Leita í fréttum mbl.is

Vel lukkađur fundur međ Árna Páli hjá Já-Íslandi

Árni Páll ÁrnasonÁ vef Já-Ísland segir: "Árni Páll Árnason, ţingmađur Samfylkingarinnar, og varaformađur utanríkismálanefndar Alţingis, sagđi á fjölmennum hádegisfundi hjá Sterkara Íslandi í dag,  ađ krefjist Vinstri grćnir ţess ađ viđrćđum viđ Evrópusambandiđ verđi slitiđ og umsókn um ađild ađ Evrópusambandinu verđi dregin til baka ţýddi ţađ ađ ríkisstjórnarsamstarfinu yrđi slitiđ og bođađ yrđi tafarlaust til alţingiskosninga.

“En auđvitađ er eđlilegt ađ eiga viđ VG samtal um ţessa ţćtti eins og ađra,“ sagđi Árni Páll í samtali viđ jaisland.is. „Ég óttast ekki ađ eiga viđ ţá samtal um ađstćđur í Evrópu og hvort ţćr hafi ţau áhrif ađ ţađ verđi síđur fýsilegt en ella ađ ganga inn í Evrópusambandiđ.”

Árni Páll sagđi ađ ţađ hefđu veriđ mistök af hálfu Samfylkingarinnar ađ binda ekki betur um hnúta í stjórnarsáttmálanum til ađ koma í veg fyrir ađ ráđherrar VG gćtu tafiđ fyrir framgangi ađildarviđrćđnanna í sínum ráđuneytum eins og raun hefđi orđiđ.

Fundarefniđ var stađa umsóknar Íslands um ađild ađ Evrópusambandinu. Um sextíu manns sátu fundinn, hlýddu á erindi Árna og svör hans viđ fyrirspurnum ađ ţví loknu."


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband