Leita í fréttum mbl.is

Aflandskrónur orðnar verslunarvara?

Ein krónaSpegillinn sagði í kvöld frá "verslun" með aflandskrónur, en staðan er jú þannig að þær krónur bjóða upp á ákveðna tegund af braski, ef svo má að orði komast.

Ritari hitti annars íslenskan mann um daginn á öldurhúsi og sá er að vinna í Noregi. Honum hafði einmitt boðist að kaupa aflandskrónur, en hann var ekki búinn að gera upp hug sinn. En að sjálfsögðu lokkaði gengið á aflandskrónunum og gróðavonin líka.

Þetta ástand á að sjálfsögðu rætur sínar í hruni íslensku krónunnar haustið 2008, sem síðan þurfti að setja á gjörgæslu. Þar sem hún er enn.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband