21.3.2012 | 22:01
Hversvegna á ađ klára ESB-máliđ?
Gunnar Hólmsteinn Ársćlsson, stjórnmálafrćđingur og stjórnarmađur í Evrópusamtökunum, skrifar grein um ESB-máliđ á vef Skessuhorns á Vesturlandi. Hann veltir m.a. fyrir sér spurningunni hversvegna eigi ađ klára ESB-máliđ og segir: "
En hversvegna á ađ klára ESB-máliđ?
Jú, í fyrsta lagi vćri ţađ afar óheppilegt ađ hćttaí miđju kafi, ferliđ er komiđ vel á veg, mikil vinna hefur veriđ unnin. Í öđru lagi er gott fyrir íslenskt samfélag ađ klára máliđ og fá ţannig hreinar línur í samskipti okkar viđ Evrópu og Evrópusambandiđ. Ţađ er einnig hreinlega ekki gott ađ hafa ESB máliđ hangandi eins og Demoklesar-sverđ yfir ţjóđinni. Niđurstađa í ESB málinu myndi ţá einnig varpa nýju ljósi á EES-samninginn, sem verđur ţá hćgt ađ bregđast viđ. Í ţriđja lagi hefur veriđ vaxandi krafa eftir október-Hruniđ, áriđ 2008, um aukna ađkomu almennings ađ ákvörđunum, í formi beins lýđrćđis. Ţjóđaratkvćđi um ESB er beint lýđrćđi. Fyrir ákvörđun sína ţyrftu landsmenn ađ kynna sér máliđ, kosti ţess og galla, sem og ađildarsamninginn sem heild. Í fjórđa lagi er ţađ einfaldlega vilji ţjóđarinnar, samkvćmt skođanakönnunum, ađ klára samningana viđ ESB.
ESB máliđ felur í sér mjög mikilvćga málaflokka, t.d. gjaldmiđilsmálin, sem virkilega brenna á fólki, rétt eins og umrćđa síđustu missera sýnir. Ţađ má ekki gleyma ţví ađ í október 2008 hrundi íslenska krónan, gjaldmiđill Íslands. Ţessi gjaldmiđill er nú í gjaldeyrishöftum og hafa virtir hagfrćđingar á borđ viđ Ţorvald Gylfason bent á skađsemi ţeirra. Ţá hefur Páll Harđarson, forstjóri Kauphallar Íslands, bent á ađ ţau dragi bćđi úr kaupmćtti almennings, hćkki fjármagnskostnađ landsmanna og dragi úr tiltrú á íslenska hagkerfinu (sjá www.eyjan.is, ţann 19.5.2011).
Samskipti Íslands og Evrópu verđa ráđandi ţáttur í utanríkismálum landsins um ókomna tíđ. ESB er samstarfsvettvangur 28 lýđrćđis og ađildarríkja (međ Króatíu sem samţykkt hefur í ţjóđaratkvćđagreiđslu ađ ganga inn), sem er einstakur í heimssögunni. Ísland og Íslendingar tapa ekki fullveldinu međ inngöngu, ţađ hefur engin ađildarţjóđ gert! Ţvert á móti mćtti e.t.v. segja ađ Ísland fengi til baka ţađ fullveldisframsal sem bent hefur veriđ á ađ felist í EES-samningnum."
Eldri fćrslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverđir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíđa Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráđ ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíđa utanríkisráđuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfiđ
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.