Leita í fréttum mbl.is

DV: Enginn skikkaður til að stofna her (ESB-málið)

Stefán JóhannessonStaða Íslands sem herlaust land hefur verið staðfest og viðurkennd í samningaviðræðum við ESB. Allur hræðsluáróður sem dunið hefur yfir landann frá andstæðingum ESB um þetta, er því staðlausir stafir!

DV birti fyrir skömmu viðtal við aðalsamningamann Íslands, Stefán Hauk Jóhannesson um þetta mál og þar segir þetta: "Stefán Haukur Jóhannesson, aðalsamningamaður Íslands við Evrópusambandið, segir í samtali við DV að með þessari yfirlýsingu hafi það fengist staðfest að Ísland verði áfram herlaust land og að það hafi ekki áhrif á utanríkisstefnu Íslands. „Það var í sjálfu sér aldrei neinn ágreiningur um það. Það er enginn skikkaður til að setja upp her eða taka þátt í hernaði þó við göngum í ESB.“


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband