23.5.2012 | 22:44
Stækkunarstjóri ESB í opinberri heimsókn, 24. og 25.maí
Stefan Füle, stækkunarstjóri ESB, verður í opinberri heimsókn hér á landi dagana 24. og 25. maí. Þetta kemur fram í tilkynningu frá framkvæmdastjórn ESB. Hann mun hitta helstu ráðamenn, sem og fulltrúa frá samtökum sveitarfélaga. Í frétt um þetta á www.mbl.is segir:
"...hinar eiginlegu samningaviðræður hafi borið stöðugan árangur frá því þær hófust fyrir tæpu ári síðan. Fimmtán samningskaflar hafi verið opnaðir, tíu hafi þegar verið lokað til bráðabirgða og undirbúningur sé hafinn að því að fást við næstu kafla.
Samningaviðræður Íslands og ESB ganga vel og við búumst við því að opna fleiri samningskafla á næstu ríkjaráðstefnu, þann 22. júní. Frammistaðan hingað til boðar gott, nú þegar viðkvæmari málaflokkar eru framundan. Ég vonast eftir enn frekari árangri í fleiri köflum fyrir árslok, er haft eftir Füle í tilkynningunni."
Í lok fréttarinnar segir: "Ég kem nú í aðra heimsókn mína til Íslands til að minna á að við störfum að einstöku ferli, sem snýst um að finna Íslandi stað innan sameinaðrar og sístækkandi Evrópu. Við erum skuldbundin til að starfa með félögum okkar á Íslandi og viljum nú einblína á málaflokka sem eru afar þýðingarmiklir hvað framhald viðræðnanna varðar. Með jákvæðni að vopni beggja megin borðsins má viðhalda hraða viðræðnanna og ná árangursríkri niðurstöðu, er ennfremur haft eftir Füle."
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
Íslendingar börðust ekki undan erlendu konungsvaldi til þess að innlimast í stórveldisdrauma gamalla kommúnista nasista og fasista í Evrópu burt með þennan fjandans stækkunastjóra. Evrópusambandið beytti vopnum fjármagnsins á Ísland með aðstoð efnahagsboðla fjölmiðla og stjórnmálamanna reyndi að gera Ísland ábyrgt fyrir 9000 milljörðum sem fóru í gegnum hendurnar á þeirra efnahagsböðlum ef allt hefði gengið eftir hjá þessum skepnum værum við í sömu sporum og Grikkir núna!
Sannleikurinn er sá að Evrópusambandið er ógn við lýðræðið í heiminum verið er að búa til sovétríki Evrópu þar sem ríkið er ekki kúgarinn heldur fjármálaöflin almenningur er neyddur til að greiða skuldir sem hann ber enga ábyrgð á meðan elítan sem margir hverjir eru gamlir kommúnistar baðar sig uppúr auð og lystisemdum og þarf engu að kvíða. Leikið er á lýðræðið frambjóðendum telft fram sem spila á kortlagða óánægu almennings með lygum og svíkja síðan loforðin þegar þeir eru komnir til valda (við höfum sýnishorn af því hér á alþingi Íslendinga) ríkisfjölmiðlar misnotaðir í þágu útþenslustefnu nýja sovetsins Evrópusambandsins hér á landi þar sem búið er að raða gömlum kommúnistum á jötuna. Evrópusambandið er spillt og úrkynjað fyrirbrigði sem mun hrynja til grunna innanfrá!
Örn Ægir Reynisson, 23.5.2012 kl. 23:14
Þorsteinn Briem, 23.5.2012 kl. 23:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.