Leita í fréttum mbl.is

Guđmundur Gunnarsson: Rjúfum vítahringinn

Guđmundur GunnarssonGuđmundur Gunnarsson skrifar nýjan pistil á Eyjuna, međ yfirskriftinni Rjúfum vítahringinn og segir ţar í upphafi:

"Forsvarsmenn bćndasamtakanna eru hrćddir viđ ađ bera ESB ađild undir ţjóđina, ţeir óttast ađ ţjóđin muni samţykkja. Ţađ vćri harla einkennilegt ef ţjóđin gerđi ţađ ekki, alla vega sjáum viđ ţađ vel sem erum í tćknihlutanum ađ öll fjölgun starfa fer fram utan sjávarútvegs og landbúnađargeirans. Sama á viđ um launamöguleika bestu launin eru utan ţessara geira.

Forstjóri fyritćkisins Össur, sem er eitt af glćsilegustu fyrirtćkjum landsins, var fyrir skömmu međ ágćtis lýsingu á ţeim skemmdarverkum sem unnin eru á íslensku samfélagi međ krónunni. Í ummćlum forystumanna bćnda um erindi forstjórans, kom fram ađ ţađ ćtti ekki ađ taka mark á plastik fyrirtćkinu Össur!!

Stćrsta kjaramál íslenskra launamanna er ađ finna varanlega lausn á gjaldmiđilsmálum Íslendinga. Viđ verđum ađ horfast í augu viđ ţá stađreynd ađ ef viđ ćtlum ađ búa áfram viđ krónuna verđur ađ taka upp mun strangari efnahagsstjórn en ef viđ tćkjum upp Evru. Krónan kallar á mjög digra og dýra gjaldeyrisvarasjóđi, sem veldur ţví ađ vaxtastigiđ ţarf ađ vera um 3,5% hćrra en ţađ er t.d. í Danmörku.

Bćndasamtökin hafna ţví ađ neytendur njóti hins frjálsa markađar, ţeir segja ađ tollvernd skapi nauđsynlegar rekstrarforsendur fyrir innlendan landbúnađ. Bćndur mega síđan flytja út niđurgreitt lambakjöt, heimsmarkađsverđ hafi hćkkađ og kalli á hćkkun á heimamarkađi. Íslenskur rafvirki er t.d. 2 klst ađ vinna fyrir lćrinu hér heima, fari hann hins vegar til Danmerkur er hann eina klst. ađ vinna fyrir íslenska lćrinu úr danskri búđ. Vöruverđ er hér allt ađ 30% hćrra en er í löndunum innan ESB og kaupmáttur okkar hćkkar ekki í samrćmi viđ umsamdar krónutöluhćkkanir."

Allur pistill Guđmundar 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Guđmundur kemur međ enga lausn á ţví sem hann kallar "gjaldmiđilsvanda" íslendinga.Guđmundur er búin ađ vera stór partur af verkalýđs-elýtu landsins í marga áratugi og árangurinn af ţví starfi hans er gjaldeyrisskortur á Íslandi sem skapast ekki síst af umhverfisöfgum sem Guđmundur virđist trúa á og oft hefur komiđ fram í skrifum hans.Guđmundur minnist ekki á evru í ţessum pistli sínum ţegar hann rćđir um gjaldmiđilsvanda íslendinga enda veit hann sem er ađ hér kemur engin evra fyrr en í fyrsta lagi eftir 7-10 ár, ţótt ESB-ríkisstjórninni tćkist ađ draga Ísland inn í ESB-stórríkiđ strax á ţessu ári.Bćndahatur Guđmundar á sér sögu í ţeim krataflokki sem hann hefur veriđ hluti af.Og ´Guđmundur talar um hátt kaup í öđrum löndum en Íslandi.Getur hann einhverjum öđrum um kennt an sjálfum sér sem verkalýđsforinga og stjórnmálamanni.Vonandi kemur ađ ţví ađ bćndahatarinn Guđmundur kemur međ einhverja lausn í "gjaldmiđilsmálunum" sem er raunhćf, ef hann telur um vanda ađ rćđa.Líka mćtti Guđmundur ESB ađdáandi koma ţeim skilabođum til ESB ađ ef ekki verđi komiđ eitthvađ á borđiđ sem ESB kallar "samning" fyrir lok árs 2012 ţá verđi einfaldlega kosiđ um ţađ á Íslandi  hvort ekki sé rétt ađ slíta viđrćđunum.En kanski er lýđrćđisást Guđmundar og ESB ekki meiri en var í ţví Stórriki sem ríkti yfir stćrstum hluta Evrópu 1940-1945.Kosningu um ESB, ţótt ţađ sé í andstöđu viđ ESB í síđasta lagi í febr.2013.Nei viđ ESB og kúgun ţess í viđrćđunum víđ Ísland.

Sigurgeir Jónsson, 29.2.2012 kl. 20:20

2 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Líka mćtti Guđmundur rafvirki fara til evru-ESB-ríkisins Póllands og fá sér vinnu ţar til ađ skođa kaupmáttinn, ef hann fengi ţá nokkra vinnu ţar.Á Íslandi eru pólskir rafvirkjar sem vinna í fiski og segjast fá helmingi hćrri laun en í Póllandi.Og ţađ fer lítiđ fyrir ţví ađ ESB sé ađ borga fyrir íslenska sveitarstjórnarmenn til Póllands , Lettlands, Litháen,Slóvakíu svo dćmi sé tekiđ.En ESB borgar allt fyrir bćjarstjórann á Höfn í bođsferđ ESB til Finnland.Nýir Göbbelsar hafa engu gleymt.

Sigurgeir Jónsson, 29.2.2012 kl. 20:40

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband