Leita í fréttum mbl.is

Össur: Tvísýnt ađ klára ESB-viđrćđur fyrir kosningar 2013

Össur SkarphéđinssonVisir.is segir frá: "Össur Skarphéđinsson utanríkisráđherra telur hćpiđ ađ ljúka ađildarviđrćđum viđ Evrópusambandiđ fyrir ţingkosningar á nćsta ári.

Össur lét ţessi orđ falla á opnum nefndarfundi međ utanríkismálanefnd í gćr eftir spurningu frá Bjarna Benediktssyni, formanni Sjálfstćđisflokks. Utanríkisráđherra sagđi ađ vissulega hefđi Jóhanna Sigurđardóttir forsćtisráđherra lýst ţví yfir ađ hennar markmiđ hafi veriđ ađ ljúka viđrćđum fyrir kosningar.

„Ég hef áđur sagt ađ ţađ ţurfi ađ ganga rösklega til ţess ađ ţađ sé hćgt ađ ljúka viđrćđum fyrir kosningar og tel ákaflega hćpiđ ađ ná ţví.“ Hann vísađi í ţví sambandi til kaflanna um sjávarútveg og landbúnađ. Össur bćtti ţví ţó viđ ađ fyrst og fremst vćri litiđ til gćđa en hrađa í viđrćđunum. Ađspurđur um hugmyndir um ţjóđaratkvćđagreiđslu um framhald ađildarviđrćđnanna sagđi Össur ađ hann teldi heilladrýgst ađ ljúka viđrćđunum og leggja samninginn svo fyrir ţjóđina."

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

ESB meinar íslendingum ađ kjósa um ESB ađild.Taglhnýtingur ESB Össur Skarphéđinsson hefur komiđ ţeim skilabođum til Íslands.

Sigurgeir Jónsson, 28.3.2012 kl. 20:57

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband