7.10.2012 | 19:43
Klárum aðildarviðræðurnar - fyrir næstu helgi :)
Í yfirlýsingu frá Samstöðu segir: "Þá segir í ályktunum Samstöðu að afar brýnt sé að viðræðum um aðild að Evrópusambandinu ljúki á þessu ári svo þær skyggi ekki á brýn kosningamál í næstu kosningum."
Hvort á að hlæja eða gráta yfir þessu?
Væri ekki lag að klára þetta bara fyrir næstu helgi ? :)
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
Aðlögunarviðræðurnar við ESB eru í raun stopp.Riki innan ESB hafa sagt að viðræðurnar beri að slá af þar til Ísland undirgangist vilja ESB í makríldeilunni.Komið er að sjávarútvegskaflanum og Þorsteinn Pálsson, samninganefndarmaður sagði á aðalfundi Já-Ísland að það væri skoðun sín að fresta bæri viðræðunum þar til lausn finndist á makríldeilunni.ESB hefur ekkert gefið ú um hvenær því þóknast að opna sjávarútvegskaflann.Viðræðunum er því í raun lokið.Það er öllum best að viðurkenna staðreyndir.Þess vegna er hægt að klára þetta fyrir helgi og kalla samninganefndina heim og tilkynna ESB það að Ísland telji viðræður tilgangslausar meðan makríldeilan sé óleyst og ekki sé hægt að fá skýr svör um hvenær sjávarútvegskaflinn verði opnaður.Að sjálfsögðu getur ESB hlegið eða grátið yfir þessu, ef því líður eitthvað betur við það.Nei við grátandi eða hlæjandi ESB.
Sigurgeir Jónsson, 7.10.2012 kl. 20:40
SAMSTARFSYFIRLÝSING ríkisstjórnar Samfylkingar og Vinstri grænna:
"ÁKVÖRÐUN UM AÐILD Íslands að Evrópusambandinu verði í höndum íslensku þjóðarinnar sem mun greiða atkvæði UM SAMNING í þjóðaratkvæðagreiðslu AÐ LOKNUM AÐILDARVIÐRÆÐUM.
Utanríkisráðherra mun leggja fram á Alþingi tillögu um AÐILDARUMSÓKN að Evrópusambandinu á vorþingi.
Stuðningur stjórnvalda við SAMNINGINN þegar hann liggur fyrir er háður ýmsum fyrirvörum um niðurstöðuna út frá hagsmunum Íslendinga í sjávarútvegs-, landbúnaðar-, byggða- og gjaldmiðilsmálum, í umhverfis- og auðlindamálum og um almannaþjónustu.
Víðtækt samráð verður á vettvangi Alþingis og við hagsmunaaðila um samningsmarkmið og umræðugrundvöll viðræðnanna.
FLOKKARNIR eru SAMMÁLA um að virða ólíkar áherslur hvors um sig gagnvart aðild að Evrópusambandinu og rétt þeirra til málflutnings og baráttu úti í samfélaginu í samræmi við afstöðu sína og hafa fyrirvara um samningsniðurstöðuna líkt og var í Noregi á sínum tíma."
Samstarfsyfirlýsing ríkisstjórnarinnar
Þorsteinn Briem, 8.10.2012 kl. 02:52
25.8.2012:
"Á flokksráðsfundi Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs á Hólum í Hjaltadal var meðal annars samþykkt ályktun um að ríkisstjórnarsamstarf VG og Samfylkingar hafi skilað miklum og ótvíræðum árangri.
"En betur má ef duga skal og þessum árangri þarf að fylgja eftir með áframhaldandi samstarfi vinstri manna í íslenskum stjórnmálum á næsta kjörtímabili," segir í ályktuninni."
Vinstri grænir vilja áframhaldandi samstarf vinstri manna á næsta kjörtímabili
Þorsteinn Briem, 8.10.2012 kl. 02:54
Eins og staðan er núna er líklegast að eftir næstu alþingiskosningar verði mynduð ríkisstjórn Samfylkingar og Sjálfstæðisflokks eða Samfylkingar, Vinstri grænna og Framsóknarflokks.
Sjálfstæðisflokkurinn gæti fengið 33% atkvæða í kosningunum og mjög ólíklegt er að aðrir flokkar en Samfylkingin fái þau 20% atkvæða, eða fleiri, sem þyrfti til að geta myndað ríkisstjórn með Sjálfstæðisflokknum einum.
Á Alþingi eru 63 þingmenn, helst þurfa því að minnsta kosti 33 þingmenn að styðja ríkisstjórnina og tæplega 1,6% atkvæða eru á bakvið hvern þingmann.
Þar að auki hefur Sjálfstæðisflokkurinn lítinn áhuga á að vera í ríkisstjórn með Vinstri grænum, enda eru þessir flokkar mjög ólíkir og auðvelt að halda því fram að Vinstri grænir séu á móti öllu, þar á meðal stóriðju.
Því er langlíklegast að Samfylkingin verði í næstu ríkisstjórn og hún mun að sjálfsögðu gera það að skilyrði fyrir myndun stjórnarinnar að hér verði þjóðaratkvæðagreiðsla um AÐILDARSAMNING Íslands að Evrópusambandinu þegar hann liggur fyrir á næsta kjörtímabili.
Þorsteinn Briem, 8.10.2012 kl. 02:56
Það væri alveg hægt að stöðva "aðildarviðræðurnar" fyrir næstu helgi :) -- það væri raunar í 100% samræmi við þá staðreynd, að umsóknin sjálf var ÓLÖGMÆT, fól í sér svik við stjórnlög landsins, sem þingmenn hafa þó svarið drengskaparheit um að virða, og þarna á ég sérstaklega við 2. grein stjórnarskrárinnar og fleiri sem þessu tengjast, þar sem skýrt kemur fram, að löggjöf fyrir Íslendinga verður öll að fara í gegnum Alþingi og um hendur forseta Íslands. En þannig er ekki um Esb-löggjöf fyrir Esb-meðlimaríkin, heldur fer hún fram hjá eða fyrir ofan löggjafarþing landanna -- og er samt gefið svo mikið vægi, að hún skuli vera MEIRA RÁÐANDI en landslöggjöfin, þ.e. sú síðarnefnda skuli VÍKJA í þeim atriðum, þar sem hún kann að rekast á ESB-löggjöfina.
Í 2. lagi bar skv. 2. tölulið 16. greinar stjórnarskrárinnar að bera þingsályktunina um Evrópusambands-umsóknina upp fyrir forseta Íslands í ríkisráði, en það var ekki gert, og var það hvorki fyrsta né síðasta stjórnarskrárbrot Jóhönnu Sigurðardóttur.
Jón Valur Jensson, 8.10.2012 kl. 02:58
Hér átti ég innlegg í nótt, en það hafið þið tekið út. Þar var fullyrt, að umsóknin um inntöku Íslands í Esb. árið 2009 hafi verið ólögleg, brotið gegn stjórnarskránni og það rökstutt (ég mun endurtaka það á Moggabloggi mínu og á fullveldi.blog.is) og bætt við að það hafi hvorki verið 1. né síðasta stjórnarskrárbot Jóhönnu. Var það vegna þessa, sem innleggið var tekið út?
Jón Valur Jensson, 8.10.2012 kl. 08:55
Jæja, nú er það komið inn aftur, ég þakka það. Rökstuðning minn fyrir hinum tveimur stjórnarskrárbrotunum (og einu enn!) má svo finna með því að smella á nafnlínu mína hér.
Jón Valur Jensson, 8.10.2012 kl. 11:48
JVJ: Vitum ekki alveg í hvaða skógargöngu þú ert, en flott hvað þú ert duglegur að skaffa þér margan vettvanginn til að láta speki þína flæða á :)
En þú veist jú; þetta er allt risastórt SAMSÆRI!
Evrópusamtökin, www.evropa.is, 8.10.2012 kl. 21:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.