Leita í fréttum mbl.is

4 af 5 Grikkjum vilja halda Evrunni

Frá GrikklandiViđskiptablađiđ segir frá: "Fjórir af hverjum fimm Grikkjum vill halda í evruna sem ţjóđargjaldmiđil og meirihluti landsmanna vill halda áfram ađ njóta fjárhagsađstođar frá Evrópusambandinu (ESB) og Alţjóđagjaldeyrissjóđnum (AGS). Ţetta eru niđurstöđur könnunar sem gríska viđskiptablađiđ Naftemporiki gerđi á dögunum.

Bent hefur veriđ á ađ varasamt geti veriđ fyrir Grikki ađ kasta evrunni og taka drökmuna upp á ný. Ţótt Grikkir muni hafa meiri stjórn yfir efnahagsmálum sínum međ drökmuna ađ vopni er óttast ađ grískt efnahagslíf geti hruniđ viđ gjaldmiđlaskiptin."

Börsen segir einnig frá málinu og tekur saman mögulegar afleiđingar ţess ađ Grikkir tćkju aftur upp Drökmuna.

Börsen bendir m.a. á ađ allar skuldir Grikkja myndu hćkka stórkostlega og ađ ţjóđarframleiđsla myndi sennilega lćkka um 40-50%. Ţá er taliđ víst ađ ađgengi Grikklands ađ lánamörkuđum myndi skerđast verulega, jafnvel alveg.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

ESB á ađ hafa vit til ađ minnast ekki á Grikkland.Ef grikkland hefđi aldrei gengiđ í ESB vćri ekki komiđ fyrir ţví eins og er nú.Ţeir eru ţrćlar Ţýskalands og Frakklands.Nei viđ ESB.

Sigurgeir Jónsson, 14.5.2012 kl. 21:48

2 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Sandgerđismóri heldur náttúrlega ađ Grikkir vilji Kanadadollar eđa íslenskar krónur sem grískan gjaldmiđil.

Ţorsteinn Briem, 14.5.2012 kl. 22:37

3 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

hvađ segja krónuađdáđendur ţá

Sleggjan og Hvellurinn, 16.5.2012 kl. 00:01

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband