Leita í fréttum mbl.is

Evrópusambandiđ og íslensk stjórnsýsla: Málţing

Félag stjórnsýslufrćđinga og Stofnun stjórnsýslufrćđa og stjórnmála í samstarfi viđ
Félag forstöđumanna ríkisstofnana og Evrópustofu bjóđa til málţings.

Evrópusambandiđ og íslensk stjórnsýsla:
Hver eru áhrif regluverks ESB og umsóknarferlis Íslands ađ sambandinu
á íslenskar stofnanir og sveitarfélög?

Fimmtudaginn 18. okt kl. 12-14:15 á Grand hótel Reykjavík.
Hádegisverđur frá kl. 12- dagskrá hefst 12:15.
Skráning HÉR  Ţátttökugjald kr. 5400.-, hádegisverđur innifalinn.


Dagskrá:

1.  Setning og opnunarávarp.   Eggert Ólafsson,  formađur Félags stjórnsýslufrćđinga.

2. Dr. Anamarija Musa kennari í opinberri stjórnsýslu viđ lagadeild Háskólans í Zagreb, Króatíu.  
Umbćtur í stjórnsýslu Króatíu í tengslum viđ inngöngu landsins í ESB.

3.  Dr. Baldur Ţórhallsson, prófessor viđ Stjórnmálafrćđideild HÍ.
Evrópuvćđing íslenskrar stjórnsýslu - samanburđur viđ hin Norđurlöndin.  Kynning á niđurstöđum rannsóknar.  

4.  Frá sjónarhóli sveitarfélaga
      Eiríkur B. Björgvinsson, bćjarstjóri á Akureyri frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga

5.  Frá sjónarhóli ríkisstofnana
      Kristin Linda Árnadóttir,  forstjóri Umhverfisstofnunar
     Hrafnkell V. Gíslason, forstjóri Póst- og fjarskiptastofnunar 

Eftir framsögur verđa panelumrćđur međ frummćlendum og međ ţátttöku Stefáns Hauks Jóhannessonar sendiherra og ađalsamningamanns vegna viđrćđna um ađild Íslands ađ ESB. 
Fundarstjóri: Svavar Halldórsson, stjórnmála- og stjórnsýslufrćđingur.

Evrópusamruninn hefur haft afgerandi áhrif á ţróun íslensks samfélags í gegnum ađildina ađ Evrópska efnahagsvćđinu á ţeim tveimur áratugum sem liđnir eru frá ţví ađ Ísland gerđist ađili ađ EES.  Ţađ á ekki síst viđ um starfsemi og áherslur íslenskrar stjórnsýslu og opinberra stofnana á báđum stjórnsýslustigum.  Umsóknarferli Íslands ađ sambandinu mun hafa í för međ sér breytingar á stjórnsýslunni og ţá ekki síđur kjósi Ísland ađ ganga í Evrópusambandiđ. 

Á fundinum  verđur  m.a. leitađ svara viđ eftirfarandi spurningum:
1. Ađ hvađa leyti  hefur EES samningurinn, innleiđing regluverks ESB í íslensk lög og umsóknarferli Íslands ađ ESB haft áhrif á og leitt til breytinga á áherslum og verkefnum íslenskrar stjórnsýslu, hjá ríki, sveitarfélögum og opinberum stofnunum?
2. Hefur ţađ leitt til framfara fyrir starfsemina og málaflokkinn eđa haft neikvćđ áhrif á ţróun starfsins?
3. Hver er reynsla Norđurlandanna?
4. Hver er reynsla ríkis sem fćr vćntanlega ađild ađ ESB á nćsta ári?  

Frummćlendur eru dr. Anamarija Musa kennari í opinberri stjórnsýslu viđ lagadeild Háskólans í Zagreb, Króatíu, en hún hefur í rannsóknum sínum lagt áherslu á ađ skođa  umbćtur í opinberri stjórnsýslu í Króatíu í tengslum viđ ađildarumsókn landsins ađ ESB.

Ţá mun dr. Baldur Ţórhallsson, prófessor viđ Stjórnmálafrćđideild HÍ  fjalla um niđurstöđur umfangsmikillar samanburđarrannsóknar  um Evrópuvćđingu stjórnsýslunnar  á Norđurlöndum. 

Eiríkur B. Björgvinsson, bćjarstjóri á Akureyri frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga  mun síđan rćđa efniđ f rá sjónarhóli sveitarfélaga og Kristin Linda Árnadóttir,  forstjóri Umhverfisstofnunar og Hrafnkell V. Gíslason, forstjóri Póst- og fjarskiptastofnunar frá sjónarhóli stofnana sinna.  

Eftir framsöguerindi verđa pallborđsumrćđur međ ţátttöku frummćlenda, en auk ţeirra mun Stefán Haukur Jóhannesson sendiherra og ađalsamningamađur Íslands í ađildarviđrćđum viđ Evrópusambandiđ taka ţátt í pallborđi og bregđast viđ erindum.  

Fundarstjóri og stjórnandi pallborđs er Svavar Halldórsson, stjórnmála- og stjórnsýslufrćđingur.

Dr. Anamarija Musa sem er sérstakur gestur ráđstefnunnar er kennari viđ lagadeild Háskólans í Zagreb, Króatíu.  Hún er lögfrćđingur ađ mennt og hefur sérhćft sig í stjórnsýslulögum og opinberri stjórnsýslu m.a. međ áherslu á Evrópufrćđi og evrópska stjórnhćtti.   Hún  hefur tekiđ ţátt í mörgum evrópskum verkefnum á sínu rannsóknarsviđi og skođađ m.a. Evrópuvćđingu stjórnsýslunnar í Króatíu í tengslum viđ umsókn landsins ađ ESB og ritađ fjölda greina og bókakafla um ţessi efni.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Var hćtt viđ ađ bjóđa borgarstjóranum í Aţenu.Og af hverju.Hafa ekki Grikkir meiri reynslu af ESB en Króatar.Nei viđ ESB og áróđri ţess.En snjallt hjá ESB í áróđrinum ađ fá einn helsta ESBfréttamann rúv til ađ stjórna áróđurssamkundunni og stofna til hennar.Tilgangur ESB helgar međul ţess.Nei viđ sóđalegum ESBáróđri.Nei viđ ESB.

Sigurgeir Jónsson, 9.10.2012 kl. 03:17

2 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Og ţurfti ađ laga obinbera stjórnsýslu í Króatíu eftir áratuga stjórn kommúnista á landinu.Ţađ kemur á óvart.Ţađ er ekki einu sinni hćgt ađ hlćja ađ ţessum Króatíska prófessor og ESB-ruv.Nei viđ ESB.

Sigurgeir Jónsson, 9.10.2012 kl. 03:22

3 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Og  forstjóri Póst og Fjar ćtlar ekki ađ sitja hjá viđ ađ koma bođskap ESB guđs síns Steingríms J. til skila.Og allir vita hvađa guđ Umhverfistofnun tilbiđur.Nei viđ ESB.

Sigurgeir Jónsson, 9.10.2012 kl. 03:35

4 Smámynd: Ţorsteinn Briem

"Evrópuherinn" yrđi nú ekki í vandrćđum međ ađ drekkja Sandgerđismóra.

Í annađ sinn.

Ţorsteinn Briem, 9.10.2012 kl. 03:39

6 Smámynd: Ţorsteinn Briem

8.10.2012 (í gćr):

"Ekki er raunhćft ađ ćtla ađ ađildarviđrćđunum viđ ESB ljúki fyrir ţingkosningarnar í apríl, ađ mati Árna Ţórs Sigurđssonar, ţingmanns VG og formanns utanríkismálanefndar.

Árni Ţór segir ţađ hvergi hafa veriđ skrifađ niđur ađ viđrćđum skyldi lokiđ á kjörtímabilinu.
"

"Ţađ er [...] brýnt ađ ţađ verđi íslenska ţjóđin sem ákveđur framtíđ sína hvađ tengslin viđ Evrópu áhrćrir og sá réttur verđi ekki af henni tekinn.

Og ţví
[...] vćri misráđiđ ađ slíta viđrćđum nú."

Útséđ um ađ viđrćđum ljúki fyrir kosningar

Ţorsteinn Briem, 9.10.2012 kl. 04:01

8 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Ţorsteinn Briem, 9.10.2012 kl. 04:18

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband