Leita í fréttum mbl.is

ASÍ: Veiking krónunnar veldur áhyggjum

Á RÚV segir: "Forseti Alţýđusambandsins segir sífellda veikingu krónunnar áhyggjuefni. Verulega hafi dregiđ úr kaupmćtti almennings vegna hennar. Ná verđi tökum á gjaldmiđlinum hiđ fyrsta.

Gengi krónunnar hefur veikst töluvert frá ţví í nóvember. Í markađspunktum Íslandsbanka er vakin athygli á ţví ađ gengiđ hafi ekki veriđ lćgra miđađ viđ gengisvísitölu í tćp tvö ár.

Til ađ setja ţetta í samhengi má nefna ađ evran er komin í tćpar 170 krónur og breska pundiđ yfir tvö hundruđ krónur.

Veikari króna veldur ţví ađ verđlag á innfluttum vörum hćkkar. Ţá ţróun óttast Gylfi Arnbjörnsson, forseti Alţýđusambandsins."

Krónan er kaupmáttarskerđir!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

ESB hagfrćđingurinn Gylfi stendur á gati, rétt eins og hagfrćđingar ESB.Ráleysi hans er algert.Nei viđ ónýtum ESB hagfrćđingum.

Sigurgeir Jónsson, 28.3.2012 kl. 21:00

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband