8.10.2012 | 22:17
Evrópusambandiđ og íslensk stjórnsýsla: Málţing
Félag stjórnsýslufrćđinga og Stofnun stjórnsýslufrćđa og stjórnmála í samstarfi viđ
Félag forstöđumanna ríkisstofnana og Evrópustofu bjóđa til málţings.
Evrópusambandiđ og íslensk stjórnsýsla:
Hver eru áhrif regluverks ESB og umsóknarferlis Íslands ađ sambandinu
á íslenskar stofnanir og sveitarfélög?
Fimmtudaginn 18. okt kl. 12-14:15 á Grand hótel Reykjavík.
Hádegisverđur frá kl. 12- dagskrá hefst 12:15.
Skráning HÉR Ţátttökugjald kr. 5400.-, hádegisverđur innifalinn.
Dagskrá:
1. Setning og opnunarávarp. Eggert Ólafsson, formađur Félags stjórnsýslufrćđinga.
2. Dr. Anamarija Musa kennari í opinberri stjórnsýslu viđ lagadeild Háskólans í Zagreb, Króatíu.
Umbćtur í stjórnsýslu Króatíu í tengslum viđ inngöngu landsins í ESB.
3. Dr. Baldur Ţórhallsson, prófessor viđ Stjórnmálafrćđideild HÍ.
Evrópuvćđing íslenskrar stjórnsýslu - samanburđur viđ hin Norđurlöndin. Kynning á niđurstöđum rannsóknar.
4. Frá sjónarhóli sveitarfélaga
Eiríkur B. Björgvinsson, bćjarstjóri á Akureyri frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga
5. Frá sjónarhóli ríkisstofnana
Kristin Linda Árnadóttir, forstjóri Umhverfisstofnunar
Hrafnkell V. Gíslason, forstjóri Póst- og fjarskiptastofnunar
Eftir framsögur verđa panelumrćđur međ frummćlendum og međ ţátttöku Stefáns Hauks Jóhannessonar sendiherra og ađalsamningamanns vegna viđrćđna um ađild Íslands ađ ESB.
Fundarstjóri: Svavar Halldórsson, stjórnmála- og stjórnsýslufrćđingur.
Evrópusamruninn hefur haft afgerandi áhrif á ţróun íslensks samfélags í gegnum ađildina ađ Evrópska efnahagsvćđinu á ţeim tveimur áratugum sem liđnir eru frá ţví ađ Ísland gerđist ađili ađ EES. Ţađ á ekki síst viđ um starfsemi og áherslur íslenskrar stjórnsýslu og opinberra stofnana á báđum stjórnsýslustigum. Umsóknarferli Íslands ađ sambandinu mun hafa í för međ sér breytingar á stjórnsýslunni og ţá ekki síđur kjósi Ísland ađ ganga í Evrópusambandiđ.
Á fundinum verđur m.a. leitađ svara viđ eftirfarandi spurningum:
1. Ađ hvađa leyti hefur EES samningurinn, innleiđing regluverks ESB í íslensk lög og umsóknarferli Íslands ađ ESB haft áhrif á og leitt til breytinga á áherslum og verkefnum íslenskrar stjórnsýslu, hjá ríki, sveitarfélögum og opinberum stofnunum?
2. Hefur ţađ leitt til framfara fyrir starfsemina og málaflokkinn eđa haft neikvćđ áhrif á ţróun starfsins?
3. Hver er reynsla Norđurlandanna?
4. Hver er reynsla ríkis sem fćr vćntanlega ađild ađ ESB á nćsta ári?
Frummćlendur eru dr. Anamarija Musa kennari í opinberri stjórnsýslu viđ lagadeild Háskólans í Zagreb, Króatíu, en hún hefur í rannsóknum sínum lagt áherslu á ađ skođa umbćtur í opinberri stjórnsýslu í Króatíu í tengslum viđ ađildarumsókn landsins ađ ESB.
Ţá mun dr. Baldur Ţórhallsson, prófessor viđ Stjórnmálafrćđideild HÍ fjalla um niđurstöđur umfangsmikillar samanburđarrannsóknar um Evrópuvćđingu stjórnsýslunnar á Norđurlöndum.
Eiríkur B. Björgvinsson, bćjarstjóri á Akureyri frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga mun síđan rćđa efniđ f rá sjónarhóli sveitarfélaga og Kristin Linda Árnadóttir, forstjóri Umhverfisstofnunar og Hrafnkell V. Gíslason, forstjóri Póst- og fjarskiptastofnunar frá sjónarhóli stofnana sinna.
Eftir framsöguerindi verđa pallborđsumrćđur međ ţátttöku frummćlenda, en auk ţeirra mun Stefán Haukur Jóhannesson sendiherra og ađalsamningamađur Íslands í ađildarviđrćđum viđ Evrópusambandiđ taka ţátt í pallborđi og bregđast viđ erindum.
Fundarstjóri og stjórnandi pallborđs er Svavar Halldórsson, stjórnmála- og stjórnsýslufrćđingur.
Dr. Anamarija Musa sem er sérstakur gestur ráđstefnunnar er kennari viđ lagadeild Háskólans í Zagreb, Króatíu. Hún er lögfrćđingur ađ mennt og hefur sérhćft sig í stjórnsýslulögum og opinberri stjórnsýslu m.a. međ áherslu á Evrópufrćđi og evrópska stjórnhćtti. Hún hefur tekiđ ţátt í mörgum evrópskum verkefnum á sínu rannsóknarsviđi og skođađ m.a. Evrópuvćđingu stjórnsýslunnar í Króatíu í tengslum viđ umsókn landsins ađ ESB og ritađ fjölda greina og bókakafla um ţessi efni.
Eldri fćrslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverđir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíđa Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráđ ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíđa utanríkisráđuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfiđ
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
Var hćtt viđ ađ bjóđa borgarstjóranum í Aţenu.Og af hverju.Hafa ekki Grikkir meiri reynslu af ESB en Króatar.Nei viđ ESB og áróđri ţess.En snjallt hjá ESB í áróđrinum ađ fá einn helsta ESBfréttamann rúv til ađ stjórna áróđurssamkundunni og stofna til hennar.Tilgangur ESB helgar međul ţess.Nei viđ sóđalegum ESBáróđri.Nei viđ ESB.
Sigurgeir Jónsson, 9.10.2012 kl. 03:17
Og ţurfti ađ laga obinbera stjórnsýslu í Króatíu eftir áratuga stjórn kommúnista á landinu.Ţađ kemur á óvart.Ţađ er ekki einu sinni hćgt ađ hlćja ađ ţessum Króatíska prófessor og ESB-ruv.Nei viđ ESB.
Sigurgeir Jónsson, 9.10.2012 kl. 03:22
Og forstjóri Póst og Fjar ćtlar ekki ađ sitja hjá viđ ađ koma bođskap ESB guđs síns Steingríms J. til skila.Og allir vita hvađa guđ Umhverfistofnun tilbiđur.Nei viđ ESB.
Sigurgeir Jónsson, 9.10.2012 kl. 03:35
"Evrópuherinn" yrđi nú ekki í vandrćđum međ ađ drekkja Sandgerđismóra.
Í annađ sinn.
Ţorsteinn Briem, 9.10.2012 kl. 03:39
8.10.2012 (í gćr):
Björn Valur Gíslason segir já viđ góđum ESB-samningi - Sjálfstćđisflokkurinn ósamstarfshćfur
Ţorsteinn Briem, 9.10.2012 kl. 03:49
8.10.2012 (í gćr):
"Ekki er raunhćft ađ ćtla ađ ađildarviđrćđunum viđ ESB ljúki fyrir ţingkosningarnar í apríl, ađ mati Árna Ţórs Sigurđssonar, ţingmanns VG og formanns utanríkismálanefndar.
Árni Ţór segir ţađ hvergi hafa veriđ skrifađ niđur ađ viđrćđum skyldi lokiđ á kjörtímabilinu."
"Ţađ er [...] brýnt ađ ţađ verđi íslenska ţjóđin sem ákveđur framtíđ sína hvađ tengslin viđ Evrópu áhrćrir og sá réttur verđi ekki af henni tekinn.
Og ţví [...] vćri misráđiđ ađ slíta viđrćđum nú."
Útséđ um ađ viđrćđum ljúki fyrir kosningar
Ţorsteinn Briem, 9.10.2012 kl. 04:01
8.10.2012 (í gćr):
ESB ekki fyrirstađa frekara samstarfs viđ Samfylkinguna
Ţorsteinn Briem, 9.10.2012 kl. 04:10
8.10.2012 (í gćr):
ESB féllst á opnunarviđmiđ um landbúnađ
Ţorsteinn Briem, 9.10.2012 kl. 04:18
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.