17.1.2012 | 18:57
Árni Snćvarr međ grein á Já-Ísland.is
Árni Snćvarr, fyrrum fréttamađur, skrifar grein um Evrópumál á vef Já-Ísland, sem hefst svona:
"Er Evrópusambandiđ á leiđ til helvítis? Ţetta er ekki lengur bara spurning sem varpađ er fram á vefsíđum ritglađra öldunga á Íslandi sem orna sér viđ hlýjar minningar af ţjóđernishyggju ćskuáranna, heldur spurning sem spurt er af fullri alvöru af ţungaviktarmönnum í Brussel.
Fáir hafa ţó enn orđiđ til ţess ađ fara rćkilega ofan í saumana á ţeim hugmyndum sem einna líklegastar eru til ţess ađ bjarga Evrunni og eru leynt og ljóst til umrćđu á međal leiđtoga Evrópusambandsins en ţađ er tveggja hrađa Evrópa.
Jean-Claude Piris lét nýlega af störfum sem yfirmađur lagadeildar ráđherraráđs sambandsins og hefur sem slíkur lagt gjörva hönd á ađ finna lausnir eđa ađ minnsta ađ kosti ađ sníđa pólitískum lausnum innan sambandsins lagalegan búning. Piris er raunar einn af tengdasonum Íslands; kvćntur íslenskri konu og Íslendingum haukur í horni í viđrćđum viđ Evrópusambandiđ.
Piris kynnti á dögunum bók sína the Future of Europe towards a two speed-EU? á opnum fundi í Brussel. Í hnotskurn telur Piris ađ vanda Evrunnar megi ađ verulegu leyti rekja til fćđingargalla. Á sama tíma og ríkin sameinuđust um mynt, hafi heildarútgjöld ríkjanna og efnahagsstefna veriđ í áfram höndum ađildarríkjanna. Ţarna á milli hafi skapast mikil togstreita; ekki síst eftir ađ Ţjóđverjar af öllum! urđu fyrstir til ađ rjúfa svokölluđ Maastricht-viđmiđ um hámarks fjárlagahalla. Ađrir sigldu svo í kjölfariđ og sumir slepptu sköpunargleđinni lausri á bókhaldiđ.
Piris fer í saumana á fjórum möguleikum til ađ sporna viđ ţróuninni og viđurkennir ađ engin ţeirra sé nein töfralaus.Hann segir hreint út ađ Lissabon-sáttmálinn hafi ekki ađlagađ sambandiđ ađ fjölgun í 27 ađildarríkja. Hann telur engan pólitískan vilja vera fyrir enn einni sáttmálagerđ. Í stuttu máli leggur hann til ađ kjarni ađildarríkjanna skipi sér í framvarđasveit avant-garde en taki eftir sem áđur ţátt í starfi og verđi bundinn af ákvörđunum allra 27 á öđrum sviđum. Kjarninn yrđi skipađur Evru-ríkjunum sautján en hin ađildarríkin tíu myndu sigla síđar í kjölfariđ. Piris bendir á ađ međ ţessu sé veriđ ađ viđurkenna í orđi ţađ sem ţegar sé orđiđ á borđi og má í ţví sambandi nefna neitunarvaldiđ sem Bretar beittu í desember síđastliđnum á leiđtogafundi ESB." (Mynd: Visir.is)
Eldri fćrslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverđir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíđa Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráđ ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíđa utanríkisráđuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfiđ
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.