Leita í fréttum mbl.is

Gunnar Hólmsteinn: Arđgreiđslur og ESB-umsóknin

Gunnar Hólmsteinn ÁrsćlssonGunnar Hólmsteinn Ársćlsson, stjórnarmađur í Evrópusamtökunum, birti grein ţann 11.júlí ţar sem hann fjallar umsóknaferliđ ađ ESB. Hann bendir á ţá stađreynd ađ umsóknarferliđ er álíka dýrt og arđgreiđslur eins útgerđarfyrirtćkis hér á landi fyrir áriđ 2011.

Gunnar segir í byrjun greinarinnar: "Fyrir skömmu greiddi Vinnslustöđin í Vestmannaeyjum arđ til hluthafa sinna. Upphćđin: 850 milljónir króna. Frá árinu 2007 hefur ţetta EINA útgerđarfyrirtćki greitt hluthöfum sínum um 2,8 milljarđa í arđ, samkvćmt samantekt sem DV birti. Tvö ţúsund og átta hundruđ milljónir króna! Fyrir Íslending međ međallaun, um 325.000 á mánuđi, tćki ţađ um 217 ár ađ vinna fyrir ţessari nýjustu arđgreiđslu. Vinnslustöđin er eitt ţeirra fyrirtćkja hér á landi sem sćkir arđ sinn í sameiginlega auđlind ţjóđarinnar, fiskinn í sjónum.

En ţađ samhengi sem mig langar til ţess ađ setja ţessa EINU arđgreiđslu í er umsókn Íslands ađ ESB. Hún er nefnilega talin kosta álíka upphćđ og ţessi arđgreiđsla Vinnslustöđvarinnar fyrir áriđ 2011, eđa um 950 milljónir króna. Samkvćmt áćtlun utanríkisráđuneytisins.

Andstćđingar ađildar kvarta og kveina yfir ţví hvađ ţetta sé ofbođslega dýrt ferli og ađ landiđ hafi ekki efni á ţví. Sumir fara međ fullkomiđ fleipur og tala um milljarđa!"


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Örn Ćgir Reynisson

Arđgreiđslurnar fara ţó í áframhaldandi fjárfestingar í atvinnustarfsemi, í sparnađ eđa neyslu en peningunum sem eytt er í ađildarumsóknina er eytt í tóma vitleisu sem ţjóđin hefur veriđ andvíg frá upphafi.

Örn Ćgir Reynisson, 13.7.2012 kl. 19:20

2 Smámynd: Örn Ćgir Reynisson

Ţađ má bćta ţví hér viđ ađ samkvćmt frétt sem ég sá um daginn ţá fer víst megniđ af arđgreiđslunum í ríkissjóđ aftur í formi skatta. (sel ţađ ekki dýrara en ég keypti ţađ)

Örn Ćgir Reynisson, 13.7.2012 kl. 19:41

3 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Frá áramótum hefur gengi íslensku krónunnar gagnvart evrunni hćkkađ um EINUNGIS 0,89% og LĆKKAĐ gagnvart Bandaríkjadollar um 4,91%, ţrátt fyrir ađ mun fleiri erlendir ferđamenn komi nú hingađ til Íslands en áđur.

Og hér á Íslandi eru GJALDEYRISHÖFT.

Ţorsteinn Briem, 14.7.2012 kl. 00:28

4 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Ísland býr viđ mestu verđbólgu í Evrópu

Stýrivextir
Seđlabanka Íslands hafa veriđ MUN HĆRRI en stýrivextir Seđlabanka Evrópu:

Stýrivextir hérlendis og á evrusvćđinu 2002-2007


Seđlabanki Evrópu ákveđur stýrivexti á öllu evrusvćđinu og ţeir eru nú 0,75% en stýrivextir Seđlabanka Íslands 5,75%.


Og hér á Íslandi eru GJALDEYRISHÖFT.

Á Írlandi eru hins vegar ENGIN GJALDEYRISHÖFT, enda er evran gjaldmiđill Íra.

Áttatíu prósent Íra ánćgđ međ evruna

Ţorsteinn Briem, 14.7.2012 kl. 00:31

6 Smámynd: Ţorsteinn Briem

27.10.2011:

"Gert er ráđ fyrir ţví í fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar vegna nćsta árs ađ samtals verđi tekiđ viđ 376 milljónum króna frá Evrópusambandinu vegna umsóknar Íslands um inngöngu í sambandiđ í svonefnda IPA-styrki í ýmis verkefni á vegum einstakra ráđuneyta."

"Gert er ráđ fyrir ţví ađ verkefni á vegum mennta- og menningarmálaráđuneytisins, sem stýrt er af Katrínu Jakobsdóttur, fái á nćsta ári 124 milljónir króna frá Evrópusambandinu í gegnum IPA-styrkjakerfiđ og samtals 309 milljónir króna til ársins 2015.

Samtals er reiknađ međ ađ 468 milljónir króna renni úr IPA-sjóđum Evrópusambandsins til Náttúrufrćđistofnunar Íslands, sem heyrir undir Svandísi Svavarsdóttur umhverfisráđherra, fram til ársins 2015 og ţar af 125 milljónir á nćsta ári.

Af fjármunum frá Evrópusambandinu rennur stćrstur hlutinn í krónum taliđ til verkefna sem heyra undir ráđuneyti sem stýrt er af ráđherrum í Vinstrihreyfingunni – grćnu frambođi, mennta- og menningarmálaráđuneytisins og umhverfisráđuneytisins, eđa um 2/3 sé miđađ viđ ţá styrki sem gert er ráđ fyrir á nćsta ári en 77,5% sé miđađ viđ heildarupphćđina til ársins 2015."

Meirihluti styrkja frá Evrópusambandinu vegna VG

Ţorsteinn Briem, 14.7.2012 kl. 00:44

7 Smámynd: Ţorsteinn Briem

10.10.2011:

"Ný könnun, sem birtist um helgina í írska blađinu Irish Times, sýnir ađ Írar telja ađ Evrópusambandsađild sé enn mjög mikilvćg fyrir ţjóđina.

Bćndur eru stćrsti hópurinn sem hlynntur er áframhaldandi ađild Íra ađ Evrópusambandinu, eđa 81% ţeirra samkvćmt könnuninni.


Samkvćmt skođanakönnuninni er enn mikiđ traust á Evrópusambandinu og trúir meirihluti ţeirra sem tóku ţátt í könnuninni, eđa nćstum ţrír á móti hverjum einum, ađ betra sé fyrir Írland ađ vera innan sambandsins en utan ţess."

Írskir bćndur mjög hlynntir Evrópusambandinu

Ţorsteinn Briem, 14.7.2012 kl. 00:46

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband