Leita í fréttum mbl.is

Stóru fyrirtćkin flýja haftakrónuna - fleiri gera upp í Evrum en dollar

EvrurViđskiptablađiđ birtir athyglisverđa frétt um gjaldmiđilsmálin, sem hefst svona:

"287 félög hafa heimild til ađ gera upp og semja ársreikning í erlendri mynt fyrir áriđ 2011. Ţetta kemur fram í Tíund, fréttablađi Ríkisskattstjóra. Af ţessum félögum gera flest upp í evru og nćst flest í bandaríkjadal sem er ólíkt ţví sem veriđ hefur.

Ţetta er ekki nema lítiđ brot af heildarfjölda íslenskra félaga en veltutölur ţeirra benda ţó til ađ hér sé um mörg stćrstu félög landsins ađ rćđa en áriđ 2010 var heildarvelta ţessara félaga um 20,9% af heildarveltu allra íslenskra félaga."

Í frétt fyrir rúmu ári síđan um sama máli, í sama blađi segir:

"Alls hafa 137 félög fengiđ heimild Ríkisskattstjóra til ađ gera upp og skila ársreikningum í evrum. Ásókn á síđustu árum hefur veriđ talsverđ. Á árunum 2008 til 2011 hafa 72 félög sótt um og fengiđ heimild til ađ fćra bókhaldiđ í evrum, samkvćmt upplýsingum frá Skúla Eggert Ţórđarsyni ríkisskattstjóra. Í dag eru fyrirliggjandi hjá Ársreikningaskrá umsóknir fjögurra félaga um ađ gera upp í evru. Fjögur önnur vilja gera upp í bandarískum dollar.

Á mynd sem fylgir greininni sést ađ fleiri fyrirtćki gera nú upp í Evrum en dollar, miđađ viđ 2011. Einnig má í raun segja ađ ţau fyrirtćki sem gera upp í dönskum krónum, geri upp í Evrum, ţar sem danska krónan er beintengd gengi Evrunnar. Sá fjöldi félaga sem gerir upp í Evrum hefur tvöfaldast frá árinu 2007.

evrur-fyrirtćki


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Hvađ gera mörg fyrirtćki í Danmörku upp í evrum.Ţarf ekki ađ segja frá ţví.Er ţađ nokkurt .Og af hverju gera ţau ekki upp í evrum ef evran er besti gjaldmiđill í heimi, eftir ţví sem aftaníossar ESB halda fram.Nei viđ ESB.

Sigurgeir Jónsson, 9.10.2012 kl. 03:27

2 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Á ekki líka ađ segja frá ţví hvađ mörg fyrirtćki gera upp í evrum í Svíţjóđ eđa Noregi. Nei viđ ESB.

Sigurgeir Jónsson, 9.10.2012 kl. 03:30

3 Smámynd: Jón Frímann Jónsson

Sigurgeir Jónsson, Dönsk fyrirtćki hafa enga ástćđu til ţess ađ gera upp í evrum. Danska krónan er á föstu gengi viđ evruna. Ţannig ađ fyrirtćkin geta alltaf treyst á ađ €1 = 7,46DKK međ +- 2,5% vikurmörkum.

Sama gildir um fyrirtćki í Svíţjóđ og Noregi. Nema ađ ţar er ekki fastgengi gagnvart evrunni eins og í Danmörku.

Jón Frímann Jónsson, 9.10.2012 kl. 06:12

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband