Leita í fréttum mbl.is

Makríllinn veldur deilum

Rúv segir frá: "Evrópusambandiđ ćtlar ađ hrađa ákvörđun um refsiađgerđir gegn Íslandi og Fćreyjum vegna makríldeilunnar. Írskir ráđamenn segja erfitt ađ rćđa um sjávarútvegsmál í ađildarviđrćđum viđ Íslendinga svo lengi sem deilan er óleyst.

Tveggja daga fundur sjávarútvegs- og landbúnađarráđherra Evrópusambandsins hófst í Brussel í gćr.

Ađ loknum fundum gćrdagsins upplýsti Simon Coveney, landbúnađar- og sjávarútvegsráđherra Írlands, í samtali viđ írska ríkisútvarpiđ, ađ framkvćmdastjórnin hefđi fallist á tillögu Íra og Breta um ađ flýta ákvörđun um hugsanlegar refsiađgerđir gegn Íslandi og Fćreyjum vegna makrílveiđanna.

Ţćr munu beinast ađ sölu á makrílafurđum og fiskveiđitćkni til ađildarríkjanna."


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband