Leita í fréttum mbl.is

Lítiđ dćmi af saltfiski - mikilvćgt fyrir Ísland

Á www.visir.is birtist í vikunni áhugaverđa frétt, sérstaklega fyrir ţá sem hrópa hvađ hćst ađ Evrópa sé ađ hrynja, Evran og hvađeina. Kristján Már Unnarsson gerđi fréttina, sem hefst svona:

saltfiskur"Verđ á saltfiski hefur lćkkađ um allt ađ tuttugu prósent í einstökum tegundum vegna skuldakreppunnar í ríkjum Suđur-Evrópu. Ţetta á jafnframt ţátt í fjórđungs verđlćkkun á stórţorski á fiskmörkuđum hérlendis á undanförnum vikum.

Helstu kaupendur íslensks saltfisks eru Portúgal, Spánn, Grikkland og Ítalía en áćtla má ađ Íslendingar hafi selt saltfisk fyrir um ţrjátíu milljarđa króna á síđasta ári og er ţetta ţví ein ţýđingarmesta útflutningsgrein ţjóđarinnar. Bergţór Baldvinsson, framkvćmdastjóri Nesfisks í Garđi, segir verđin hafa lćkkađ talsvert mikiđ, - ţó sé eins og salan sé örlítiđ aftur ađ aukast eftir ađ verđin lćkkuđu."

Ţetta er bara EITT LÍTIĐ dćmi um hvađ myndi gerast ef Evrópa myndi "hrynja" !

Ísland á MIKILLA hagsmuna ađ gćta í ţví ađ Evrópa nái flugi á ný! Ţađ er ótvírćtt! Menn ćttu ađeins ađ huga ađ ţví!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Ţađ er ekki ný frétt ađ íslenskt efnshagslíf á allt sitt bókstaflega undir ţví hvernig kaupgeta fólks í heiminum verđur á nćstunni.Ţađ gildir ekki einungis um Evrópu .Ţađ gildir um alla veröldina.Ferđaţjónusta, sjávarútvrgur, iđnađur allt byggir ţetta á ţví ađ einhver hafi kaupgetu til ađ kaupa af okkur.En ţađ sem er sorglegt ađ horfa upp á er ađ kaupmáttur fólks í Evrópu er nú ađ hrynja,vegna afglapa í fjármálastjórn sem beint er hćgt ađ rekja til upptöku evrunnar sem hafđi í för međ sér gríđarlega skuldsetningu ríkja ESB.Ekkert bendir til ađ ESB ríkin ţori ađ horfast í augu viđ ţađ ađ evran ar of hátt skráđ.Og ekkert bendir til ađ sú ESB ríkisstjórn sem nú situr muni sjá ţađ eđa ţora ađ horfast í augu viđ ţađ.ESBríkisstjórn Íslands stefnir á fullri ferđ í ţá átt ađ draga Ísland inn í öngţveiti ESB, ţar sem enginn veit hvađ bíđur handan viđ horniđ.Nei viđ ESB.

Sigurgeir Jónsson, 19.2.2012 kl. 12:13

2 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Evrópusambandslöndin greiđa einfaldlega hćsta verđiđ fyrir íslenskar vörur, auk ţess sem Ísland er í Evrópu.

Hins vegar eru Evrópusambandslöndin ENGAN VEGINN EINSLEITUR MARKAĐUR.

Íslenskur saltfiskur er ađallega seldur til Suđur-Evrópu en frystur og ferskur fiskur til Norđur-Evrópu.

Ál og kísiljárn fer héđan nćr eingöngu til Evrópska efnahagssvćđisins og viđ Íslendingar ráđum engu um ţađ.

Frá Norđur-Evrópu koma hingađ flestir erlendir ferđamenn og langflestir Íslendingar í námi erlendis stunda ţar nám, auk ţess sem viđ Íslendingar ferđumst ađallega til Evrópu.

Viđ Íslendingar höfum selt til dćmis frysta lođnu og lođnuhrogn til Japans en einungis 1,9% af heildarútflutningi okkar fór ţangađ áriđ 2009 og ţá komu 3,4% af innflutningi okkar ţađan. Og ţađ hlutfall var einungis 4,7% áriđ 2007, ţrátt fyrir allan bílainnflutninginn hér ţađ ár.

Utanríkisverslun međ vörur áriđ 2009

Ţorsteinn Briem, 19.2.2012 kl. 15:01

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband