Leita í fréttum mbl.is

ESB og afleiđingar "Arabíska vorsins"

Háskóli ÍslandsAlţjóđamálastofnun H.Í. stendur fyrir fundi nćsta föstudag og í tilkynningu segir: "Föstudaginn 10. febrúar er komiđ ađ ţriđja fundi vorannar um Evrópumál en ţá lítur Jordi Vaquer i Fanés, forstöđumađur Barcelona Centre for International Affairs á Spáni, yfir farinn veg ári eftir atburđina sem tengdir hafa veriđ viđ arabíska voriđ. Fundurinn sem haldinn er á ensku fer fram í Lögbergi 101 frá kl. 12 til 13.

Sú bjartsýni sem ríkti innan ESB í kjölfariđ á atburđum liđins árs hefur nú dofnađ eftir kosningasigra flokka íslamista í Túnis, Egyptalandi og Marokkó. Ástandiđ er síđur en svo stöđugt í Líbíu og Jemen og mótmćlendur í Bahrein og Sýrlandi eru vćgđarlaust beittir ofbeldi. Óvissan um framtíđina er ţví mikil á ţessum slóđum. Ári eftir fall Mubaraks er Evrópusambandiđ enn ađ reyna ađ átta sig á ţeim breytingum sem orđiđ hafa í arabaheiminum. Nú ţarf ađ grípa tćkifćriđ og endurskođa stefnu sambandsins til ţess ađ geta tekist á viđ ţessar nýju áskoranir."

Sjá: http://stofnanir.hi.is/ams/

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Ţriđji fundur vorannar um "Evrópumál" ESB á semsagt ađ fjalla um N-Afríku.Gamlar nýlendur.Valdagrćđgi gömlu nýlenduveldanna á sér engin takmörk og hefur aldrei átt.Hvenćr skyldu gömlu nýlenduveldin tilkynna ađ N-Afríka sé í raun hluti Evrópu í sögulegum skilningi og rétt sé ađ N-Afríkuríkin fái ađ sćkja um inngöngu í ESB.En ţau verđi ađ sjálfsögđu ađ hlýđa Berlin-París stjórninni.Nei viđ ESB.

Sigurgeir Jónsson, 8.2.2012 kl. 23:24

2 Smámynd: Örn Ćgir Reynisson

Nei og aftur nei

Örn Ćgir Reynisson, 9.2.2012 kl. 00:36

3 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Sigurgeir Jónsson,

Mörg Austur-Evrópuríki, til ađ mynda Hvíta-Rússland, munu seint fá ađild ađ Evrópusambandinu.

Og ţú heldur náttúrlega ađ Sandgerđi sé í Afríku.

Ţiđ eruđ nú meiri fáráđlingaflokkurinn.

Ţorsteinn Briem, 9.2.2012 kl. 01:29

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband