Leita í fréttum mbl.is

Steingrímur vill hraða ESB-ferlinu

Steingrímur J. SigfússonÍ annarri RÚV-frétt segir: "Steingrímur J. Sigfússon, formaður vinstri grænna, vill hraða aðildarviðræðum við Evrópusambandið. Hann er óánægður með hvað ferlið hefur dregist og vill hefja eiginlegar samningaviðræður sem fyrst svo skýrir kostir liggi frammi tímanlega fyrir næstu alþingiskosningar. 

Evrópumálin voru rædd á flokksráðsfundi Vinstri grænna um helgina."


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Það hefur verið vitað allt frá því að ESBríkisstjórnin sótti um aðild að ESB að VG gæti ekki farið í kosningar til Alþingis. án þess að eiga það á hættu að flokkurinn þurkaðist út.Nú virðist Steingrímur loks vera að viðurkenna þann möguleika.Það hefur líka verið vitað í nokkurn tíma að Samfylkingin myndi ekki fara í kosningu um ESB aðild ef likur væru til þess að það yrði fellt.Samfylkingi mun ekki láta VG komast uppmeð það að stjorna því að kosið verði um að hætta viðræðum við ESB, vegna þess að tilgangslaust sé að halda viðræðum áfram, vegna þess að enginn "samningur sé eða verði í augsýn.Þetta er að sjálfsögðu rétt hjá VG.Og samstaða virðist um þetta,þar sem Ögmundur ítrekaði þetta á Bylgjunni.Samfylkingin mun því eftir þetta útspil VG sprenga stjórnina og fara í kosningar fljótlega eða í síðasta lagi í haust.Trúlega mun fljótlega koma fram á Alþingi tillaga um að gefa viðræðunum við ESB tímamörk.Það liggur fyrir núna að VG,Sjálfstæðisflokkur og 7-8 þingmenn Framsóknarflokks munu samþykkja slíka tillögu.En forsætisráðherra hefur þingrofsvaldið ef forseti Íslands samþykkir það.En það er ljóst að þessu ESB kjaftæði er að ljúka, þótt fyrr hefði verið.Samfylkingin laug því að þjóðinni þegar sótt var um að hægt yrði að kjósa eftir 11/2-2 ár frá því sótt væri um aðild.Nú er það flestum ljóst að þarna var vrið að ljuga að öllum og ekkert bendir til þess að Samfylkingin ætli að láta kjósa um neinn "samning" á næstunni.Þess vegna eru tímamörk nauðsynleg og þótt fyrr hefði verið.Nei við ESB.

Sigurgeir Jónsson, 26.2.2012 kl. 22:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband