29.1.2012 | 20:16
Um 50% vilja halda aðildarviðræðum áfram við ESB
Helmingur íslensku þjóðarinnar vill halda aðildarviðræðum áfram við ESB, samkvæmt nýrri könnun sem Félagsvísindastofnun hefur gert og sagt var frá í kvöldfréttum RÚV.
Mest fylgi við aðildarviðræður er meðal flokksmanna Samfylkingar (90%) og VG (55%). Um 30% sjálfstæðismanna vilja halda áfram, en hjá Framsókn er þessi tala um 25%.
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
Ekkert að marka þessar skoðanakannanir samkvæmt ýmsum skoðanakönnunum vildi þjóðin borga icesave annað kom nú í ljós. En hvað segja kratar um fiskveiðimálin t.d. Makrílinn /Paste
Árangurslausar makrílviðræður - forstjóri HBGranda telur að Íslendingum yrði sem ESB-þjóð aðeins leyft að veiða fyrir 5 milljarða í stað 25 milljarða 2011
29. janúar 2012 klukkan 17:02
Eggert Benedikt Guðmundsson
Árangurslausum viðræðum til lausnar makríl-deilunni milli Íslands, Færeyja, Noregs og ESB lauk föstudaginn 27. janúar í Bergen. Eftir fundinn sagði Friðrik J. Arngrímsson, framkvæmdastjóri LÍÚ, þörf á grundvallarbreytingu á afstöðu viðsemjenda Íslendinga. „Það er afar langt á milli aðila og afstaða ESB og Norðmanna þarf að breytast mjög til að einhverjar líkur séu á að ná samkomulagi,“ sagði hann í samtali við Morgunblaðið 28. janúar.
Eggert Benedikt Guðmundsson, forstjóri HBGranda, sagði í viðtali á sjónvarpsstöðinni ÍNN sem fyrst var sent út miðvikudaginn 25. janúar að reikna mætti með því að Íslendingum hefði verið leyft að veiða makríl fyrir um 5 milljarði króna á árinu 2011 væru þeir í ESB, það er um fimmtung af því aflaverðmæti makríls sem þeir nutu á árinu en það var um 25 milljarðar evru í heild – álíka mikið og talið er að verðmæti loðnuveiða verði á árinu 2012. Eggert Benedikt taldi miklu skipta að ná samkomulagi um heildarafla makríls en kröfur ESB og Noregs á hendur Íslendingum væru með öllu óviðunandi.
Steingrímur J. Sigfússon, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, sat fundi í Brussel miðvikudaginn 25. janúar og ræddi við fulltrúa framkvæmdastjórnarinnar þar á meðal í klukkustund við Mariu Damanaki, sjávarútvegsstjóra ESB. Eftir fundinn sagði Steingrímur J. við Morgunblaðið að þau hefðu rætt makríl-deiluna og hann haldið fram því sjónarmiði að ekki mætti tengja hana aðildarviðræðum ESB og Íslands.
Í viðtali við Morgunblaðið 7. janúar 2012 sagði Jón Bjarnason að hann hefði talið varlegra að ákveða einhliða makrílkvóta fyrir árið 2012 áður en hann var settur af sem sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Í samtalinu sagði Jón orðrétt:
„Hótanir hafa komið beint frá æðstu yfirmönnum Evrópusambandsins um að þetta tvennt væri
tengt [aðildarviðræðurnar og makríldeilan]. Ég gerði grein fyrir stöðu málsins í ríkisstjórn í byrjun desember að loknum árangurslausum fundi strandríkjanna á Írlandi. Um leið tilkynnti ég að við myndum taka okkur sömu hlutdeild 2012 og við höfum haft tvö undanfarin ár. Sumir ráðherrar voru mjög taugaóstyrkir yfir því að ákvörðun mín um makrílveiðarnar myndi hafa áhrif á ESB-viðræðurnar. Ég lagði mikla áherslu á að við stæðum á okkar rétti. Í beinu framhaldi af því að hafa gert ríkisstjórninni grein fyrir málinu gaf ég út makrílkvóta Íslendinga 2012. Það þarf að fara að undirbúa veiðarnar og ástæðulaust að láta þetta vera eitthvert vafamál.“
Í október 2010 rituðu þrír framkvæmdastjórar ESB: Štefan Füle stækkunarstjóri, Maria Damanaki sjávarútvegsstjóri og Karel De Gucht viðskiptastjóri bréf til ríkisstjórnar Íslands þar sem þeir tengdu makríldeiluna, aðildarviðræðurnar og viðskiptahagsmuni Íslands gagnvart ESB. Jón Bjarnason, þáverandi ráðherra, og Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra mótmæltu þessari tengingu. Hún hefur ekki horfið enda ekki á valdi framkvæmdastjórnarinnar að rjúfa hana því að ráðherraráð ESB fer með yfirstjórn aðildarviðræðnanna og hvert ESB-ríki hefur neitunarvald um framgang þeirra. Bretar og Írar hafa lýst mikilli óánægju vegna makrílveiða Íslendinga ásamt Skotum sem ekki eiga aðild að ESB enda (enn) hluti Bretlands eða Sameinaða konungdæminu (UK).
Richard Lochhead, sjávarútvegsráðherra Skota, sagði með öllu óviðunandi að ekki næðist samkomulag um makríl, framtíð stofnsins væri í hættu tækist ekki að halda heildarafla innan viðunandi marka.
Tómas H. Heiðar, aðalsamningamaður Íslands í viðræðunum, sagði við Morgunblaðið að fundurinn í Bergen hefði verið gagnlegur og yrði viðræðunum haldið áfram í Reykjavík 14.-17. febrúar.
Örn Ægir Reynisson, 29.1.2012 kl. 21:49
Þegar vilji þjóðarinnar kemur í ljós með góðri hlutlausari könnun þá er ekkert að marka hana
Sleggjan og Hvellurinn, 30.1.2012 kl. 00:51
Ég vona bara þegar þessi niðurstaða lyggur fyrir að við öll viðrum vilja þjóðarannar og sameinumst öll um að fá sem besta samning í hús svo við þjóðin getur tekið lokaákvörðun.
Ég held að bæða NEI og Já sinnar geta verið sammála þessu.
Sleggjan og Hvellurinn, 30.1.2012 kl. 00:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.