Leita í fréttum mbl.is

Már Guđmundsson: Gjaldmiđilsumrćđan á villigötum - Kanadadollar óraunhćfur

Á RÚV segir: "Seđlabankastjóri gagnrýnir umrćđu um gjaldmiđlamál á Íslandi og segir hana á villigötum. Upptaka Kanadadollars sé međal hugmynda sem séu óraunhćfar. Seđlabankinn vinnur nú ađ veigamikilli úttekt á framtíđarmöguleikum landsins í gjaldmiđlamálum. 

Seđlabankamenn hafa um nokkurt skeiđ unniđ ađ skýrslu ţar sem fara á yfir ţá möguleika sem Ísland hefur varđandi gjaldmiđlamál. Skýrslan verđur vćntanlega fullbúin innan fárra vikna eđa mánađa en hún ber heitiđ „Kostir Íslands í gjaldmiđlamálum“

„Ţetta er mjög veigamikiđ og vandađ verk og viđ viljum ađ ţađ verđi ţađ, ţađ veitir ekki af miđađ viđ umrćđuna á Íslandi,“ segir Már Guđmundsson seđlabankastjóri. Međal ţess sem sé skođađ er hvađ fylgi ţví ađ ganga í Evrópusambandiđ og ţví ađ fara inn á evrusvćđiđ. Ţá er skođađ hvernig hćgt sé ađ halda enn í krónuna sem sjálfstćđa mynt og fleiri form."


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband