1.2.2012 | 23:06
Frjálshyggja á myntmarkaði?
Karl Marx (mynd) var mikill hugsuður og einn af þeim áhrifameiri í sögunni. Ein af hugmyndum Marx var sú að menn ættu í raun að geta unnið þau störf, sem þeim datt í hug, þegar þeim datt það í hug! Læknir í dag, flugstjóri á morgun o.s.frv.
Þessi hugmynd gekk að sjálfsögðu ekki upp, því sérhæfing er nokkuð sem einkennir líf mannanna. Læknir verður góður læknir því lengur sem hann vinnur sem slíkur, hann safnar upp reynslu, sem hann byggir sífellt ofan á. Sama má segja um húsasmið.
Nú hefur einn helsti forsprakki Nei-hreyfingarinnar stungið upp á að gera Ísland að "fjölmyntasvæði" þar sem hinir ýmsu gjaldmiðlar yrðu notaðir, í ýmsum tilgangi. Ein rökin eru þau að þar með fengi krónan samkeppni! Og að opna fyrir hingaðkomu erlendra banka!
Er um stefnubreytingu að ræða hjá Nei-sinnum, sem hingað til hafa ekki mátt heyra á minnstan þann möguleika að hafa einverja aðra gjaldmiðla en blessuðu (verðtryggðu) (sveiflu) krónuna? Og hvað með Evruna? Fær hún að vera með, annar helsti alþjóðlegi gjaldmiðill heims?
Nú á sem sagt bara allt í einu að opna allt upp á gátt og koma hér á óheftri samkeppni milli hinna ýmsu gjaldmiðla!
Heitir það ekki frjálshyggja? Og hvernig myndi krónan klára sig í þessu umhverfi? Hverjar yrðu lífslíkur hennar í þessu umhverfi?
Eða eru Nei-sinnar bara með þá og þá stefnu sem hentar hverju sinni, rétt eins þegar Marx hélt að menn gætu bara unnið það sem þeim datt í hug, þegar þeim datt það í hug?
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
Áttu ekki forrit sem lagar stafsettningar og ritvillurnar hjá þér. Hvílík hörmung. Að vera í forsvari fyrir samtökum eins og hér, hlítur að kalla á einhverja málþekkingu.
K.H.S., 2.2.2012 kl. 06:22
Er þetta eftilvill þýtt úr Evrópsku með Google. Stafsettning, merking orða, fyrir nú utan hugsanaruglinginn. Allt niðrum þig.
K.H.S., 2.2.2012 kl. 06:28
hlýtur
K.H.S., 2.2.2012 kl. 06:34
Í hugum NEI sinna er allt betri en evran.
Öllu er tjaldað til.
Sleggjan og Hvellurinn, 2.2.2012 kl. 09:20
Kári: Stafsettning? Hlítur? Ef til vill í einu orði? Maður, líttu þér nær! Þetta heitir að kasta steinum úr glerhúsi!
Evrópusamtökin, www.evropa.is, 2.2.2012 kl. 09:47
Þetta er góð hugmynd hjá Nei sinnum því þetta er fljótlegasta leiðin, þó ekki sú besta, til að henda krónunni og taka upp evru.
Lúðvík Júlíusson, 2.2.2012 kl. 17:35
Evrópusamtökin segja að Nei sinnar, við aðild Ísland að ESB hafni, öðrum gjaldmiðlum á Íslandi en krónunni.Ágætt væri að Evrópusamtökin kæmu með eitthvert dæmi um slíkan málflutning.Ég hef hvergi séð að Heimssýn, eða önnur samtök Nei sinna hafi sent slíkt frá sér.Hitt liggur fyrir að Íslendingar eiga ekki kost á evru á næstu árum, þannig að í huga undirritaðs er vitlegast að horfast í augu við þá staðreynd, og kanna möguleika á upptöku annars gjaldmiðils.Það liggur líka fyrir að ESB sinnar eru að ljúga, þegar þeir gefa í skyn að hægt sé að skipta krónunni út fyrir evru um leið og Ísland er komið í ESB, með tilheyrandi fullveldisafsali Íslands og með því að afsala sér náttúruauðlindum.Nei við ESB.Já við skoðun á upptöku annars gjaldmiðils en evru vegna þess að Ísland á ekki kost á að fá evru á næstu árum.
Sigurgeir Jónsson, 2.2.2012 kl. 17:40
Sú hagfræði sem ESB notar við björgun evrunnar, gæti ekki verið verri, þótt Karl Marx væri höfundur hennar.Nei við ESB.
Sigurgeir Jónsson, 2.2.2012 kl. 17:45
Karl Marx var þýskur, og væri trúlega stuðningsmaður ESB og evrunnar væri hann uppi í dag.Kanski félagi í Evrópusamtökunum.
Sigurgeir Jónsson, 2.2.2012 kl. 17:48
Sigurgeir þú hefur ekki hugmynd um hvað Marx væri að gera í dag.. ekkert frekar en ég.
Þó að við þurfum að bíða í nokkur ár eftir Evrunni þá er það í lagi.
Maður á ekki að hætta við allt sem maður getur ekki fengið strax... er það ekki frekar svona 2007 hugsun?
Sleggjan og Hvellurinn, 2.2.2012 kl. 18:02
Sigurgeir Jónsson,
Í Evrópusambandinu býr HÁLFUR MILLJARÐUR manna en hér á Íslandi búa um 318 þúsund manns.
Seðlabanki Evrópu færi létt með að kaupa upp allar íslenskar krónur strax í fyrramálið og steypa úr þeim klump, sem hlunkað yrði niður sem minnisvarða um heimsku Framsóknarflokksins við innkeyrsluna í Sandgerði.
Economy of the European Union - The largest economy in the world
Þorsteinn Briem, 2.2.2012 kl. 18:42
Sumir afkomendur heimskra Framsóknarmanna hafa getað fengið heimsku þeirra í arf ef. um heimsku þeirra hefur verið að ræða..st"elsku kall"br. segir að langafi sinn hafi verið fyrsti formaður Framsóknarflokksins.Fyrsti formaður Framsóknarflokksins sat ekki lengi.Nei við ESB.
Sigurgeir Jónsson, 2.2.2012 kl. 21:03
Sigurgeir Jónsson,
Ég ræddi hér áður um löngu látna ættingja mína.
Þeir höfðu ekkert með heimsku Framsóknarflokksins að gera síðastliðna áratugi.
Þorskurinn er þinn jafningi. Hugsaðu um hann.
En þér finnst greinilega gott að láta flengja þig hér, karluglan.
Þorsteinn Briem, 2.2.2012 kl. 21:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.