Leita í fréttum mbl.is

Mikilvćgur dagur fyrir Angelu Merkel

Á RÚV segir:

ruV

"Stjórnlagadómstóll Ţýskalands kvađ upp ţann úrskurđ í morgun ađ björgunarsjóđur evrunnar gengi ekki í berhögg viđ stjórnarskrá Ţýskalands. Međ ţessum dómi er Angelu Merkel kanslara veitt áframhaldandi umbođ til ađ glíma viđ skuldavanda evruríkjanna. Dómurinn er talinn mikill sigur fyrir stefnu Merkel í Evrópumálum."


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Ţau ríki Evrópusambandsins, sem skuldbinda sig til ađ fara eftir Maastricht-sáttmálanum, verđa EKKI sambandsríki.

10.8.2012:


"Stjórnlagadómstóll Frakklands hefur úrskurđađ ađ fyrirhugađur sáttmáli um fjármálastöđugleika sem ríki Evrópusambandsins hafa komiđ sér saman um, ađ undanskildum Bretlandi og Tékklandi, stangist ekki á viđ frönsku stjórnarskrána."

"Ţar međ er einni hindrun rutt úr vegi endanlegrar samţykktar sáttmálans sem ţarf samţykki a.m.k. 12 evruríkja fyrir 1. janúar 2013 til ţess ađ taka formlega gildi.

Til ţessa hafa fimm evruríki endanlega samţykkt sáttmálann."

Ţorsteinn Briem, 12.9.2012 kl. 18:51

2 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Í febrúar síđastliđnum var innkaupsverđ á bensíni hér á Íslandi um 94,50 krónur, flutningur, tryggingar og álagning um 32,40 krónur, FAST kolefnisgjald 5 krónur, FAST bensíngjald samtals um 64 krónur og virđisaukaskattur um 50 krónur.

Í ágúst 2007 var innkaupsverđ á bensíni um 34,40 krónur en í febrúar síđastliđnum um 94,50 krónur, tćplega ŢRISVAR SINNUM HĆRRA en í ágúst 2007.

Bandaríkjadollar kostađi um 61 íslenska krónu 1. ágúst 2007 en um 123 krónur 1. febrúar síđastliđinn, 102% eđa TVISVAR SINNUM MEIRA en í ágúst 2007.

Bensín kostađi hér um 120,70 krónur í ágúst 2007 en um 245,90 krónur í febrúar síđastliđnum, 104% eđa TVISVAR SINNUM MEIRA en í ágúst 2007.

Á sama tímabili hćkkađi hins vegar gengi Bandaríkjadollars gagnvart evrunni einungs um 4,4%.


Og heimsmarkađsverđ á olíu er skráđ í Bandaríkjadollurum
.

Samsetning bensínverđs - DataMarket

Ţorsteinn Briem, 12.9.2012 kl. 18:54

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband