Leita í fréttum mbl.is

Hrćđilegir ESB peningar! Og notađir til rannsókna í ţokkabót!

RÚVÁ RÚV birtist frétt sem hefst svona ţann 28.maí:

"Međ nýju reiknilíkani af mannsfrumu sem vísindamenn viđ Háskóla Íslands hafa búiđ til verđur hćgt ađ prófa í tölvu hvađa áhrif lyf hafa á efnaskipti mannsins. Reiknilíkaniđ líkir eftir starfsemi alvöru frumu. Ţađ byggist á ţekkingu úr ţremur frćđigreinum, raunvísindum, verkfrćđi og lćknisfrćđi.

Dr. Bernhard Örn Pálsson gestaprófessor viđ HÍ fékk styrk frá evrópska rannsóknarráđinu til ađ búa til reiknilíkaniđ og er hann stćrsti styrkur sem komiđ hefur til Háskóla Íslands, tvćr og hálf milljón evra eđa fjögurhundruđ milljónir króna.  Bernard er einn helst frumkvöđlull á sviđi kerfislíffrćđi í heiminum. Kerfislíffrćđisetri háskólans var komiđ á fót í framhaldi af ţví og hefur starfsfólk ţess búiđ til  reiknilíkaniđ.

Á Kerfislíffrćđisetrinu sitja verkfrćđingar, líffrćđingar, líffefnafrćđingar og stćrđfrćđingar viđ ađ  reikna út efnaskipti mannsfrumu. En  á rannsóknastofunni sitja líffrćđingar og lífefnafrćđingar viđ ţađ ađ prófa á alvöru frumum hvort útreikningarnir standast."

Ţađ eru s.s. hinir skelfilegu ESB-peningar sem eru hér ađ störfum!

Nánar segir um verkefniđ sjálft á heimasíđu HÍ:

Háskóli Íslands"Evrópska Rannsóknarráđiđ (ERC) veitir styrki til jađarrannsókna undir Hugmyndastođ (ideas) 7. Rammaáćtlunar ESB. Styrkirnir eru veittir reyndari vísindamönnum og er ćtlunin ađ ýta undir kraft, sköpunargleđi og yfirburđi evrópskrar rannsóknavinnu međ ţví ađ styđja viđ rannsóknaverkefni á öllum sviđum í framlínu vísindanna í Evrópu.

Háskóli Íslands hlaut áriđ 2008 styrk frá Evrópska Rannsóknarráđinu (ERC) til stofnunar rannsóknaseturs í kerfislíffrćđi. Dr. Bernhard Örn Pálsson veitir setrinu forstöđu. Hann er frumkvöđull á sviđi kerfislíffrćđi í heiminum og hefur veriđ leiđandi á sínu sviđi í aldarfjórđung og hafa rannsóknir hans í kerfislíffrćđi markađ upphaf nýrra tíma á sviđi lífvísinda.

Kerfislíffrćđi er nýtt og hratt vaxandi frćđasviđ sem felur í sér kerfisbundnar rannsóknir á flóknum líffrćđilegum ferlum, oftast međ ţví ađ tengja saman ólíkar upplýsingar međ notkun stćrđfrćđilíkana. Í verkefninu er ćtlunin ađ nota upplýsingar um genamengi lífvera til ađ byggja net sem lýsir öllum efnaskiptum fruma í mannslíkamanum."

ERC er sett á stofn af framkvćmdastjórn ESB.

Skelfilegt ekki satt, Nei-sinnar?

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Sigríđur Guđmundsdóttir

Tilraunastofan Ísland.

Er ţetta ekki örugglega grasalćkningalyf, í anda "hreina og tćra" ESB? Lyfjamafían afsakar sig stundum međ ađ ţađ vanti vísindalegar sannanir um ágćti grasalyfja. 

Ţađ er nú "aldeilis gott" ađ vera komin međ eina sérfrćđi-einhćfi-greinina enn. Fleiri veruleikafirrtir frćđimenn og heilaţvotta-Háskólar er einmitt ţađ sem "vantar mest" á Íslandi, á ţessum síđustu og verstu tímum í fjármálafallandi Evrópu. Eđa hvađ?

Hafa frćđimanna-heilarnir sumir hverjir ekki ađeins ruglast á öldum, tímasetningum og ástandi víđa í Vestrinu villta núna á ţeirri 21?

M.b.kv.

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 29.5.2012 kl. 13:57

2 Smámynd: Örn Ćgir Reynisson

ţettađ fór eitthvađ öfurgt inn

Örn Ćgir Reynisson, 29.5.2012 kl. 17:43

3 Smámynd: Evrópusamtökin, www.evropa.is

ÖĆR: Venjulegt letur og sleppa copy-paste, takk!

Evrópusamtökin, www.evropa.is, 29.5.2012 kl. 17:50

4 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Er ţetta ekki bara mútufé?

Sleggjan og Hvellurinn, 30.5.2012 kl. 13:06

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband