3.7.2012 | 14:25
Smáríkið Kýpur tekur við ESB-keflinu
Smáríkið Kýpur (íbúar = 1 milljón) tók við leiðtogahlutverkinu í ESB þann 1. júlí, af Danmörku. Evru-ríki hefur ekki verið með þetta hlutverk innan ESB síðan 2010. Opnuð hefur verið heimasíða vegna þessa.
Fjallað er um málið í frétt á EuObserver.
Það tekur því eitt smáríkið við af öðru í formennsku ESB, en af 27 aðildarríkjum ESB eru um 20 ríki sem flokkast sem smáríki (færri en 15 milljónir íbúa).
Hér má lesa ritgerð um smáríki innan ESB.
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
1. Geri nú ráð fyrir að þið séuð í góðu sambandi við Össur utanríkis. Eru kratar eitthvað farnir að ræða hvernig best sé að bakka út úr þessum ógöngum sem þeir eru komnir í með aðildarumsókn sína.
2.Hefur stjórn Kýpur áhuga á ESB-aðild Íslands?
Örn Ægir Reynisson, 3.7.2012 kl. 20:16
Hélt satt að segja að þið væruð í þvíliku sjokki eftir þórutapið að vefurinn væri jafnvel þagnaður.
Örn Ægir Reynisson, 3.7.2012 kl. 20:17
Hér á Íslandi er þingræði og meirihluti Alþingis, þingmenn í öllum stjórnmálaflokkum sem þar eiga sæti, hafa sótt um aðild Íslands að Evrópusambandinu.
Þjóðaratkvæðagreiðsla verður hins vegar um aðildarsamninginn þegar hann liggur fyrir, væntanlega á næsta ári, þannig að nú styttist óðum í það.
Utanríkisráðherra okkar Íslendinga á ekki endilega sæti á Alþingi og hann sækir að sjálfsögðu ekki einn um aðild Íslands að Evrópusambandinu.
Þorsteinn Briem, 3.7.2012 kl. 20:40
Það verður fróðlegt að sjá hvernig auðmjúkur þræll Brusselvaldsins hér á landi Steingrímur J Sigfússon tæklar fundin í London!
Maria Damanaki í Reykjavík: Leysa verður makríldeiluna annars leikur vafi um upphaf viðræðna við Íslendinga um sjávarútvegsmál - boðar fund um málið í London 3. september
Örn Ægir Reynisson, 3.7.2012 kl. 20:50
Örn Ægir Reynisson,
Það er rétt hjá þér að þú þarft ekki að hafa neina sérstaka þekkingu á þessum málefnum til að gapa hér út í það óendanlega.
Heldur því til að mynda fram að forsetakosningarnar hér síðastliðinn laugardag hafi snúist um aðild Íslands að Evrópusambandinu.
Þér er að sjálfsögðu frjálst að halda það og mér er nákvæmlega sama hvaða skoðun þú hefur á hinu og þessu.
Hins vegar er rétt að halda hér STAÐREYNDUNUM til haga, sem þér og núverandi forseta Íslands er greinilega í mikilli nöp við, af skiljanlegum ástæðum.
Þú heldur því til dæmis fram að allir Íslendingar sem eru fylgjandi aðild Íslands að Evrópusambandinu séu í sama stjórnmálaflokknum.
Reyndin er hins vegar allt önnur og þingmenn í öllum stjórnmálaflokkum, sem sæti eiga á Alþingi, greiddu atkvæði með því að Ísland sækti um aðild að Evrópusambandinu.
Þorsteinn Briem, 3.7.2012 kl. 20:56
Skoðanakannanir varðandi aðild Íslands að Evrópusambandinu eru harla lítils viirði þegar samningur um aðildina liggur ekki fyrir.
Tugþúsundir Íslendinga hafa ekki tekið afstöðu til aðildarinnar og aðrar tugþúsundir geta að sjálfsögðu skipt um skoðun í málinu.
Fólk tekur afstöðu til aðildarinnar fyrst og fremst út frá EIGIN HAGSMUNUM, til að mynda AFNÁMI VERÐTRYGGINGAR HÉR, mun LÆGRI VÖXTUM og LÆKKUÐU VERÐI á mat- og drykkjarvörum, fatnaði og raftækjum með AFNÁMI ALLRA TOLLA á vörum frá Evrópusambandsríkjunum.
Og harla ólíklegt er að meirihluti Íslendinga láti brjálæðinga taka frá sér allar þessar KJARABÆTUR.
Þorsteinn Briem, 3.7.2012 kl. 20:59
Gengi íslensku krónunnar HRUNDI þegar íslensku bankarnir OG Seðlabanki Íslands urðu GJALDÞROTA haustið 2008 og Íslendingar í námi erlendis lentu þá í gríðarlegum erfiðleikum.
Evrópusambandsríki, til að mynda Danmörk, Svíþjóð, Finnland og Pólland, lánuðu íslenska ríkinu stórfé og björguðu því frá gjaldþroti.
Gengi evrunnar hefur hins vegar EKKI hrunið og því síður Evrópusambandið.
Hér á Íslandi hafa nú verið GJALDEYRISHÖFT Í FJÖGUR ÁR og þau verða Í MÖRG ÁR Í VIÐBÓT ef Seðlabanki Evrópu aðstoðar ekki Seðlabanka Íslands við að aflétta þeim á næstunni.
Þorsteinn Briem, 3.7.2012 kl. 21:01
27.1.2012:
"Erato Kozakoi-Marcoullis, utanríkisráðherra Kýpur, hefur heitið Íslendingum fullum stuðningi við aðildarumsókn þeirra að Evrópusambandinu í formennskutíð landsins."
Þorsteinn Briem, 3.7.2012 kl. 21:10
Steini þetta er altaf sami textinn hjá þer.
Örn Ægir Reynisson, 3.7.2012 kl. 21:48
Örn Ægir Reynisson, 3.7.2012 kl. 21:55
Steini þið mrgið ekki fara í fýlu og loka á mig eins og oftast. Verður bara að taka efri myndina út hún fór eitthvað vangefin inn líkt og umsóknin hans Össurar og Steingríms.
Örn Ægir Reynisson, 3.7.2012 kl. 21:59
Örn Ægir Reynisson,
Ég er hvorki í Evrópusamtökunum né Samfylkingunni og mér er nákvæmlega sama hvaða rugl og skrípamyndir þú setur hér inn.
Ég held hér STAÐREYNDUM til haga og engin ástæða fyrir mig eða aðra að birta hér sífellt nýjan texta þegar þið skrifið alltaf SAMA ruglið.
Hins vegar birti ég fjöldann allan af nýjum fréttum daglega á Facebook.
Á þar fimm þúsund vini.
En þú átt þar einn vin.
Langömmu þína, sem nú er látin.
Þorsteinn Briem, 3.7.2012 kl. 22:24
Hefur nokkur hér inni látið sér detta í hug að "samningsmarkmið" Össurar um sjávarútvegsmál verði kynnt fyrir Íslenskri þjóð, áður en búið er að semja um þau? Ólyginn sagði mér að þau væru svona:
1) Togurum ESB er heimilt að veiða 30 þúsund þorsktonn á ári í fimm ár. Þar með fá Evrópuríkin "veiðireynslu" á kostnað ísl. útgerða.
2) Þá tekur við nýtt tímabil: Ísland er með 300 þúsund íbúa á móti 500 milljónum Evópubúa. Það er innan við 0,1% og Ísland fær það úr afla á Íslandsmiðum til frambúðar. 0,1% eru auðvitað margir fiskar en þegar svo þorskstofninn er uppurinn, hvað þá? Hugleiðið þetta.
Örn Johnson, 3.7.2012 kl. 22:54
Nefndarálit meirihluta utanríkismálanefndar Alþingis um aðildarumsókn að Evrópusambandinu:
Sjávarútvegsmál:
"Samstaða var í nefndinni um meginmarkmið í samningaviðræðum við Evrópusambandið varðandi sjávarútveginn.
Þau lúta að forræði yfir sjávarauðlindinni með sjálfbæra nýtingu að leiðarljósi. Það felur í sér forræði í stjórn veiða og skiptingu aflaheimilda innan íslenskrar efnahagslögsögu, sem byggð er á ráðgjöf íslenskra vísindamanna."
"Jafnframt verði haldið í möguleika á því að takmarka fjárfestingar erlendra aðila í íslenskum sjávarútvegi og skýrri aðkomu Íslendinga að mótun sjávarútvegsstefnu Evrópusambandsins í framtíðinni."
"Þá verði forræði þjóðarinnar tryggt yfir sjávarauðlindinni og þannig búið um hnútana að framlag sjávarútvegsins til efnahagslífsins haldist óbreytt.
Meiri hlutinn telur að raunhæf leið til að tryggja forræði íslenskra stjórnvalda með framangreindum hætti innan íslenskrar efnahagslögsögu sé að lögsagan verði til dæmis skilgreind sem sérstakt íslenskt fiskveiðistjórnarsvæði.
Þannig verði réttindi ekki til staðar fyrir erlend fiskveiðiskip til veiða innan íslenskrar efnahagslögsögu úr staðbundnum íslenskum stofnum."
Þorsteinn Briem, 3.7.2012 kl. 23:01
Alþingi ályktar að fela ríkisstjórninni að leggja inn umsókn um aðild Íslands að ESB og að loknum viðræðum við sambandið verði haldin þjóðaratkvæðagreiðsla um væntanlegan aðildarsamning. Við undirbúning viðræðna og skipulag þeirra skal ríkisstjórnin fylgja þeim sjónarmiðum um verklag og meginhagsmuni sem fram koma í áliti meiri hluta utanríkismálanefndar."
Nefndarálit meirihluta utanríkismálanefndar
Þingmenn í Samfylkingunni, Vinstri grænum, Framsóknarflokknum og Sjálfstæðisflokknum, ítem Þráinn Bertelsson, greiddu atkvæði með umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu.
Samþykkt á Alþingi 16. júlí 2009: 33 þingmenn sögðu já en 28 nei og 2 greiddu ekki atkvæði."
Þorsteinn Briem, 3.7.2012 kl. 23:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.