Leita í fréttum mbl.is

Árni Snćvarr međ grein á Já-Ísland.is

Árni SnćvarrÁrni Snćvarr, fyrrum fréttamađur, skrifar grein um Evrópumál á vef Já-Ísland, sem hefst svona: 

"Er Evrópusambandiđ á leiđ til helvítis? Ţetta er ekki lengur bara spurning sem varpađ er fram á vefsíđum ritglađra öldunga á Íslandi sem orna sér viđ hlýjar minningar af ţjóđernishyggju ćskuáranna, heldur spurning sem spurt er af fullri alvöru af ţungaviktarmönnum í Brussel.

Fáir hafa ţó enn orđiđ til ţess ađ fara rćkilega ofan í saumana á ţeim hugmyndum sem einna líklegastar eru til ţess ađ bjarga Evrunni og eru leynt og ljóst til umrćđu á međal leiđtoga Evrópusambandsins en ţađ er „tveggja hrađa Evrópa.“

Jean-Claude Piris lét nýlega af störfum sem yfirmađur lagadeildar ráđherraráđs sambandsins og hefur sem slíkur lagt gjörva hönd á ađ finna lausnir eđa ađ minnsta ađ kosti ađ sníđa pólitískum lausnum innan sambandsins lagalegan búning. Piris er raunar einn af tengdasonum Íslands; kvćntur íslenskri konu og Íslendingum haukur í horni í viđrćđum viđ Evrópusambandiđ.

Piris kynnti á dögunum bók sína the Future of Europe – towards a two speed-EU? á opnum fundi í Brussel. Í hnotskurn telur Piris ađ vanda Evrunnar megi ađ verulegu leyti rekja til fćđingargalla. Á sama tíma og ríkin sameinuđust um mynt, hafi heildarútgjöld ríkjanna og efnahagsstefna veriđ í áfram höndum ađildarríkjanna. Ţarna á milli hafi skapast mikil togstreita; ekki síst eftir ađ Ţjóđverjar – af öllum! – urđu fyrstir til ađ rjúfa svokölluđ Maastricht-viđmiđ um hámarks fjárlagahalla. Ađrir sigldu svo í kjölfariđ og sumir slepptu sköpunargleđinni lausri á bókhaldiđ.

Piris fer í saumana á fjórum möguleikum til ađ sporna viđ ţróuninni og viđurkennir ađ engin ţeirra sé nein töfralaus.Hann segir hreint út ađ Lissabon-sáttmálinn hafi ekki ađlagađ sambandiđ ađ fjölgun í 27 ađildarríkja. Hann telur engan pólitískan vilja vera fyrir enn einni sáttmálagerđ. Í stuttu máli leggur hann til ađ kjarni ađildarríkjanna skipi sér í framvarđasveit “avant-garde” en taki eftir sem áđur ţátt í starfi og verđi bundinn af ákvörđunum allra 27 á öđrum sviđum. Kjarninn yrđi skipađur Evru-ríkjunum sautján en hin ađildarríkin tíu myndu sigla síđar í kjölfariđ. Piris bendir á ađ međ ţessu sé veriđ ađ viđurkenna í orđi ţađ sem ţegar sé orđiđ á borđi og má í ţví sambandi nefna neitunarvaldiđ sem Bretar beittu í desember síđastliđnum á leiđtogafundi ESB." (Mynd: Visir.is)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband