Leita í fréttum mbl.is

Danir teknir við ESB - áherslur birtar 6.janúar

Hafmeyjan í KöbenEins og fram hefur komið, taka Danir við formennsku í ESB þessa dagana. Það kemur fram fram á heimasíðum sem kynna þessi mál að stefnu atriði Dana verða kynnt þann 6. janúar. Evrópuráðherra, Nicolai Wammen segir í tilkynningu, sem er birt hér á ensku:

"I'm happy about the support to mark that Denmark assumes the Presidency. The next six months Denmark has the opportunity to put fingerprints on the EU agenda. The Presidency is also a good occassion to put focus on the EU co-operation in Denmark - a cooperation that benefit citizens and businesses every day."

Snarað: Á næstu mánuðum geta Danir sett mark sitt á málefnaskrá ESB, að þessi tími setji Evrópusamvinnuna á dagskrá í Danmörku og að Evrópusamvinnan komi almenningi og fyrirtækjum til góða.

Vefsíða: http://eu2012.dk/en


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Smáríkið Danmörk er að taka við ESB keflinu. Ef Ísland gegnur inn þá mun það fá að gera það sama.

Þetta sýnir að smáríki eru ekki valdalaus. Þvert á móti eiga þau möguleika að taka við einu valdamesta embætti í Evrópu. Eitthvað sem við Íslendingar munum aldrei eiga möguleika á ein og sér.

Sleggjan og Hvellurinn, 3.1.2012 kl. 01:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband