Leita í fréttum mbl.is

Nýr "súpersjóđur" í burđarliđnum?

Der Spiegel segir frá hugmyndum um evrópskan "súper-sjóđ" sem mögulega er í burđarliđnum. Tala sem nefnd hefur veriđ er um 1500 milljarđar Evra. Međal annars er hugmyndin sú ađ IMF, Alţjóđa gjaldeyrissjóđurinn komi ađ ţessum sjóđi líka.

Markmiđiđ er ađ sjálfsögđu ađ snúa hagskerfum Evrópu til góđs vaxtar ađ nýju. Ţetta kemur í kjölfar fundarins í Davos í Sviss, ţar sem fjöldi áhrifamanna hittist á hverju ári til ađ bera saman bćkur sínar.

Sýnir ţetta einnig ađ ţrátt fyrir kreppu og vandrćđi er gríđarlegt magn af fjármunum til í "kerfinu."


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband