Leita í fréttum mbl.is

G.Valdimar Valdemarsson um kosningarnar í Hollandi - öfgunum hafnađ

EyjanÍ stuttum og áhugaverđum pistli á Eyjunni, skrifar G.Valdimar Valdemarsson, um úrslit kosninganna í Hollandi. Pistillinn birtist hér í heild sinni:

"Nú hafa kjósendur í Hollandi gengiđ ađ kjörborđinu og valiđ sér nýtt ţing. Val ţeirra er skýrt, ţeir völdu miđjuna, samvinnuna og frjálslyndiđ út úr vandamálum samtímans. Ţeir höfnuđu lýđskruminu og patentlausnum flokkanna til sinn hvors enda í pólitíska litrófinu.

Hollendingar völdu samvinnu ţjóđa til ađ leysa saman yfirţjóđleg vandamál. Í heiminum í dag er engin ein stofnun betur til ţess fallin ađ leysa ţau alţjóđlegu vandamál sem einstakar ţjóđir standa frammi fyrir en ESB. Hollendingar höfnuđu áróđrinum um ađ vandamálin verđi til í Brussel og kusu ađ vinna međ öđrum ţjóđum í Brussel ađ sameiginlegri leiđ út úr ţeirri kreppu sem gengur yfir vestrćn hagkerfi.

Hollendingar sjá ađ vandamálin eru yfirţjóđleg og ţau verđa ekki leyst heima fyrir, lausnin fellst í samvinnunni, hún fellst í ţví ađ ađ deila fullveldinu međ öđrum ţjóđum, öllum til hagsbóta.

Hollendingar hafa gefiđ tóninn, ţeir völdu frjálslyndi. Vonandi heyrist hann hingađ út í Atlantshafiđ."


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

ţađ er mjög skarpt fólk ţarna í Hollandi

ţađ blasir viđ

Sleggjan og Hvellurinn, 14.9.2012 kl. 17:27

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband