Leita í fréttum mbl.is

Danir sennilega með í sameiginlegu bankaeftirliti

Fréttasíðan Euractive segir frá því í frétt að Danir ætli að vera með í sameiginlegu bankaeftirliti, sem rætt er um í Evrópu núna. Þetta er haft eftir seðlabankastjóra landsins, Nils Bernstein.

Danir eru ekki með Evruna, en danska krónan er beintengd henni og má sveiflast innan ákveðinna vikmarka.

"If the framework is established, it could well lead to a strengthening of confidence towards the banking sector of euro countries, which could make it difficult for Denmark to remain outside," Bernstein said. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þorsteinn Briem

"Denmark: the Danish kroner joined ERM II on 1 January 1999, and observes a central rate of 7.46038 to the euro with a narrow fluctuation band of ±2.25%."

Þorsteinn Briem, 16.9.2012 kl. 14:51

2 Smámynd: Þorsteinn Briem

"FÆREYSKA KRÓNAN" ER BUNDIN GENGI EVRUNNAR.

"Færeyska krónan er jafngild dönsku krónunni.

Gengisbinding dönsku krónunnar við evruna nær því einnig til Færeyja - og Grænlands.
"

Þorsteinn Briem, 16.9.2012 kl. 14:53

3 Smámynd: Þorsteinn Briem

16.9.2012 (í dag):

"Antonis Samaras, forsætisráðherra Grikklands, SEGIR ENGA MÖGULEIKA Á AÐ GRIKKIR YFIRGEFI EVRUSAMSTARFIÐ. því það myndi hafa hörmulegar afleiðingar fyrir ríkið.

Hann sagði í viðtali við Washington Post að Grikkir þyrftu lengri tíma til að framkvæma aðhaldsaðgerðir í ríkisfjármálum.

Gríska ríkisstjórnin reynir nú að ná fram 11,5 milljarða evra niðurskurði á næstu tveimur árum, sem er forsenda næsta björgunarpakka frá Evrópusambandinu, Alþjóða gjaldeyrissjóðnum og Seðlabanka Evrópu."

Grikkir EKKI á leið úr evrunni

Þorsteinn Briem, 16.9.2012 kl. 15:42

4 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Hér hefði ekki orðið neitt hrun ef Ísland væri í þessu sameignlega ESB bankaeftirliti.

Sleggjan og Hvellurinn, 17.9.2012 kl. 15:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband