Stađreyndin er sú ađ ađferđarfrćđi og hugsunarháttur andstćđinga Evrópusambandsins á Íslandi gengur einfaldlega ekki upp. Ţađ er fullreynt til ţrautar. Ţađ er kominn tími á nýtt skipulag. Bćđi í efnahagsmálum og gjaldeyrismálum íslendinga. Ţađ verđur gert međ ađild Íslands ađ Evrópusambandinu og engu öđru.

Jón Frímann Jónsson, 30.12.2011 kl. 01:06

6 Smámynd: Anna Sigríđur Guđmundsdóttir

Ţađ er margt merkilegt í bloggheimum.

Ég fć ekki borgađ fyrir skođanir mínar, sem betur fer, en Kristbjörn ríkisstjórnar-verjandi leyfir ekki athugasemdir frá minni tölvu lengur. Ćtli ţađ sé ekki af ţví ađ ég er félagi í Heimsýn, međ vitlausan sannleika, og ţađ virđist vera bannađ í hugum sumra.

Ţetta er ritskođun, sem segir mikiđ um ţann bloggara, og ađra sem ekki ţola sannleikann frá ólíkum sjónarhornum. Ekki er sannleikurinn velkominn á bloggiđ hans, nema sá sannleikur henti stefnu ríkisstjórnarinnar, og raski ekki "vönduđum" útskýringar-pistlum hans um ţá sem voga sér ađ gagnrýna ríkisstjórnina.

Ţađ er dregiđ fram ţađ versta sem finnst um ţá sem ekki hlýđa yfirvaldinu, til ađ niđurlćgja ţá og gera ţá ótrúverđuga. Ţetta er víst kallađ jafnađarmennska af sumum?

Verđi ţeim ađ góđu, sem eru of góđir fyrir óţveginn sannleikann á heilögu rétt-trúar-sannleiks-bloggin sín. Ţađ kennir manni ađ ţekkja viđkomandi.

M.b.kv. 

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 30.12.2011 kl. 02:21

7 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ć, hver nennir ađ svara ţessum Frímanni? ... Ekki'hann ég.

En Valţór frćndi minn, fyrrverandi ritstjóri Ţjóđviljans, er víst enginn leigupenni í ykkar augum, enda "já-sinni". Fá ţeir ţó 230.000.000,oo krónur á ţeim bćnum (Athygli hf.) fyrir sína vikalipurđ og ţjónustu viđ Brusselkarlana til ađ hjálpa ţeim ađ freista ţess ađ fara fram hjá lögum okkar sem banna erlendum sendiráđum ađ taka ţátt í pólitískum áróđri (hvađ ţá hćstpólitískum og sjálfstćđisógnandi). Annars verđur ţetta vitaskuld bannađ um leiđ og ţessi stjórn fellur, ef ekki fyrr, og ţađ á Gunnar Hólmsteinn ađ vita eđa hvađ hann nú heitir.

Jón Valur Jensson, 30.12.2011 kl. 05:14

8 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Anna Sigríđur

Ertu ađ halda ţví fram ađ ţú ert međ einhvern heilagan sannleika sem ađildarsinnar höndla ekki? Ađ ţú ert ađ synda á móti straumnum og er einhverskonar dyrlingur?

Ég er bannađur hjá NEI sinnum á borđ viđ Jón Vali, Örn Ćgi og fleirum. Merkir ţađ ţá ađ ég sé ađ berjast fyrir einhverju göfugri málefni en ađrir?

Sleggjan og Hvellurinn, 30.12.2011 kl. 07:47

9 Smámynd: Andrés Pétursson

Páll Hannesson er vandađur mađur ţó ég sé ekki sammála honum í Evrópumálum. En ađ var ađ kalla hann málsvara verkalýđs eins og JVJ gerir er rangnefni. Hann hefur unniđ sem málsvari opinberra starfsmanna og gert ţađ međ sóma. BSRB eru fín samtök en ţau eru ekki verkalýđur. Ţađ er ekki rétt notkun á hugtakinu.

ASÍ er samtök verkalýđsfélaga og ţau eru Evrópusinnuđ eins og nánast öll ţeirra systursamtök. Samtök opinbera starfsmanna hafa hins vegar flest veriđ frekar Evrópuskeptísk. Ţau eru hins vegar miklu minni er verkalýđssamtökin

.

Andrés Pétursson, 30.12.2011 kl. 10:32

10 Smámynd: Jón Valur Jensson

Einhvers stađar fóruđ ţiđ illilega yfir strikiđ, Sleggja og Hvellur, en ég man ekki hvernig og hef nú tekiđ ykkur út af bannlista.

Andrés, hann Páll talar fyrir verkalýđinn almennt í máli sínu, eins og ţví sem ég hlustađi á í Ţjóđmenningarhúsinu, ţú kemst ekkert fram hjá ţví og heldur ekki hinu, ađ yfirgnćfandi meirihluti međlima ASÍ (sennlega yfir 70-75%) eru á móti ţví ađ Ísland verđi sett inn í ţetta Evrópusamband. Ţetta er alveg augljóst af stéttskiptum skođanakönnunum.

Svo er orđ ţitt "Evrópuskeptískur" gersamlega út í hött hér. Viđ fullveldissinnar erum Esb-skeptískir og meira en ţađ, viđ erum ekkert minni Evrópumenn en ţú, sem vilt koma okkur inn í stórveldi sem nćr ađeins yfir 42,5% Evrópu.

Ég er ađ vísu skeptískur gagnvart ţessu í Evrópu:

1) Evrópusambandinu og hćttulegum vandrćđagangi ţess í efnahags-, gjaldmiđils- og skuldamálum, ađ sjálfsögđu.

2) Ţeirri úrkynjun Evrópuţjóđa sem birtist í ţví, ađ ţćr halda sér ekki viđ, tímgast ekki nóg, heldur minnkar ţjóđamassinn stöđugt. Ţetta á ekki hvađ sízt viđ um Esb-löndin og Rússland, en í ţví síđarnefnda er ţó verđ ađ reyna ađ lagfćra ţetta.

3) Galgopastefnu gagnvart lítt heftum innflutningi og fjölgun fólks sem er múslimatrúar. Evrópa á ađ varđveita betur samsemd sína, hitt horfir til meiri kynţátta- og stéttaátaka, eftir ţví sem líđur á öldina.

Jón Valur Jensson, 30.12.2011 kl. 18:05

11 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

eg skil alveg ţessi fjölmenningarrök. En ţu veist ţađ ađ viđ erum i schemgen og ees ţannig ađ ekkert breytist varđandi ţetta viđ esb aöild.

Sleggjan og Hvellurinn, 30.12.2011 kl. 18:50

12 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ég var ekki ađ tala um ţessi ţrjú síđustu atriđi í innleggi mínu í sambandi viđ "ađild" (= innlimun), heldur sem almenn, uppúrstandandi vandrćđamál í Evrópu allri (og 57,5% hennar eru EKKI í Esb.). – Meira seinna.

Jón Valur Jensson, 30.12.2011 kl. 21:58

13 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Ţorsteinn Briem, 30.12.2011 kl. 22:27

14 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Í Seinni heimsstyrjöldinni réđust Japanir, sem eru tiltölulega einsleit ţjóđ, á Bandaríkin.

Bandaríkin eru nú annađ stćrsta hagkerfi heimsins en Japan ţađ fjórđa stćrsta.

Eftir Seinni heimsstyrjöldina hafa Japan og Ţýskaland átt mikil viđskipti viđ önnur ríki og vegnađ vel en ekki međ ţví ađ leggja undir sig auđlindir ţeirra.

Fjöldinn allur af "kynţáttum" og trúarbrögđum eru í nokkrum af stćrstu hagkerfum heimsins, til ađ mynda Evrópusambandinu, Bandaríkjunum, Kína, Rússlandi, Brasilíu og Indlandi.

Ísland og Noregur eru á Evrópska efnahagssvćđinu og eiga mest viđskipti viđ ríki í Evrópusambandinu.

Noregur og Bretland eru olíuríki og eru međ sterka gjaldmiđla, norsku krónuna og breska sterlingspundiđ.

Og danska krónan, svo og gjaldmiđlar Lettlands og Litháens, eru bundnir gengi evrunnar.

Ţorsteinn Briem, 31.12.2011 kl. 01:00

15 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Takk Steini Briem fyrir upptalninguna á gildandi lagaramma verđtryggingar. Ţađ hefđi komiđ sér vel ef ég vćri ekki nýbúinn ađ vinna samantekt á nákvćmlega ţessum lögum. Og fleiri reyndar, ţú gleymir ađ nefna reglur seđlabankans um verđtryggingu, reglur FME um reikninsskil fjármálafyrirtćkja (sem ber ekki saman viđ hinar fyrrnefndu), lög um lánasjóđ námsmanna og húsnćđismál sem skylda stóran hluta af hagkerfinu inn í verđtrygginguna. Tókstu eftir ţví? Ţađ eru lög sett af Alţingi Íslendinga og reglugerđir settar af íslenskum embćttismönnum, sem Íslendingar eru ţess umkomnir ađ breyta ef vilji er til ţess. Afnám eđa breyting ţessara laga krefst engrar samvinnu viđ evrópsk yfirvöld, frekar en áđur en ţessi lög tóku gildi.

Og ég ţakka ţér líka ásamt Jóni Frímanni fyrir upprifjuna á hinni skelfilegu verđbólgusögu sem ég er nýbúinn ađ vera ađ lesa sem liđ í heimildavinnu fyrir áđurnefnda samantekt. Ţiđ ţurfiđ reyndar ekki ađ leita aftur til barnćsku okkar til ađ finna svona dćmi, ţađ er nóg ađ líta aftur til ársins 2007 ţegar peningamagn í umferđ tvöfaldađist vegna atvika sem tíunduđ eru í metsölubók síđasta árs, og hafđi óhjákvćmilega í för međ sér samsvarandi gengislćkkun um helming og verđlagshćkkanir í kjölfariđ. Á ţessu sama tímabili eru margir hlutir búnir ađ upplifa yfir 100% verđbólgu t.d. bílar og lánin á ţeim enn meira, svo dćmi séu tekin.

Ţiđ ţurfiđ ekki ađ sannfćra mig um ađ verđbólga hafi oft veriđ há á Íslandi og ađ ţađ sé mjög slćmt. Um ţessi tvö atriđi erum viđ sammála og getum sleppt öllum ţrćtum um ţau. Ţađ sem ég skil ekki er hinsvegar afhverju ţiđ sem taliđ svona mikiđ um gallana viđ háa verđbólgu, eruđ ekki ađ berjast fyrir afnámi hennar? Eđa viljiđ ţiđ kannski hafa verđbólguna? Ég verđ ađ viđurkennna ađ ţetta vefst dálítiđ fyrir mér.

Guđmundur Ásgeirsson, 31.12.2011 kl. 02:29

16 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Guđmundur Ásgeirsson,

Gengi íslensku krónunnar hefur falliđ mikiđ undanfarin ár, til ađ mynda gagnvart evrunni, ţar af leiđandi hefur verđbólgan hér á Íslandi AUKIST og er nú sú mesta í Evrópu.

Og undanfarna áratugi hefur veriđ hér fjöldinn allur af sérstökum GENGISFELLINGUM íslenskra stjórnvalda.

Ţegar ég var barn var töluverđ fjárhćđ lögđ inn á reikning minn í Sparisjóđi Svarfdćla á Dalvík en ég tók ţessa peninga aldrei út og ţeir "brunnu upp" á verđbólgubálinu, fóru til ţeirra sem fengu peninga ađ láni í sparisjóđnum.

Ef ţessir peningar hefđu veriđ verđtryggđir ćtti ég ţá hins vegar ennţá og ţeir lćgju ekki til ađ mynda í íbúđarhúsi Dalvíkings.

Ţađ var "löglegur" ŢJÓFNAĐUR.

Viđ Íslendingar eigum mest viđskipti viđ önnur Evrópuríki og höfum ENGA góđa ástćđu til ađ skipta ţeim evrum sem viđ fáum fyrir ađ selja öđrum Evrópubúum vörur og ţjónustu í íslenskar krónur og ţeim svo aftur í evrur međ tilheyrandi GRÍĐARLEGUM KOSTNAĐI.

Viđ eigum hins vegar stađ fyrir ŢJÓFA sem kallađur er Litla-Hraun og margir Íslendingar eru á leiđinni ţangađ.

Ţeir eru langfestir í Sjálfstćđisflokknum.

En ţá ert greinilega AFAR ţakklátur mađur.

Ţorsteinn Briem, 31.12.2011 kl. 03:44

17 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Ţeir eru langFLESTIR í Sjálfstćđisflokknum og blog.is segir ađ ţeir séu ţar langFESTIR.

Sjálfstćđisflokkurinn
hefur veriđ viđ völd í 54 ÁR, RÚMLEGA 80%, af ţeim tíma sem liđinn er frá stofnun lýđveldis hér.

En ţú ert greinilega AFAR ţakklátur mađur, Guđmundur Ásgeirsson.

Ţorsteinn Briem, 31.12.2011 kl. 04:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband