Leita í fréttum mbl.is

Serbía fćr stöđu umsóknarlands ESB

BelgradÍ Fréttablađinu í dag segir: "Á fundi utanríkisráđherra Evrópusambandsríkjanna var í gćr samţykkt ađ Serbía fái stöđu umsóknarríkis.Leiđtogaráđ ESB á ţó eftir ađ stađfesta ţessa niđurstöđu, en gerir ţađ vćntanlega á fundi sínum nú í vikunni. Í desember síđastliđnum komu Ţjóđverjar í veg fyrir ađ Serbía fengi stöđu umsóknarríkis vegna óleysts ágreinings um Kosovo, sem Serbar viđurkenna ekki sem sjálfstćtt ríki.Í síđustu viku tókust samningar um eftirlit Serbíu og Kosovo međ sameiginlegum landamćrum og ađ Kosovo fái eigin fulltrúa á alţjóđaráđstefnum."

Grannríki Serbíu, Króatía, verđur bráđlega 28. ađildarríki ESB.  Myndin er hinsvegar frá Belgrad, höfuđborg Serbíu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Fellur V-Úkraína nćst í fađm Stórríkisins -ESB.Georgía ţar nćst. Sumum tekst ţađ sem öđrum mistókst.

Sigurgeir Jónsson, 29.2.2012 kl. 10:51

2 Smámynd: Ţorsteinn Briem

"STÓRRÍKIĐ":

"Í reglum Evrópusambandsins er tiltekiđ ađ velta sambandsins megi ekki vera meiri en 1,27% af ţjóđarframleiđslu ađildarríkjanna en hún er nú rúmlega 1%.

Evrópusambandiđ fer međ samanlagt 2,5% af opinberu fé ađildarríkjanna og ríkin sjálf ţar af leiđandi
97,5%."

Ţorsteinn Briem, 29.2.2012 kl. 14:27

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband