Leita í fréttum mbl.is

Lengsta tímabil veikingar krónunnar síđan 1999!

Morgunblađiđ sagđi frá ţví í lok vikunnar ađ íslenska krónan hefđi slegiđ ţađ sem kalla mćtti "veikingarmet" nú í vikunni.

Krónan hefur s.s. veikst stöđugt í langan tíma og er ţetta veikingatímabil krónunnar ţađ lengsta síđan 1999! 

Gengi Evrunnar nálgast nú 160 krónur og sú danska er kominn yfir 21 íslenska krónu. Dollar er í 121 krónu og gengisvísitalan er komin yfir 218 stig.

Í viđtali viđ Viđskiptablađiđ í september 2011 sagđi Már Guđmundsson ađ krónan gćti og ćtti ađ sveiflast innan haftanna.

En ţađ má spyrja; er hćgt ađ bjóđa háţróđuđu hagkerfi, sem byggt er upp ađ vestrćnni fyrirmynd, upp á stöđugar sveiflur gjaldmiđilsins?

Er stöđugleiki gjaldmiđils ekki ćskilegt ástand?

Eyjan er einnig međ frétt um ţetta og ţar er haft eftir háttsetum stjórnanda Straums-Burđaráss ađ "menn stingi höfđinu í sandinn og bíđi eftir lausn á gjaldmiđilsmálunum." 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband