23.2.2012 | 07:47
Mikiđ verđfall krónunnar - von á öllu!
Krónan fellur verulega, ţrátt fyrir gjaldeyrishöft! Um ţetta var fjallađ í hádegisfréttum RÚV og sagt frá ţví ađ um verulegar sveiflu sé ađ rćđa. Sérfrćđingur sem rćtt var viđ sagđi ađ hún myndi sennilega rétta úr kútnum međ vorinu, en ţađ vćri í raun von á öllu! Krónan er ólíkindatól!
Eldri fćrslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverđir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíđa Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráđ ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíđa utanríkisráđuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfiđ
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
Ţrátt fyrir? Gćti allt eins veriđ vegna. Viđ erum ekkert međ góđa hagstjórn. Hún batnar ekkert međ öđrum gjaldmiđlum. Gćti betnađ međ innrás... einhvers. Geimvera, kannski?
Ásgrímur Hartmannsson, 23.2.2012 kl. 09:39
Ţetta tengist útbođs og fjárfestingaleiđum Seđlabankans. Hann kaupir aflandskrónur af aflandskrónueigendum en selur ţćr síđan áfram til ađila sem eiga gjaldeyri erlendis á mjög lágu verđi en öđrum býđst hér á landi.
Seđlabankinn kaupir evrur almennings og útflutningsfyrirtćkja á 160 krónur en ţeir sem taka ţátt í útbođs og fjárfestingaleiđum Seđlabankans geta selt Seđlabankanum gjaldeyrisnn sinn á allt ađ 240 krónur!
Svona mismunun ćtti auđvitađ hvergi ađ líđast.
Auđvitađ vilja sem flestir notfćra sér ţessa leiđ, annađ hvort núna eđa í framtíđinni, og ţá fćkkar ţeim gjaldeyri sem skilar sér til landsins, sérstaklega sá sem ekki er skilaskildur.
Lúđvík Júlíusson, 23.2.2012 kl. 09:41
Frá áramótum hefur gengi evrunnar gagnvart íslensku krónunni HĆKKAĐ um 4,01%, gagnvart Bandaríkjadollar um 2,75% og breska sterlingspundinu um 1,43%.
Og frá ţví evruseđlar voru settir í umferđ í ársbyrjun 2002 hefur gengi evrunnar gagnvart Bandaríkjadal HĆKKAĐ um 47,74% og breska sterlingspundinu um 35,98%.
Í fyrra, áriđ 2011, HĆKKAĐI gengi evrunnar gagnvart íslensku krónunni um 3,38% og frá ársbyrjun 2006 hefur gengi evrunnar gagnvart íslensku krónunni HĆKKAĐ um 121,13%.
Og hér á Íslandi eru GJALDEYRISHÖFT.
Áttatíu prósent Íra ánćgđ međ evruna
Ţorsteinn Briem, 23.2.2012 kl. 11:56
Krónusagan er stanslaus hörmungarsaga.
Ţađ ţarf ađ binda enda á hana međ ESB og upptöku Evru.
Til hagsbótar fyrir ţjóđina.
Sleggjan og Hvellurinn, 23.2.2012 kl. 13:14
ţađ er alveg ótrúlegt ađ hćgt sé ađ finna einn innbyggjara hérna sem er á móti svo miklu hagsmunamáli fyrir einstaklinga sem upptaka Evru er.
Enfremur er eitthvađ tragískt viđ ađ heyra innbyggjara tala um misserum saman hérna ađ Evran sé ađ falla eđa hrynja.
Bendir til ađ talsverđur hluti innbyggjara sé barasta fábjánar. Ţví miđur.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 23.2.2012 kl. 18:33
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.