17.4.2012 | 16:31
Lýðhyggja svífur yfir vötnum
Lýðhyggja (populismi) og hentistefna er lausarorð dagsins hjá ýmsum andstæðingum ESB. Margir Nei-sinnar úr stjórnarandstöðunni rembast eins og rjúpan við staurinn í því að reka fleyga í raðir VG. Sem kunnugt er, eru ákveðnir aðilar þar innanborðs sem eru á þeirri skoðun að hætta beri við umsókn Íslands að ESB.
Bæði frá Nei-sinnum úr stjórnarandstöðunni og frá þeim sem tilheyra stjórnarflokkum koma þó engar raunhæfar tillögur um lausnir, t.d. á sviði gjaldmiðilsmála. Nema kannski að taka upp Kanadadollar og afsala þar með ÖLLU fullveldi Íslands á sviði gjaldmiðilsmála. Eða halda krónunni, sem keyrir með reglulegu millibili upp vexti og verðbólgu í landinu.
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
Stór meiri hluti þjóðariinar vill stöðva þetta ESB aðildarrugl allir vita að þetta þjónar ekki hagsmmunum þjóðarinnar. Þessar orfáu hræður sem stumda ESB trúboð eru beinlínis hlægilegar!
Örn Ægir Reynisson, 17.4.2012 kl. 20:41
Það er rétt... ég hef ekki heyrt neinn NEI sinna með lausn á peningamálum til framtíðar.
Og ekki er Örn Ægir hjálpa til með það.
Sleggjan og Hvellurinn, 17.4.2012 kl. 21:04
15% og upp í 50% atvinnuleysi, fyrrverandi elllífeyrisþegar sem búið er að svipta bótunum hendandi sér út um glugga allt á niðurleið EVRAN EVRAN sem öllu reddar hrópar fámennur og skrítin söfnuður hér á landi, bara markaðspanik markaðspanik! þið getið ekki neitað að þetta er orðið algjörlega fáránlegt. Evrópusambandið í málaferlum við Íslendinga að reyna að troða á þá skuldum efnahagsböðla sinna. EVRAN EVRAN allt á niðurleið! Því verður ekki neitað hér er skrýtin söfnuður á ferð!
ESB-ríki: Minnkandi bílasala-sérstaklega á Ítalíu og í Frakklalandi!
Nýskráningum bifreiða hefur fækkað um 7% á ESB-svæðinu öllu að því er fram kemur hjá BBC í morgun og hafa ekki verið færri í marzmánuði frá árinu 1998 en marz er yfirleitt mesti sölumánuður á ári hverju í Evrópusambandslöndum. Mest er fækkun nýskráninga á Ítalíu eða 26,7%. Hún er líka mikil í Frakklandi en þar fækkaði nýskráningum í marz um 23,2%. Bílasala hefur nú minnkað í ESB-blokkinni í heild í sex mánuði í röð.
Örn Ægir Reynisson, 17.4.2012 kl. 21:10
Besta byrjunin á framtíðarlausnum fyrir Íslendinga er að losna við núverandi stjórnarmeirihluta taka til í utanríkisþjónustunni (kratahreinsun) og taka EES samningin til endurskoðunnar það var aldrei meiningin að skerða fullveldi og sjálstæði þjóðarinnar og gera hana það háða markaði Evrópusambandsins að þeir gætu farið að reyna að beita okkur einhverjum þvingunaraðferðum til að fá sitt fram!
Örn Ægir Reynisson, 17.4.2012 kl. 21:27
Hér GAPIR Örn Ægir Reynisson í anda Anders Behring Breivik.
Ég hef beðið lögregluna um að fylgjast vel með þessum brjálæðingi.
Þorsteinn Briem, 17.4.2012 kl. 22:01
Þú bendir á minnkandi bílasölu.
Ég væri til í að sjá tölum um minnkandi bílasölu á Evru svæðinu og svo Íslandi á árunum 2007-2012.
Það væri mjög fróðlegt.
Held að Örn Ægir mundi vera mjög ánægður með þær tölur.
p.s
Ég er ennþá að bíða eftir lausn á peningamálum til framtíðar.
Sleggjan og Hvellurinn, 17.4.2012 kl. 22:13
Góður Örn Ægir, við byrjum á hreinsunarstarfinu,eftir það hefst uppbyggingar starfið. Allt skipulagt og þarf ekki að fela fyrir þjóðinni.
Helga Kristjánsdóttir, 17.4.2012 kl. 23:08
Jamm, kommarnir eru hrifnir af fasistabullunum og saman tókst þeim að leggja Evrópu í rúst á sínum tíma.
Þorsteinn Briem, 17.4.2012 kl. 23:39
Steini Briem endilega haltu áfram að blogga fyrir Evrópusambandið þetta snarvirkar stuðningurin er lítill fyrir og minkar jafnt og þétt.
Örn Ægir Reynisson, 17.4.2012 kl. 23:59
Meirihluti Íslendinga er sem betur fer ekki fáráðlingar eins og þú, Örn Ægir Reynisson.
Þorsteinn Briem, 18.4.2012 kl. 00:40
16.4.2012:
Viðskiptajöfnuður jákvæður á evrusvæðinu
Þorsteinn Briem, 18.4.2012 kl. 00:42
Meðallaun í 72 löndum - Ellefu Evrópusambandsríki fyrir ofan Ísland, þar á meðal Kýpur og Ítalía, en Spánn og Grikkland í næstu sætum
Þorsteinn Briem, 18.4.2012 kl. 00:43
Skoðanakannanir varðandi aðild Íslands að Evrópusambandinu eru harla lítils viirði þegar samningur um aðildina liggur ekki fyrir.
Tugþúsundir Íslendinga hafa ekki tekið afstöðu til aðildarinnar og aðrar tugþúsundir geta að sjálfsögðu skipt um skoðun í málinu.
Fólk tekur afstöðu til aðildarinnar fyrst og fremst út frá EIGIN HAGSMUNUM, til að mynda AFNÁMI VERÐTRYGGINGAR HÉR, mun LÆGRI VÖXTUM og LÆKKUÐU VERÐI á mat- og drykkjarvörum, fatnaði og raftækjum með AFNÁMI ALLRA TOLLA á vörum frá Evrópusambandsríkjunum.
Og harla ólíklegt er að meirihluti Íslendinga láti brjálæðinga taka frá sér allar þessar KJARABÆTUR.
Þorsteinn Briem, 18.4.2012 kl. 00:45
Frá áramótum hefur gengi evrunnar gagnvart íslensku krónunni HÆKKAÐ um 4,92% og gagnvart Bandaríkjadollar um 1,44%.
Og frá því evruseðlar voru settir í umferð í ársbyrjun 2002 hefur gengi evrunnar gagnvart Bandaríkjadal HÆKKAÐ um 45,85% og breska sterlingspundinu um 32,44%.
OG VERÐ Á OLÍU ER SKRÁÐ Í BANDARÍKJADOLLURUM.
Árið 2011 HÆKKAÐI gengi evrunnar gagnvart íslensku krónunni um 3,38% og frá ársbyrjun 2006 hefur gengi evrunnar gagnvart íslensku krónunni HÆKKAÐ um 123,07%.
Þorsteinn Briem, 18.4.2012 kl. 01:15
Andrés Pétursson formaður Evrópusamtakaanna ber ábyrgð á skrifum þess sem kallar sig " steina briem", hér á síðunni.Hver er skýringin á því að maður sem getur ekki verið heill á geði fær að ausa úr sér rugli, þótt vissulega sé það rugl ekki ESB til hagsbóta.Hafa ESB og Evrópusamtökin enga sómatilfinningu fyrir því hvað fer á prent í að reyna að verja þá ákvörðun að reyna að teyma Ísland inn í ESB.st.br. segir að hann hafi beðið lögregluna um að fylgjast með fólki sem hann segir "brjálað".ER ESB og Evrópusamtökunum virkilega alveg sama hvað fer á prent á þessari síðu þeirrra.Er kanski það fólk sem stýrir Evrópusamtökunum sama sinnis og st.br. og er hann /hún kanski ábyrgðarmaður fyrir síðunni.Nei við ESB.
Sigurgeir Jónsson, 18.4.2012 kl. 13:46
18.4.2012 (í dag):
"Verðbólgan var hvergi meiri á Evrópska efnahagssvæðinu en hér á landi í mars síðastliðnum, á sama tíma og dregið hefur úr verðbólgu í flestum löndum Evrópu.
Þetta er sjöundi mánuðurinn í röð sem verðbólgan er mest hér á landi.
Verðbólga mældist 2,7% á evrusvæðinu í mars síðastliðnum, miðað við samræmda vísitölu neysluverðs."
Verðbólgan hvergi meiri á Evrópska efnahagssvæðinu
Þorsteinn Briem, 18.4.2012 kl. 14:09
Kommúnista- og fasistabullurnar ættu því að halda kjafti!
Þorsteinn Briem, 18.4.2012 kl. 14:31
Stýrivextir Seðlabanka Íslands hafa verið miklu hærri en á evrusvæðinu og voru komnir í 13,3% í júní 2007, 15,5% í maí 2008 og 18% í október 2008.
Og verðbólgan var 18,6% í janúar 2009, þegar Davíð Oddsson var ennþá bankastjóri Seðlabankans.
Stýrivextir hérlendis og á evrusvæðinu 2002-2007
Seðlabanki Evrópu ákveður stýrivexti á öllu evrusvæðinu og þeir eru nú 1% en stýrivextir Seðlabanka Íslands 5%.
OG HÉR Á ÍSLANDI ERU GJALDEYRISHÖFT.
Áttatíu prósent Íra ánægð með evruna
Þorsteinn Briem, 18.4.2012 kl. 14:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.