25.9.2012 | 21:57
Aðalafundur Já-Ísland haldinn - ný stjórn kosin
Já-Ísland hélt aðalfund sinn í dag að viðstöddu fjölmenni í húsnæði samtakanna í Skipholti í Reykjavík. Farið var yfir starfsemi síðasta árs, kosið í stjórn og framkvæmdaráð.
Aðal-ræðumaður fundarins var Þorsteinn Pálsson, fyrrum ráðherra sjávarútvegsmála og fyrrverandi formaður Sjálfstæðisflokksins.
Hann ræddi stöðu ESB-málsins á breiðum grundvelli, enda hefur hann góða innsýn í það sem einn af samningamönnum Íslands gagnvart ESB. Þá ræddi hann einnig stöðu makríl-deilunnar.
Erindi hans var afa fróðlegt og skilmerkilegt, enda Þorsteinn maður með mikla þekkingu og reynslu.
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
Þorsteinn Pálsson vill setja aðildarviðræðurnar í salt.Ekki er hægt að skilja hann öðruvísi.Hann notar makríldeiluna sem tilefni til þess að slá aðlögunarviðræðunum á frest.Hann sagði að best væri að opna ekki sjávarútvegskaflann fyrr en samið hefði verið um makrílinn.Það þýðir að sjálfsögðu að hann vill hætta viðræðunum.Það hlaut að koma að því að Þorsteinn sæji að tilgangslaust er að halda þessu áfram.Enginn félagi í Já-Ísland mótmælti þessari skoðun Þoreteins.Nei við ESB.
Sigurgeir Jónsson, 26.9.2012 kl. 12:51
Enginn félagi í Já-Ísland mótmælti þessari skoðun Þorsteins á aðalfundinum, þannig að það urðu kaflaskipti hjá Já-Ísland á fundinum.Nei við ESB.
Sigurgeir Jónsson, 26.9.2012 kl. 12:53
Þorsteinn líkti makríldeilunni við Þorskastríðin.Hann sagði að í þeim hefðu íslendingar náð sínu fram með samningum gegn aðlögun.Helst var á honum að skilja að hann vildi að íslendingar héldu sig við sína kröfu um hlut í makrílnum gegn því þá að veiða minna fyrstu árin, en fengju síðan það sem þeir krefjast nú.Nei við ESB.Þorsteinn sagðist hafa áhyggjur af Sjálfstæðisflokknum.Hann gleymdi að segja frá því að hann hafði engar áhyggjur af flokknum 1987, þegar hann sjálfur var formaður og flokkurinn missti þriðjung fylgis síns.Nei við ESB.
Sigurgeir Jónsson, 26.9.2012 kl. 13:01
Hinn enterlausi Sandgerðismóri gerir hér enn í nábrækur sínar!
Þorsteinn Briem, 26.9.2012 kl. 14:32
Aðild að makríldeilunni eiga Ísland, Evrópusambandið, FÆREYJAR OG NOREGUR.
Og enda þótt Færeyjar séu ekki í Evrópusambandinu eru þær í danska ríkinu, sem er í Evrópusambandinu, og Færeyjar fá árlega gríðarlega styrki frá Danmörku.
"20% of Faroe Islands' national budget comes as economic aid from Denmark, which is about the same as 50% of Faroe Islands' total expense budget."
The Faroe Islands
Þorsteinn Briem, 26.9.2012 kl. 14:33
briem-breim, breim-briem í Sörlaskjóli.Breimakötturinn í Sörlaskjólinu breimaði lítið á aðalfundinum.
Sigurgeir Jónsson, 26.9.2012 kl. 18:15
Já, kjánalega ómálefnaleg "svör" frá Briemaranum!
"Verndarríkið" mikla Danmark þorði ekki að andæfa Esb-yfirvaldinu með því að standa með sínum eigin Færeyingum og greiða atkvæði gegn svívirðilegum viðskiptahótunum ráðherraráðs Evrópusambandsins.
Það er rétt hjá Styrmi Gunnarssyni (undir lok morgunþáttar Útvarps Sögu í dag) að þessi hótun um löndunarbann á íslenzk og færeysk skip er endurtekning frá slíkum þvingunaraðgerðum Breta þegar við færðum fiskveiðilögsöguna úr 3 í 4 mílur! -- aðferð þeirra var í stíl við yfirgangssemi gamalla nýlenduvelda.
En Damanaki sjávarútvegs-kommissar Esb. er strax farin að hlakka yfir því að hafa þessa "gagnlegu" viðskiptabannshótun á Íslendinga og Færeyinga tiltæka í makríl-samningaviðræðum við okkur í október.
Briemarinn á bara eftir að breima hér sitt samsinni við því.
Jón Valur Jensson, 26.9.2012 kl. 19:42
Íslensk fiskiskip veiða einnig úr flökkustofnum í erlendri lögsögu, samkvæmt samningum við önnur ríki, og við Íslendingar munum AÐ SJÁLFSÖGÐU semja við önnur ríki um veiðar úr makrílstofninum, enda ber okkur SKYLDA til þess samkvæmt Hafréttarsamningi Sameinuðu þjóðanna.
Hafréttarsáttmáli Sameinuðu þjóðanna - United Nations Convention on the Law of the Sea
Þorsteinn Briem, 26.9.2012 kl. 19:55
Hafréttarsáttmáli Sameinuðu þjóðanna:
"63. gr. Stofnar sem eru í sérefnahagslögsögu tveggja eða fleiri
strandríkja eða bæði í sérefnahagslögsögunni og á aðlægu svæði utan hennar
1. Þar sem sami stofninn eða stofnar tengdra tegunda eru í sérefnahagslögsögu tveggja eða fleiri strandríkja skulu þessi ríki, annaðhvort beint eða fyrir milligöngu viðeigandi undirsvæðis- eða
svæðisstofnana, leitast við að koma sér saman um nauðsynlegar ráðstafanir til að samræma og tryggja verndun og þróun þessara stofna, þó að óhnekktum öðrum ákvæðum þessa hluta.
2. Þar sem sami stofninn eða stofnar tengdra tegunda eru bæði í sérefnahagslögsögunni og á aðlægu svæði utan lögsögunnar skulu strandríkið og ríkin, sem veiða þessa stofna á aðlæga svæðinu, annaðhvort beint eða fyrir milligöngu viðeigandi undirsvæðis- eða svæðisstofnana, leitast við að koma sér saman um nauðsynlegar ráðstafanir til að vernda þessa stofna á aðlæga svæðinu."
64. gr. Miklar fartegundir
1. Strandríkið og önnur ríki, sem veiða á svæðinu miklar fartegundir, skulu starfa saman beint eða á vettvangi viðeigandi alþjóðastofnana með það í huga að tryggja verndun og stuðla að því að náð verði markmiðinu um bestu nýtingu þessara tegunda á öllu svæðinu, bæði í sérefnahagslögsögunni og utan hennar."
Þorsteinn Briem, 26.9.2012 kl. 19:57
En það er ekkert talað þarna í SÞ-reglum um að annar eða einn aðilinn (nær 1600 sinnum fólksfleiri en Íslendingar) eigi að fara út í VIÐSKIPTASTRÍÐ fyrir sumar meðlimaþjóðir sínar eða sjávarútvegsgeira þeirra. En það er þó staðreynd um Evrópusambandið, þ.e. ætlun þess. En það ætti vitaskuld SJÁLFT að draga úr sínum veiðum (hæg eru heimatökin eða hvað?!), eftir að makríllinn er farinn að vera hér um 40% af líftíma sínum og étur hér margfalda eigin þyngd sína og leggst þannig á bæði seiði og átu og tekur því æti frá öðrum fisktegundum og jafnvel fugli.
Vitaskuld hefur Brussel-Briemarinn engan skilning á þessu og talar ekki máli Íslands, heldur út frá einskærri ofurást sinni á Evrópusambandinu eða öllu heldur þrælslegri undirgefni við hagsmunagæzlu þess fyrir Skota, Íra, Breta, Belgi og Frakka!
Svo er það tómt rugl að makríllinn sé ofveiddur; þvert á móti er allt of mikið af honum.
Jón Valur Jensson, 26.9.2012 kl. 20:12
Er það einhvert feimnismál hverjir voru kosnir í stjórn félagsins? ef til voru það Jón Frímann, Steini Briem og Ásmundur, þeir eru allavega nógu áhugasamir um ESB.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 26.9.2012 kl. 20:31
Það verður nú ekki samið til eilífðarnóns um veiðar úr makrílstofninum, frekar en öðrum flökkustofnum.
"Deilistofnar eru flökkustofnar, stofnar sem ekki eru staðbundnir, heldur flakka á milli lögsagna og þar með veiðisvæða, eins og til dæmis úthafskarfi, makríll, kolmunni og norsk-íslensk síld."
Norðmenn væru nú tæpast tilbúnir að gera samning til eilífðarnóns um að við Íslendingar fengjum að veiða töluvert úr makrílstofninum en eftir örfá ár gengi hann ekkert inn í íslensku lögsöguna.
Þorsteinn Briem, 26.9.2012 kl. 20:43
Hér eru brot úr frétt sem ég skrifaði í Morgunblaðið 4. júlí 1990:
"Norsk-íslenska síldin hrygnir við Noreg í febrúar til apríl. Síldin hefur leitað út á hafið milli Noregs og Íslands í fæðuleit og til Íslands var hún oftast komin í júní eða byrjun júlí."
"Á sjöunda áratugnum voru veidd allt að 650 þúsund tonn af síld hér við land á ári.
Árið 1972 voru hinsvegar einungis veidd 300 tonn af síld á Íslandsmiðum en tvö síðastliðin ár hafa verið veidd hér 90-100 þúsund tonn úr íslenska sumargotsstofninum á ári."
Norsk-íslenski síldarstofninn: Síld komin vestar en gerst hefur frá hruni
Þorsteinn Briem, 26.9.2012 kl. 20:47
UM AÐ GERA AÐ OFVEIÐA MAKRÍLINN EINS OG NORSK-ÍSLENSKU SÍLDINA, ÞAR TIL STOFNINN HRYNUR.
Þorsteinn Briem, 26.9.2012 kl. 20:50
Það voru TVÆR MILLJÓNIR TONNA af makrílnum hér í norðurhöfum í sumar. Ef það er að vera á barmi hruns, eru þá ekki harla margir, sem virðast OK, á barmi taugaáfalls eða kannski gjaldþrots?
Svo er Steini að eyða púðri sínu til einskis þegar hann þykist vera að kenna Íslendingum merkingu orðsins 'deilistofn', sem og, að síldin er einn slíkur.
En Steini var sem sé orðinn skrifandi árið 1990; það er frétt.
PS. Ásthildur, seint hygg ég að Jón Frímann, Steini Briem og Ásmundur (eða Gervi-Ásmundur) verði settir í neina stjórn, en undir stjórn Evrópusambandsins vilja þeir gjarnan ganga.
Jón Valur Jensson, 26.9.2012 kl. 23:02
Enn mylur hér Jón Valur Jensson skítinn úr nábrókum sínum í kofaræksni sínu í Vesturbænum, margflengdur af kaþólsku kirkjunni.
Þorsteinn Briem, 26.9.2012 kl. 23:13
Þannig skrifar Brussel-Briem
í bræði sinni,
mest er vörn hans máttlaust flím
og mál að linni.
Jón Valur Jensson, 27.9.2012 kl. 00:17
Farðu í klippingu og "fósturdeyðingu", Jón Valur Jensson.
Þorsteinn Briem, 27.9.2012 kl. 00:19
Gengi evrunnar gagnvart íslensku krónunni hefur HÆKKAÐ um 8,39% frá 7. ágúst síðastliðnum en breska sterlingspundsins um 8,35%, norsku krónunnar 8,14%, sænsku krónunnar 6,36%, svissneska frankans 7,78%, Bandaríkjadollars 4,68%, Kanadadollars 6,52% og japansks jens 5,69%.
Þorsteinn Briem, 27.9.2012 kl. 05:11
Krónan er sveigjanleg og evran líka, en síðarnefndi gjaldmiðillinn er það fyrst og fremst í hag Þýzkalands, Frakklands, Hollands og þvílíkra ríkja, ekki S- eða A-Evrópuríkja í Esb. og myndi sízt henta okkar þörfum. Evran er þar að auki í djúpu vandamáli núna.
Jón Valur Jensson, 27.9.2012 kl. 11:53
26.9.2012 (í gær):
"Lífland hefur tekið ákvörðun um að hækka verð á kjarnfóðri.
Hækkunin er á bilinu 4-9%, mismunandi eftir tegundum.
Í tilkynningunni segir að á síðustu mánuðum hafi verð á helstu AÐFÖNGUM til fóðurgerðar hækkað verulega.
Mest hefur hækkunin orðið á sojamjöli og korni vegna uppskerubrests.
GENGISSIG ÍSLENSKU KRÓNUNNAR UNDANFARIÐ hefur heldur ekki bætt úr."
Lífland hækkar fóðurverð um 4-9%
Þorsteinn Briem, 27.9.2012 kl. 12:58
27.9.2012 (í dag):
"Fóðurblandan hf. mun frá mánudeginum 1. október hækka allt tilbúið fóður um 2 til 9%.
Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu en ástæðan er sögð verðhækkun á erlendum hráefnamörkuðum og VEIKING ÍSLENSKU KRÓNUNNAR.
Þetta er fjórða hækkun ársins en áður hafði verð hækkað í apríl, maí og júní."
Verð á fóðri hækkar áfram
Þorsteinn Briem, 27.9.2012 kl. 20:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.