19.2.2012 | 12:07
Helstu tegundir krónu!
Þeir Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ og Jón Magnússon, lögfræðingur, ræddu málin á Sprengisandi Bylgjunna, þann 19.febrúar og meðal annars gjaldmiðilsmál og verðtrygginu. Þar kom fram að í raun eru margar tegundir af "krónu" í landinu. Þær helstu eru:
Haftakróna
Aflandskróna,
og nýjasta tegundin, sem kannski mætti kalla ,,Hæstaréttarkrónu" (eftir dóm í gjaldeyrisláni).
Við þetta mætti kannski bæta einni tegund enn: ,,Útflutningskrónu" ?
Er nema von að fólk sé ringlað yfir ástandinu? Og þetta sýnir líka hversu RUGLAÐ ástandið er!
Ísland þarf einn góðan og traustan gjaldmiðil. Til dæmis gjaldmiðil sem ekki kallar á höft, verðtrygginug og leiðir til verðbólgu og hárra vaxta!
Og er gjaldgengur í alþjóðlegum viðskiptum!
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
Það er ljóst að sá trausti gjaldmiðill sem Ísland þar,f getur ekki verið evra.Í það fyrsta er evran við það að hrynja og getur því ekki orðið valkostur af þeim sökum.í öðru lagi á Ísland ekki kost á því að taka upp þessa ónýtu evru næstu tíu árin, vegna hótana ESB, ef Ísland tekur upp evru einhliða.
Sigurgeir Jónsson, 19.2.2012 kl. 12:20
"Fyrst andstæðingar aðildar Íslands að Evrópusambandinu á þessu bloggi eru svona gríðarlega vissir um að Evrópusambandið og evran séu að hruni komin hljóta þeir að samþykkja að leggja eina milljón króna inn á reikninginn minn um næstu áramót ef það gerist ekki.
Þögn er sama og samþykki.
Reikningsnúmerið mitt er 0311-26-6300."
Steini Briem, 5.8.2011 kl. 18:37
Þorsteinn Briem, 19.2.2012 kl. 14:55
Þegar gengi íslensku krónunnar fellur, til að mynda gagnvart evrunni, HÆKKAR hér verð á vörum, aðföngum og þjónustu frá evrusvæðinu OG VERÐBÓLGAN HÉR EYKST.
Frá áramótum hefur gengi evrunnar gagnvart íslensku krónunni HÆKKAÐ um 2,05% og Bandaríkjadollar um 1,44%.
Og frá því evruseðlar voru settir í umferð í ársbyrjun 2002 hefur gengi evrunnar gagnvart Bandaríkjadal HÆKKAÐ um 45,85% og breska sterlingspundinu um 33,48%.
Í fyrra, árið 2011, HÆKKAÐI gengi evrunnar gagnvart íslensku krónunni um 3,38% og frá ársbyrjun 2006 hefur gengi evrunnar gagnvart íslensku krónunni HÆKKAÐ um 116,97%.
Og hér á Íslandi eru GJALDEYRISHÖFT.
Áttatíu prósent Íra ánægð með evruna
Þorsteinn Briem, 19.2.2012 kl. 15:36
Má biðja "elskukallinn", hirðskáld ESB, um fullt nafn, kennitölu og heimilisfang, svo þeir sem hafa áhuga á að leggja inn hjá honu/henni geti það.Nei við ESB.
Sigurgeir Jónsson, 19.2.2012 kl. 16:15
Þorsteinn Briem,
kt. 060759-5029,
Sörlaskjóli 68,
107 Reykjavík
Þorsteinn Briem, 19.2.2012 kl. 16:43
Íslendingar eru ekki á leið í ESB eða að fara að taka upp Evru, þeim mun fyrr sem þráhyggjupostularnir gera sér grein fyrir því þeim mun fyrr getum við farið að tala um alvöru lausnir.
Eggert Sigurbergsson, 19.2.2012 kl. 17:05
Skoðanakannanir varðandi aðild Íslands að Evrópusambandinu eru harla lítils viirði þegar samningur um aðildina liggur ekki fyrir.
Tugþúsundir Íslendinga hafa ekki tekið afstöðu til aðildarinnar og aðrar tugþúsundir geta að sjálfsögðu skipt um skoðun í málinu.
Fólk tekur afstöðu til aðildarinnar fyrst og fremst út frá EIGIN HAGSMUNUM, til að mynda AFNÁMI VERÐTRYGGINGAR HÉR, mun LÆGRI VÖXTUM og LÆKKUÐU VERÐI á mat- og drykkjarvörum, fatnaði og raftækjum með AFNÁMI ALLRA TOLLA á vörum frá Evrópusambandsríkjunum.
Og harla ólíklegt er að meirihluti Íslendinga láti brjálæðinga taka frá sér allar þessar KJARABÆTUR.
En fyrir ÖFGAÞJÓÐERNISSINNA skipta þær að sjálfsögðu engu máli.
Þorsteinn Briem, 19.2.2012 kl. 17:41
Krónan er búin að valda okkur gríðarlega skaða. Og gerir það á hverjum degi.
Þessu þarf að breyta.
Það sorglega er að enginn stjónrmálaflokkur fyrir utan Samfylkinguna er með framtíðarsýn í peningamálum.
Sleggjan og Hvellurinn, 19.2.2012 kl. 21:26
Var að hlusta á áhugavert viðtal
Sjá hér
KronKron er að drukna í skrítnu regluverki á Íslandi.
Sleggjan og Hvellurinn, 20.2.2012 kl. 10:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.