Leita í fréttum mbl.is

Samkomulag í Brussel um aukinn aga - allir međ nema Tékkar og Bretar

Alls lögđu 25 af 27 ađildarrríkjum ESB (öll nema Tékkland og Bretland) blessun sína yfir samkomulag um aukinn aga í ríkisfjármálum í Brussel í gćrkvöldi.

Tékkar eru enn međ forseta, Vaclav Klaus, sem er hćgri-sinnađur ţjóđernissinni og heitur andstćđingur ESB (stundum kallađur "Margret Thatcher"-miđ Evrópu). En forsćtirsráđherra Tékka, segir ađ í framtíđinni ćtli Tékkar ađ vera međ. Afstađa Breta hefur veriđ ţekkt í nokkrar vikur og ţeir vilja ekki vera međ.

Nýi forsćtisráđherra Dana, Helle Thorning-Schmidt, er ánćgđ međ samkomulagiđ. Danska stjórnin hefur náđ í gegn öllum kröfum sínum varđandi ţátttöku sína í nýjum evrusáttmála. Thorning-Schmidt segir ađ enn eigi eftir ađ ganga frá nokkrum formsatriđum, en á ţví sé enginn vafi ađ Danmörk sé međ.

Hún segir Dani međ ţessu sýna ađ ţeir séu ekki veiki hlekkurinn í keđjunni og geri strangar kröfur til eigin fjárlagagerđar. Danir náđu ţeirri kröfu sinni í gegn ađ hugsanlegar sektir vegna brota á sáttmálanum renna í sameiginlegan sjóđ ESB en ekki í björgunarsjóđ evruríkjanna. Danir gegna einmitt forystu í ESB fram á mitt ţetta ár.

Hér fćr ţví eitt minnsta ríki ESB kröfu sína í gegn. Svo segja andstćđingar ađ smáríki í ESB hafi engin áhrif innan ESB.!

Sem sagt; Danir telja ţađ mikilvćgt ađ vera međ í "Evru-pakkanum". Hvađa ályktanir getum viđ Íslendingar dregiđ af ţví?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Útkjálki Ţýskalands.

Sigurgeir Jónsson, 31.1.2012 kl. 18:16

2 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Sigurgeir Jónsson,

Í Evrópusambandinu býr HÁLFUR MILLJARĐUR manna en hér á Íslandi búa um 318 ţúsund manns.

Seđlabanki Evrópu
fćri létt međ ađ kaupa upp allar íslenskar krónur strax í fyrramáliđ og steypa úr ţeim klump, sem hlunkađ yrđi niđur sem minnisvarđa um heimsku Framsóknarflokksins viđ innkeyrsluna í Sandgerđi.

Economy of the European Union - The largest economy in the world

Ţorsteinn Briem, 31.1.2012 kl. 19:00

3 Smámynd: Vilhjálmur Stefánsson

Viljiđ ţiđ ESB sinnar vera í bandalagi viđ ţjóđverja sem eru međ sömu stefnu og Hitler var međ???

Vilhjálmur Stefánsson, 31.1.2012 kl. 20:58

4 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

ST.br."elskukall" er eitthvađ ađ geđvonskast út í Framsóknarflokkinn sem hann hefur áđur gortađ sig af ađ forfeđur hans hafi stofnađ, en segir nú ađ hafi veriđ heimskir."Elsku kallinum" til fróđleiks ţá hefur Framsóknarflokkurinn ekki komiđ ađ meirihluta í stjórn Sandgerđisbćjar í 22 ár, ţótt hann hafi átt ţar ýmist 1 eđa 2 bćjarfulltrúa.Nei viđ ESB.

Sigurgeir Jónsson, 31.1.2012 kl. 21:03

5 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Sigurgeir Jónsson,

Ég minntist hér ekkert á ţessar fáu hrćđur sem kosiđ hafa Framsóknarflokkinn í Sandgerđi.

Langafi minn, Ólafur Briem á Álfgeirsvöllum í Skagafirđi, fyrsti formađur Framsóknarflokksins og formađur Sambands íslenskra samvinnufélaga (SÍS), var MAĐUR EN EKKI MÚS, eins og núverandi formađur flokksins.

Ţegar Ólafur reiddist fór hann upp í fjall og ruddi ţar niđur stórgrýti, í stađ ţess ađ brjóta öll húsgögnin heima viđ.

Og sonur hans, formađur Bćndaflokksins, var einnig FRJÁLSLYNDUR OG VÍĐSÝNN mađur. Ein af dćtrum hans, Halldóra Briem (Dódó) var fyrsta íslenska konan til ađ útskrifast sem arkitekt og bók um hana kom út áriđ 1994.

Ţorsteinn Briem, 31.1.2012 kl. 21:48

6 Smámynd: Ómar Bjarki Kristjánsson

,,Viljiđ ţiđ ESB sinnar vera í bandalagi viđ ţjóđverja sem eru međ sömu stefnu og Hitler var međ???"

Trúir ţú ţessu? Já, ţeir hafa bara alveg sömu tefnu og Hitler! Sé ţađ núna.

Svo er almenningur hérna látinn styrkja Andsinna í bak og fyrir, skattpíndir til ţess ađ styrkja einhver áróđur Andsinna. Og ţetta er afraksturinn.

Ómar Bjarki Kristjánsson, 31.1.2012 kl. 22:22

7 Smámynd: Vilhjálmur Stefánsson

Ómar..ESB sinnar eru gjösamlega blindir á hvađ ţjóđverjum er efst í huga og ţeir eru svo viđhvćmir ef ţeir heira sannleikann ađ ţeir grípa í örvćntingu til ţess ráđs ađ atirđa saklaust fólk.Nákvćmlega eins og Nasistar gerđu forđum.ţađ kemur ekkert málefnalegt frá ţeim.Ćttjarđar ást eiga ţeir ekki til.ţađ er ţeim efst í huga ađ lúta stjórn ţjóđverja.

Vilhjálmur Stefánsson, 31.1.2012 kl. 23:11

8 Smámynd: Ţorsteinn Briem

"95. gr. Hver sem opinberlega smánar erlenda ţjóđ eđa erlent ríki [...] skal sćta sektum eđa fangelsi allt ađ 2 árum.

Nú eru sakir miklar og varđar brot ţá fangelsi allt ađ 6 árum.
"

Almenn hegningarlög nr. 19/1940

Ţorsteinn Briem, 31.1.2012 kl. 23:20

9 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Ekki er annađ sjáanlegt en ađ st.litli "elskukall "br. sé  ađ upplýsa um gen sín sem tengjast Nazistaríkinu og eftir ţađ ţarf enginn ađ undrast stuđning hans viđ ESB.Nei viđ Nazistaáróđri og ESB.

Sigurgeir Jónsson, 31.1.2012 kl. 23:54

10 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Fyrst segir "elskukallinn" ađ Framsóknarmenn séu heimskir og síđan gortar hann sig af ţví ađ vera kominn af ţeim, og jafnvel  ţví ađ einhver ţeirra hafi veriđ svo tćpur á geđi ađ hann hafi reynt ađ velta fjöllum.Og líkur svo ţvćlunni međ ađ upplýsa hvernig á Ţýskalandsdekri og ESB ţjónkun hans stendur.Nei viđ ESB.

Sigurgeir Jónsson, 1.2.2012 kl. 00:02

11 Smámynd: Vilhjálmur Stefánsson

ţeir eru ekki margir sem vilja ganga í ESB klíkuna og nćr vćri fyrir ţá ađ flytja til Brussels fyrst ţađ er svona gott ađ vera í návist ţjóđverja.ţađ lýđur ekki á löngu ţar til Evropa logar í ílldeilum. Veistu Steini hvađ orđiđ Evropa ţíđir? Evropa ţíđir Skćkja-sama og hóra..Asseríumenn nefndu hórur Evropu ţađan er nafniđ Evropa komiđ..Svo ţađ er til mikils ađ sćkja fyrir ykkur ESB sinna..

Vilhjálmur Stefánsson, 1.2.2012 kl. 00:13

12 Smámynd: Ómar Bjarki Kristjánsson

ţetta međ 95.gr. Almennra Hegningalaga, ađ ţá er hún umhugsunarverđ í ţessu sambandi.

Ómar Bjarki Kristjánsson, 1.2.2012 kl. 00:19

13 Smámynd: Anna Grétarsdóttir

http://ekstrabladet.dk/nationen/article1700330.ece

Danskurinn í uppreisn :)

Anna Grétarsdóttir, 1.2.2012 kl. 00:54

14 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Vilhjálmur Stefánsson,

Ísland er eitt af ríkjum Evrópu en ţađ veist ţú náttúrlega ekki.


grískri gođafrćđi var Evrópa AFBURĐA FÖGUR fönikísk PRINSESSA. Seifur brá sér í nautslíki og nam hana á brott til Krítar, ţar sem hún fćddi Mínos en hann var ađ hluta mađur og ađ hluta naut.

Í huga Hómers var Evrópa (Gríska: Ευρωπη) hin gođsagnalega DROTTNING KRÍTAR en ekki landfrćđilegt hugtak. Seinna stóđ Evrópa fyrir meginland Grikklands og um áriđ 500 f.Kr. var merking orđsins orđin víđari og átti nú einnig viđ um landsvćđiđ fyrir norđan.

Gríska hugtakiđ Evrópa er komiđ úr grísku orđunum eurys (breiđur) og ops (andlit), ţar sem "breiđur" er líking viđ MÓĐUR JÖRĐ í hinum endurreistu forn-indóevrópsku trúarbrögđum.

Sumir telja hins vegar ađ merking hugtaksins hafi afmyndast á ţann hátt ađ ţađ hafi komiđ úr semitísku orđi eins og hinu akkadíska erebu sem ţýđir "SÓLARLAG".

Frá Miđ-Austurlöndum séđ sest sólin yfir Evrópu, í vestri. Eins telja margir ađ orđiđ Asía hafi öđlast merkingu sína úr semitísku orđi eins og hinu akkadíska asu, sem ţýđir sólarupprás, en Asía er einmitt í austri frá Miđ-Austurlöndum."

Evrópa

Ţorsteinn Briem, 1.2.2012 kl. 01:40

15 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Ekki er annađ sjáanlegt en ađ ESB og Evrópusamtökin séu stolt af málpípu sinni st."elskukalli" br.og málflutningi hans fyrir ESB. Ţađ segir margt um ESB.Nei viđ ESB.

Sigurgeir Jónsson, 1.2.2012 kl. 08:09

16 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Ţýskaland Nazismans rak ţann áróđur ađ sum nágrannalandsvćđi Ţýskalands  til heyrđu í raun Ţýskalandi og vćru hluti af ţví, ţótt ţau vćru í öđrum ríkjum.Nú rekur st."elskukall"br. ţetta gamla áróđursbull NAZIZTANNA og heimfćrir ţađ upp á Ísland, sem sé hluti Evrópu og eigi ţessvegna ađ liggja hundflatt undir ESB hinu nýja Evrópuríki.Ţetta er auđvitađ ekkert annađ en áróđursbull í takt viđ bull gömlu nasistanna í Ţýskalandi.Ísland er á skilum Evrasíu flekans og Ameríkuflekans eins og hćgt ér ađ sjá međ eigin augum hér á Reykjanesi.Engu er líkara en ađ "elskukallinn" st.br.. sé ađ verđa eins og forfađir hans, sem ađ sögn "elskukallsins "ćddi upp á fjöll og reyndi ađ velta ţeim.Nei viđ nazistaáróđri og ESB.

Sigurgeir Jónsson, 1.2.2012 kl. 08:24

17 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Ţađ er ótrúlega skemmtilegt ađ sjá Steina B jarđa hverja ţvćlu á eftir öđru hér á blogginu. 

Ţađ er ekki skrítiđ ađ NEI sinnar eru pirrađir.

Sleggjan og Hvellurinn, 1.2.2012 kl. 10:15

18 Smámynd: Jón Valur Jensson

Pistilshöfundur reynir hér ađ ófrćgja forseta Tékklands, Vaclav Klaus, sem hafđi ţá glöggskyggni og framsýni til ađ bera ađ sjá ađ óvarlegt vćri ađ taka upp evruna. Hann beitti sér líka gegn samţykkt Lissabon-sáttmálans (endurgerđra stjórnarskrártillögu, sem EKKI skyldi leyft ađ fólkiđ fengi ađ kjósa um), en hefđi betur áttađ sig á ţví strax, ađ "Esb-ađild", ţegar komiđ er fram á 21. öld, snýst um hrikalegt fullveldisframsal ekki síđur en efnahagsmál.

Jón Valur Jensson, 1.2.2012 kl. 12:01

19 Smámynd: Jón Valur Jensson

... endurgerđa ...

Jón Valur Jensson, 1.2.2012 kl. 12:03

20 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Jón Valur

Varđandi ţetta svokallađa "fullveldisframsal" er til ţess falliđ til ađ slá ryki í augun á fólki.

Er ţetta vondar reglur sem viđ höfum innleytt gegnum EES? Tökum t.d neytendaverndina sem dćmi.

Svo er ţađ bara í eđli fríverslunarsamninga ađ viđ ţurfum ađ samhćfa rekstrarumhverfiđ einosg ţađ gerist í ESB. Ţađ styrkir samkeppnina og öll fyrirtćki spila ţá eftir sömu reglum.

Ţú getur litiđ á ţetta sem "fullveldisframsal" en ţađ er bara eđlilegt ađ fyrirtćki á sama markađi spila eftir sömu reglum. Áriđ er ekki lengur 1874 (ţó ađ ţér langar ađ fara aftur í ţá tíma) heldur 2012. Alţjóđarvćđingin kallar á breytta tíma.

Sleggjan og Hvellurinn, 1.2.2012 kl. 13:20

21 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Sigurgeir Jónsson,

Heimska ţín á sér engin takmörk, aumingja kallinn.

Heldur ţví nú fram ađ Ísland sé ekki Evrópuríki.

Ţađ sé eingöngu "nasistaáróđur".

Ţorsteinn Briem, 1.2.2012 kl. 13:32

22 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Jón Valur Jensson,

Nefndarálit meirihluta utanríkismálanefndar Alţingis um ađildarumsókn ađ Evrópusambandinu:


Gjaldmiđilsmál.


"Ţađ er álit meiri hlutans ađ komi til ađildarviđrćđna beri ađ leggja kapp á ađ viđrćđur um gjaldmiđilsmál verđi forgangsverkefni í viđrćđuferlinu og í ţví eigi ađ leita eftir samkomulagi viđ Evrópusambandiđ og ECB [European Central Bank - Seđlabanka Evrópu] um STUĐNING VIĐ KRÓNUNA.

Ađildarríkjum Evrópusambandsins BER AĐ TAKA UPP EVRUNA
, međ örfáum undantekningum, en til ađ svo megi verđa ţarf ađildarríki ađ eiga ađild ađ Efnahags- og myntbandalagi Evrópu (Economic and Monetary Union, EMU)."

Ţorsteinn Briem, 1.2.2012 kl. 13:42

23 Smámynd: Ţorsteinn Briem

"73. gr. Allir eru frjálsir skođana sinna og sannfćringar.

Hver mađur á rétt á ađ láta í ljós hugsanir sínar en ábyrgjast verđur hann ţćr fyrir dómi. Ritskođun og ađrar sambćrilegar tálmanir á tjáningarfrelsi má aldrei í lög leiđa."

Stjórnarskrá Íslands

Ţorsteinn Briem, 1.2.2012 kl. 13:47

24 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Mín vegna geta allir sem vilja, haldiđ ţví fram ađ Ísland  sé ríki í heimsálfunni Evrópu.Ţađ breytir ţví ekki ađ ţetta eru ađeins hugtök."Evrópa" er ađeins útkjálki Asíu eins og allir sjá á landakorti.ESB sinnar hafa veifađ ţví óspart í áróđri sínum ađ Ísland eigi einhverja samleiđ međ ESB vegna ţess ađ Ísland sé Evrópuríki og menning Íslands og ESB landanna sé sú sama.Ţetta er vitanlega ekkert annađ en áróđursbull ţví ţađ sama er hćgt ađ segja um Ástraliu, Kanada, Nýja Sjáland,Bandaríkin og Rússland.Ţú hefur sagt st."elskukall br."ađ FRAMSÓKNARMENN séu heimskir og hefur samhliđa ţví gortađ ţig af ţví ađ forfeđur ţínir hafi veriđ í ţeim hópi.Ef einhver er heimskur st."elskukall"br. ţá legg ég til ađ ţú lesir ţín eigin skrif ţá er kanski einhver von til ađ ţú sjáir heimsku ţína ţótt ég efi ţađ, og ég er ekki frá ţví ađ ţú hafir hugsanlega fengiđ heimskuna í arf ásamt öđru..Ţú segist hafa fengiđ uppeldiđ af einstaklingi sem lifđi í ţriđja ríki Hitlers.Er ekki hugsanlegt ađ ESB dekur ţitt sé komiđ ţađan. 

Sigurgeir Jónsson, 1.2.2012 kl. 15:47

25 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Á flestum mćlikvörđum erum víđ líkast Norđurlöndum. Ţau eru öll í Evrópu og öll í ESB nema eitt.

Ekki satt?

Sleggjan og Hvellurinn, 1.2.2012 kl. 16:47

26 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Sigurgeir Jónsson,

Ég fullyrti ekkert um ađ allir Framsóknarmenn hafi veriđ heimskir og vísađi hér ađ ofan til alls kyns heimsku Framsóknarflokksins undanfarna áratugi:

"
Seđlabanki Evrópu fćri létt međ ađ kaupa upp allar íslenskar krónur strax í fyrramáliđ og steypa úr ţeim klump, sem hlunkađ yrđi niđur SEM MINNISVARĐA UM HEIMSKU FRAMSÓKNARFLOKKSINS viđ innkeyrsluna í Sandgerđi."

Ísland á ađild ađ Evrópska efnahagssvćđinu og á LANGMEST viđskipti viđ Evrópusambandiđ.

Grćnland
, sem LANDFRĆĐILEGA er í Ameríku, á einnig mun meiri viđskipti viđ Evrópu en Ameríku.

"Though physiographically a part of the continent of North America, Greenland has been politically and culturally associated with Europe (specifically Norway and later Denmark) for more than a millenium."

Greenland


Grćnland og Fćreyjar eru HLUTI AF konungsríkinu Danmörku en eru hins vegar EKKI í Evrópusambandinu, enda ţótt Grćnland hafi veriđ í Efnahagsbandalagi Evrópu til ársins 1985.

Fćreyjar og Grćnland fá aftur á móti gríđarlegan fjárstuđning frá Danmörku og mynt ţeirra allra er BUNDIN GENGI EVRUNNAR.

Kýpur
, sem LANDFRĆĐILEGA er í Asíu, á hins vegar ađild ađ Evrópusambandinu.

"Because of sociopolitical and cultural differences, there are various descriptions of Europe's boundary.

For example, Cyprus is approximate to Anatolia (or Asia Minor), but is often considered part of Europe and currently is a member state of the EU.

In addition, Malta was considered an island of Africa for centuries."

Europe


Ísland varđ SJÁLFSTĆTT og fullvalda ríki 1. desember 1918, var ţá í Evrópu og er ţar enn.

En Framsóknarflokkurinn og búrtíkur hans halda náttúrlega ađ Sandgerđi sé í Kanada eđa Bandaríkjunum.

Og ţćr gelta ţegar ţeim er sigađ.

Ţorsteinn Briem, 1.2.2012 kl. 17:14

27 Smámynd: Ólafur Als

Sćll Steini minn,

ćtli fari ekki best á ţví ađ ţú leggir ćttfrćđina frá ţér um stundarsakir - sérstaklega ef ţú ćtlar ađ segja Framsóknarflokknum til syndanna. Breytir ţar engu hvort nútíminn hafi gefiđ af sér mýs eđa önnur dýrlíki til forystu í ţeim flokki.

Ţó svo ađ Ísland tilheyri Evrópu (jarđfrćđilega tilheyrir Ísland einnig N-Ameríku) ţá erum viđ misjafnlega tengd meginlandinu  allt eftir smekk hvers og eins. Annars er ţađ fráleit ađferđafrćđi ađ líkja ESB viđ Evrópu, líkt og ţađ ríkjasamband hafi sérstakt tilkall til ţeirrar nafngiftar. E.t.v. lýsir ţađ stćrilćti Brusselvaldsins og ţeirra áhangenda ađ vilja eigna sér ţetta hugtak á svo mörgum sviđum.

Ólafur Als, 1.2.2012 kl. 17:14

28 Smámynd: Anna Sigríđur Guđmundsdóttir

Er einhver sem trúir ţví ađ aukinn ESB-agi skóli til eđa bitni á ţeim, sem bestu kjörin og ítökin í spillingarkerfinu hafa? Hjálpi allar góđar vćttir ţeim sem ţví trúa í blindni!

Ţeim verst stöddu verđur bara útjaskađ enn meir en nú, sem ţrćlum bankanna/lífeyrissjóđanna, og beittir enn meiri mannréttinda-brotum en fyrr.

Reynslan af ţessu EES-ESB hefur í reynd kennt okkur hvernig ţróunin er. Ţeir menntuđu og best settu í spilltu bankaklíku-flokka-klúbbakerfinu háskólastýrđa, hćkka í launum/fríđindum/ábyrđarleysi, og hinir stritandi ţrćlar fara enn lengra niđur í mannréttinda-stiganum.

Ţađ ţýđir enn meiri gjörspillt stéttarskipting, í bođi gjörspillts og stjórnlauss/stefnulauss EES-ESB-klúđurs Evrópu!

Nćrtćkasta dćmiđ um ţetta spillingarferli á eyjunni bláu (Íslandi), er kjarabarátta bankastjóranna siđblindu. Og ekki má gleyma hugsjóna-skynvillu-siđblinda Gylfa Arnbjörnssyni "verkalýđsleiđtoga" ESB-klúbbsins spillta á Íslandi. Hann lćtur stjórnast af herlegheita-stjórnleysis-seđlabankamafíu ESB-"himnaríkisins". Í samfloti međ Gylfa (í sömu ESB-lúxusbifreiđinni) í ţeirri baráttu, er Már Guđmundsson Seđló-kjarabaráttu-leiđtogi mútuţeganna!

"Ferfalt húrra fyrir svona dyggđardrengjum", sem berjast af fullum krafti fyrir ESB-Íslandi og kjarabaráttu "almennings"? Eđa hvađ?

M.b.kv.

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 1.2.2012 kl. 22:49

29 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Ólafur Als,

Ég var hér ađ rćđa um löngu látna ćttingja mína.

Ţeir höfđu ekkert međ Framsóknarflokkinn ađ gera síđastliđna áratugi.

Ţorsteinn Briem, 1.2.2012 kl. 22:58

30 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Anna.

Ţađ er meiri stéttaskipting í t.d Brazil.

Ţađ ţarf ekki ESB til.

Ađ kenna ESB um stéttaskipti er besta falli mjög langsótt.

Sleggjan og Hvellurinn, 1.2.2012 kl. 23:34

31 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Ísland fékk ađild ađ Evrópska efnahagssvćđinu í ársbyrjun 1994.

Formađur Vinnuveitendasambands Íslands í árslok 1997:


"SÍĐUSTU ţrjú árin hafa lífskjör landsmanna batnađ til muna og kaupmáttur launa fariđ ört vaxandi.

Skattframtöl fyrir áriđ 1996 sýna ađ kaupmáttur atvinnutekna í heild hafi aukist um rúm 6% og verđur ađ fara áratug aftur í tímann til ađ finna sambćrilega hćkkun.


Nýjustu upplýsingar Kjararannsóknarnefndar benda til ţess ađ kaupmáttaraukinn verđi enn meiri á ţessu ári.

Á ţremur árum hefur ţví kaupmáttur tekna landverkafólks hćkkađ um 15-20%.


Ţetta eru miklu meiri breytingar launa og kaupmáttar en í öđrum Evrópuríkjum. Ţar eru tekjubreytingar um ţessar mundir 3,5-4% ađ jafnađi og árleg kaupmáttaraukning um 2%.

Kaupmáttaraukningin er mun meiri en búist var viđ fyrirfram.


Laun hafa hćkkađ nokkuđ umfram samninga en miklar kostnađarhćkkanir hafa ekki leitt til samsvarandi hćkkunar á verđi vöru og ţjónustu.

Verđbólgan hefur međ öđrum orđum veriđ mun minni en vćnta mátti.

Skýringin liggur í aukinni framleiđni sem orsakast međal annars af harđri samkeppni, svo og miklu betri nýtingu afkastagetu í atvinnurekstri samfara mikilli veltuaukningu.

Fyrirtćkin hafa ţannig brugđist viđ af mikilli snerpu og stađiđ undir miklu meiri vexti en vćnst var."

Evrópska efnahagssvćđiđ

Ţorsteinn Briem, 2.2.2012 kl. 00:34

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband