29.5.2012 | 20:20
Heillandi framtíðarsýn!
Þann 29.maí birtist frétt á RÚV sem hefst svona: "Þjóðarbankinn, stærsti banki Grikklands, varaði í dag við hugmyndum um að snúa baki við evrusamstarfinu og sagði að það myndi hafa hörmulegar afleiðingar.
Í yfirlýsingu frá bankanum sagði að lífskjör myndu versna til muna. Meðaltekjur myndu minnka um meira en helming og nafnvirði nýs gjaldmiðils lækka um 65 prósent. Þá myndi verðbólga fara yfir 30 prósent og atvinnuleysi fara úr 21 prósenti í 34 prósent. Auk þess sem Grikkir gætu ekki staðið við skuldbindingar sínar gagnvart lánardrottnum."
Heillandi framtíðarsýn!
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
Æji það er ekki laust við að maður sé farinn að vorkenna ykkur krötum þá þið eigið það ekki skilið.
Paste/
Bretland: Æðstu menn ræða viðbrögð við vanda evrusvæðisins
David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, kallaði nokkra æðstu stjórnendur brezka ríkisins saman til fundar í gær til þess að ræða viðbrögð við hugsanlegu falli evrusvæðisins í kjölfar frétta frá Spáni um vanda banka þar. Á fundinum voru nokkrir helztu ráðherrar ríkisstjórnarinnar, Sir Mervyn King, bankastjóri Englandsbanka og Turner, lávarður, stjórnarformaður FSA, brezka fjármálaeftirlitsins.
Örn Ægir Reynisson, 30.5.2012 kl. 00:54
Er nú þjóðarbanki Grikklands farinn að tala mannamál, svona alveg án hjálpar? Hættur að vera steindauð og samviskulaust steinsteypu-stofnun?
Ja, ennþá gerast kraftaverkin, það verður ekki annað sagt.
Ætli elítubankasvikinn almenningur í Grikklandi sé þá búinn að missa málfrelsið í samræmi við þessi umskipti á steinsteypunni samvisku og sálarlausu?
Getur jafnvel verið að almenningur í Grikklandi vilji losna við allt stjórnmálelítu-steinsteypu-bankaráns-evru-batteríið "talandi"?
Ætli það sé eina raunhæfa lausnin fyrir almenning í Grikklandi með mannréttindi, sál og mannamál, að losna við afætu-ESB-elítu-evru-himnaríkið "heilaga og friðsamlega"?
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 30.5.2012 kl. 09:01
Eins manns dauð er annars brauð.
Vissulega hjálpar gengisfall einhverjum. En mitt mat er að þegar öllu er á botni hvolft þá mun almenningur í Grikklandi blæða mest við úrsögn úr evrunni.
Þó að NEI sinnar á Íslandi segja eitthvað annað.
Sleggjan og Hvellurinn, 30.5.2012 kl. 11:04
þessar fréttir frá styrmi&birni síðustu vikur um einhverja neyðarfundi eða viðbragðafundi í bretlandi viðvíkjadi evru - þetta er bara bull. Maður skilur ekki hvernig annar þessar manna fór að vera ritstjóri öll þessi ár og hinn ráðherra.
þessi fundur sem þeir ræða um núna síðast var bara venjulegur fundur, löngu skipulagður, og ekkert boðað til hans í tilefni einhverrar Evru útí heimi.
það kom ma. til umræðu á fundinum hvort væri einhver áætlun varðandi breska ferðamenn ef hraðbankar í Grikkl. hættu að virka. oþh.
það vareinhver önnur svona frett um daginn - eitthvað neyðarplan varðandi fjöldaflutninga frá grikklandi. Bara bullfrétt. M.a. mogginn kokgleypti þetta.
Sú frétt var bara útlegging Tele og túlkun eftir að þeir þvældu einhverjum ráðherra inní að jánka því að það væri til áhættumt um allar mögulegar uppákomur sem hægt væri að hugsa sér. Aðalfréttin var um að að UK ætlaði að taka hart á ólöglegum innflytjendum. Síðan tókst tele að þvæla einhverjum fjöldaflótta frá grikklandi inní það. Bara bullfrétt.
En það sem er þó athyglisvert er - ef það er svona vont að hætta með evru. Manni hefur skilist á andsinnum að það væri svo gott! Nei nei, þá er það orðið svo vont að hætta með evru.
Soldið dæmigert fyrir andsinna. það er þessi both-ways hugsanatenging hjá þeim. Ekkert röklegt samhengi í orðræðu þeirra og á stundum líkast því að bandóðir vitleysingar séu að tala og skrifa.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 30.5.2012 kl. 11:51
Það má lesa sig til um, og horfa á fréttir um ESB annarsstaðar en hjá Styrmi, enda er hann ekki hátt skrifaður hjá mér á mannúðar og heiðarleika-mælikvarðanum.
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 31.5.2012 kl. 00:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.