Leita í fréttum mbl.is

Milljónir í sparnađ - međ Evru-vöxtum: Reiknađu dćmiđ!

EvraStöđ tvö birti einkar áhugaverđa frétt ţann 21.5, sem byrjar svona:"Íslendingur sem tók húsnćđislán áriđ 2005 - vćri fimmtán milljónum ríkari í dag ef honum hefđu bođist međalvextir á slíkum lánum í Evruríkjunum. Ţetta sýnir ný reiknivél Evrópusinna á www.jaisland.is. Ekki eru ţó allir á einu máli um hvort reiknivélin gefur rétta mynd.

Evrópusinnar hafa haldiđ ţví fram ađ umtalsvert hagstćđara yrđi fyrir Íslendinga ađ taka húsnćđislán ef ţjóđin gengur í Evrópusambandiđ og tekur upp evru. Ţeir halda ţví fram ađ ţegar Íslendingur kaupir hús, borgi hann í raun til baka 2,5 hús. Sá sem búi í evruríki greiđi hins vegar 1,5 hús til baka. Ţá muni verđtryggingin gufa upp - enda hafi fáir í Evrópusambandinu heyrt um ţađ fyrirbćri. Andstćđingar inngöngu telja máliđ ekki svo einfalt.

Regnhlífasamtökin sem halda úti heimasíđunni www.jaisland.is hafa sett í loftiđ reiknivél ţar sem fólk getur slegiđ inn sitt eigiđ íslenska krónulán og fengiđ uppgefiđ hver stađan á ţví vćri hefđi viđkomandi tekiđ lániđ á međalvöxtum í evruríkjum.

Fréttastofa skođađi 20,5 milljóna króna lán sem tekiđ var í mars 2005 á 4,15% vöxtum. Samkvćmt reiknivélinni voru međalvextir í evruríkjunum ţá 3,81%.

Munurinn er sláandi ef marka má ţćr forsendur sem samtökin gefa sér í reiknivélinni. Af íslenska láninu er búiđ ađ greiđa um 10 milljónir króna - en í dag stendur skuldin í 31 milljón. Hefđi lániđ veriđ međ međal evruvöxtum, vćri búiđ ađ greiđa heldur minna í afborganir, eđa 8,9 milljónir - og skuldin hefđi lćkkađ niđur í 16,8 milljónir.

Samanlagđur munur á afborgunum og eftirstöđvum er ţví hvorki meira né minna en 15,3 milljónir króna. Miđađ viđ ţessar forsendur hefđi ţví veriđ helmingi hagstćđara fyrir Íslendinginn ađ fá lán í evruríki."

Reikningana er hćgt ađ framkvćma hér lan.jaisland.is

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

ESB notar fréttastofur Stöđvar 2 og RÚV óspart í áróđri sínum viđ ađ koma Íslandi inn í ESB.ESB ţarf ađ skýra hvernig stendur á ţví ađ Danmörk, Svíţjóđ og til ađ mynd Bretland eru ekki međ evru, fyrst evran er svona góđur gjaldmiđill, sá besti ađ dómi ESB, ţótt öll heimsbyggđin sé nú á nálum ađ hún hrynji.Og gat ekki ESB fréttastofan allt eins notađ dollar í útreikningum sínum.Nei viđ ESB og áróđri ţess.

Sigurgeir Jónsson, 21.5.2012 kl. 20:24

2 Smámynd: Ragna Birgisdóttir

Ţađ má nú ekki minnast á ESB í sjónvarpinu án ţess ađ ţiđ nei-sinnar missiđ í brók.Viđ hvađ eruđ ţiđ svona hrćddir?

Ragna Birgisdóttir, 21.5.2012 kl. 20:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband