Leita í fréttum mbl.is

Pawel Bartoszek um "draum um einsemd" í FRBL

Pawel BartoszekPawel Bartoszek, stćrfrćđingur, skrifar mjög áhugaverđa grein um EES-samninginn og Evrópumál ţann 31.12 og hefst hún svona:

"Margt virđist benda til ađ ţrátt fyrir ađ fjármálakrísan sé alţjóđleg hafi umfang hennar á Íslandi mest međ innlendar ákvarđanir ađ gera.

Margt virđist benda til ađ ţrátt fyrir ađ fjármálakrísan sé alţjóđleg hafi umfang hennar á Íslandi mest međ innlendar ákvarđanir ađ gera. Vöxtur bankanna var eins og hann var og ađgerđir stjórnvalda til ađ halda honum í skefjum voru eins og ţćr voru. Hafi frelsi í fjárfestingum milli landa ţannig haft einhver áhrif ţá voru ţađ fremur fjárfestingar Íslendinga erlendis sem komu okkur í vanda heldur en fjárfestingar útlendinga á Íslandi.

En í allri ţeirri bylgju ţjóđernisgeđshrćringar sem nú ríđur yfir er hćtta á ţví ađ auđvelt verđi fyrir menn á kössum međ gjallarhorn ađ hrópa niđur öll tengsl okkar viđ útlönd. Ţeir sem vilja veg Íslands á alţjóđavísu meiri en minni ţurfa ţví ađ hafa sig alla viđ viđ ađ verja ţađ samstarf sem viđ tökum ţátt í, ađ ekki sé nú minnst á einhvers konar dýpkun eđa útvíkkun ţess."

Öll greinin (Mynd: www.xd.is)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Pawel er mjög skarpur strákur og ţađ er ánćgjulegt ađ hann er ađ berjast fyrir góđum málstađ.

Sleggjan og Hvellurinn, 3.1.2012 kl. 01:15

2 Smámynd: Ţorsteinn Briem

"Ađild Íslands ađ Evrópusambandinu hefđi áhrif á greiđslu skólagjalda Íslendinga í háskólum í Bretlandi.

Ţar er greint á milli tveggja hópa; heimamanna (e. home fees) og ţeirra sem búa erlendis (e. overseas fees) en skólagjöld ţeirra eru allajafna talsvert hćrri en ţeirra fyrrnefndu.

Íbúar Evrópusambandsríkjanna teljast ţar heimamenn en Íslendingar hafa veriđ settir í hinn flokkinn, ţrátt fyrir ađild Íslands ađ Evrópska efnahagssvćđinu (EES).

Íslenskir námsmenn greiđa ţví hćrri skólagjöld í Bretlandi en námsmenn frá ađildarríkjum Evrópusambandsins.
"

Ţorsteinn Briem, 3.1.2012 kl. 02:51

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband