19.2.2012 | 11:20
Lítiđ dćmi af saltfiski - mikilvćgt fyrir Ísland
Á www.visir.is birtist í vikunni áhugaverđa frétt, sérstaklega fyrir ţá sem hrópa hvađ hćst ađ Evrópa sé ađ hrynja, Evran og hvađeina. Kristján Már Unnarsson gerđi fréttina, sem hefst svona:
"Verđ á saltfiski hefur lćkkađ um allt ađ tuttugu prósent í einstökum tegundum vegna skuldakreppunnar í ríkjum Suđur-Evrópu. Ţetta á jafnframt ţátt í fjórđungs verđlćkkun á stórţorski á fiskmörkuđum hérlendis á undanförnum vikum.
Helstu kaupendur íslensks saltfisks eru Portúgal, Spánn, Grikkland og Ítalía en áćtla má ađ Íslendingar hafi selt saltfisk fyrir um ţrjátíu milljarđa króna á síđasta ári og er ţetta ţví ein ţýđingarmesta útflutningsgrein ţjóđarinnar. Bergţór Baldvinsson, framkvćmdastjóri Nesfisks í Garđi, segir verđin hafa lćkkađ talsvert mikiđ, - ţó sé eins og salan sé örlítiđ aftur ađ aukast eftir ađ verđin lćkkuđu."
Ţetta er bara EITT LÍTIĐ dćmi um hvađ myndi gerast ef Evrópa myndi "hrynja" !
Ísland á MIKILLA hagsmuna ađ gćta í ţví ađ Evrópa nái flugi á ný! Ţađ er ótvírćtt! Menn ćttu ađeins ađ huga ađ ţví!
Eldri fćrslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverđir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíđa Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráđ ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíđa utanríkisráđuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfiđ
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
Ţađ er ekki ný frétt ađ íslenskt efnshagslíf á allt sitt bókstaflega undir ţví hvernig kaupgeta fólks í heiminum verđur á nćstunni.Ţađ gildir ekki einungis um Evrópu .Ţađ gildir um alla veröldina.Ferđaţjónusta, sjávarútvrgur, iđnađur allt byggir ţetta á ţví ađ einhver hafi kaupgetu til ađ kaupa af okkur.En ţađ sem er sorglegt ađ horfa upp á er ađ kaupmáttur fólks í Evrópu er nú ađ hrynja,vegna afglapa í fjármálastjórn sem beint er hćgt ađ rekja til upptöku evrunnar sem hafđi í för međ sér gríđarlega skuldsetningu ríkja ESB.Ekkert bendir til ađ ESB ríkin ţori ađ horfast í augu viđ ţađ ađ evran ar of hátt skráđ.Og ekkert bendir til ađ sú ESB ríkisstjórn sem nú situr muni sjá ţađ eđa ţora ađ horfast í augu viđ ţađ.ESBríkisstjórn Íslands stefnir á fullri ferđ í ţá átt ađ draga Ísland inn í öngţveiti ESB, ţar sem enginn veit hvađ bíđur handan viđ horniđ.Nei viđ ESB.
Sigurgeir Jónsson, 19.2.2012 kl. 12:13
Evrópusambandslöndin greiđa einfaldlega hćsta verđiđ fyrir íslenskar vörur, auk ţess sem Ísland er í Evrópu.
Hins vegar eru Evrópusambandslöndin ENGAN VEGINN EINSLEITUR MARKAĐUR.
Íslenskur saltfiskur er ađallega seldur til Suđur-Evrópu en frystur og ferskur fiskur til Norđur-Evrópu.
Ál og kísiljárn fer héđan nćr eingöngu til Evrópska efnahagssvćđisins og viđ Íslendingar ráđum engu um ţađ.
Frá Norđur-Evrópu koma hingađ flestir erlendir ferđamenn og langflestir Íslendingar í námi erlendis stunda ţar nám, auk ţess sem viđ Íslendingar ferđumst ađallega til Evrópu.
Viđ Íslendingar höfum selt til dćmis frysta lođnu og lođnuhrogn til Japans en einungis 1,9% af heildarútflutningi okkar fór ţangađ áriđ 2009 og ţá komu 3,4% af innflutningi okkar ţađan. Og ţađ hlutfall var einungis 4,7% áriđ 2007, ţrátt fyrir allan bílainnflutninginn hér ţađ ár.
Utanríkisverslun međ vörur áriđ 2009
Ţorsteinn Briem, 19.2.2012 kl. 15:01
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.