29.5.2012 | 11:26
Hræðilegir ESB peningar! Og notaðir til rannsókna í þokkabót!
"Með nýju reiknilíkani af mannsfrumu sem vísindamenn við Háskóla Íslands hafa búið til verður hægt að prófa í tölvu hvaða áhrif lyf hafa á efnaskipti mannsins. Reiknilíkanið líkir eftir starfsemi alvöru frumu. Það byggist á þekkingu úr þremur fræðigreinum, raunvísindum, verkfræði og læknisfræði.
Dr. Bernhard Örn Pálsson gestaprófessor við HÍ fékk styrk frá evrópska rannsóknarráðinu til að búa til reiknilíkanið og er hann stærsti styrkur sem komið hefur til Háskóla Íslands, tvær og hálf milljón evra eða fjögurhundruð milljónir króna. Bernard er einn helst frumkvöðlull á sviði kerfislíffræði í heiminum. Kerfislíffræðisetri háskólans var komið á fót í framhaldi af því og hefur starfsfólk þess búið til reiknilíkanið.
Á Kerfislíffræðisetrinu sitja verkfræðingar, líffræðingar, líffefnafræðingar og stærðfræðingar við að reikna út efnaskipti mannsfrumu. En á rannsóknastofunni sitja líffræðingar og lífefnafræðingar við það að prófa á alvöru frumum hvort útreikningarnir standast."
Það eru s.s. hinir skelfilegu ESB-peningar sem eru hér að störfum!
Nánar segir um verkefnið sjálft á heimasíðu HÍ:
"Evrópska Rannsóknarráðið (ERC) veitir styrki til jaðarrannsókna undir Hugmyndastoð (ideas) 7. Rammaáætlunar ESB. Styrkirnir eru veittir reyndari vísindamönnum og er ætlunin að ýta undir kraft, sköpunargleði og yfirburði evrópskrar rannsóknavinnu með því að styðja við rannsóknaverkefni á öllum sviðum í framlínu vísindanna í Evrópu.
Háskóli Íslands hlaut árið 2008 styrk frá Evrópska Rannsóknarráðinu (ERC) til stofnunar rannsóknaseturs í kerfislíffræði. Dr. Bernhard Örn Pálsson veitir setrinu forstöðu. Hann er frumkvöðull á sviði kerfislíffræði í heiminum og hefur verið leiðandi á sínu sviði í aldarfjórðung og hafa rannsóknir hans í kerfislíffræði markað upphaf nýrra tíma á sviði lífvísinda.
Kerfislíffræði er nýtt og hratt vaxandi fræðasvið sem felur í sér kerfisbundnar rannsóknir á flóknum líffræðilegum ferlum, oftast með því að tengja saman ólíkar upplýsingar með notkun stærðfræðilíkana. Í verkefninu er ætlunin að nota upplýsingar um genamengi lífvera til að byggja net sem lýsir öllum efnaskiptum fruma í mannslíkamanum."
ERC er sett á stofn af framkvæmdastjórn ESB.
Skelfilegt ekki satt, Nei-sinnar?
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
Tilraunastofan Ísland.
Er þetta ekki örugglega grasalækningalyf, í anda "hreina og tæra" ESB? Lyfjamafían afsakar sig stundum með að það vanti vísindalegar sannanir um ágæti grasalyfja.
Það er nú "aldeilis gott" að vera komin með eina sérfræði-einhæfi-greinina enn. Fleiri veruleikafirrtir fræðimenn og heilaþvotta-Háskólar er einmitt það sem "vantar mest" á Íslandi, á þessum síðustu og verstu tímum í fjármálafallandi Evrópu. Eða hvað?
Hafa fræðimanna-heilarnir sumir hverjir ekki aðeins ruglast á öldum, tímasetningum og ástandi víða í Vestrinu villta núna á þeirri 21?
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 29.5.2012 kl. 13:57
þettað fór eitthvað öfurgt inn
Örn Ægir Reynisson, 29.5.2012 kl. 17:43
ÖÆR: Venjulegt letur og sleppa copy-paste, takk!
Evrópusamtökin, www.evropa.is, 29.5.2012 kl. 17:50
Er þetta ekki bara mútufé?
Sleggjan og Hvellurinn, 30.5.2012 kl. 13:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.