Leita í fréttum mbl.is

IPA-styrkir fengu grænt ljós

RÚVÍ frétt á RÚV segir: "Alþingi samþykkti í kvöld tillögu um svokallaða IPA styrki eða samþykkt rammasamnings milli ríkisstjórnar Íslands og framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins. Þetta þýðir að Ísland mun taka við þeim styrkjum sem umsóknarríki fær."

Fram kemur að 30 þingmenn ríkisstjórnarinnar, Hreyfingarinnar og utan flokka  hafi samþykkt tillöguna 18 þingmenn Framsóknar, Sjálfstæðisflokks og utan flokka  greitt atkvæði gegn henni.

Fjórir þingmenn sátu hjá, en það voru stjórnarliðarnir Halldóra Lóa Þorvaldsdóttir og Ögmundur Jónasson og Ragnheiður Ríkharðsdóttir og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, þingmenn Sjálfstæðisflokks. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband