9.10.2012 | 07:26
Bjarni hrćddur um krónuna!
Ţađ er margt skrýtiđ í kýrhausnum!
Nú óttast formađur Sjálfstćđisflokksins, Bjarni Benediktsson, um hina sjálfstćđu íslensku mynt, krónuna. Hann óttast ađ hún geti hruniđ vegna vćntanlegar afborgana af lánun hjá Landsbankanum og geti sett áćtlun um afnám gjaldeyrishafta úr skorđum.
Óneitanlega ekki uppörvandi hugleiđingar helsta talsmanns krónunnar og undirstrikar enn og aftur ţćr ógöngur sem íslensk gjaldmiđilsmál eru í.
Enda mörg stćrstu fyrirtćki landsins löngu farin ađ gera upp í Evrum eđa öđrum traustari gjaldmiđlum en blessađri krónunni ein og sjá má á umfjöllun hér á blogginu.
Á sama tíma grćđa fjármálastofnanir á verđbólgu, sem orsakast af krónunni, en almennir lántakendur međ verđtryggđ lán sjá lán sín bara hćkka og hćkka. Hve lengi á ţetta ađ vera svona?
Eldri fćrslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverđir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíđa Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráđ ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíđa utanríkisráđuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfiđ
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
Sumir eru seinir ađ fatta... en ţetta kemur allt saman.
Fleiri og fleiri Íslendingar eru ađ átta sig á ţví ađ krónana er handónýtur gjaldmiđill.
Sleggjan og Hvellurinn, 9.10.2012 kl. 08:21
Lítiđ er geđ guma .ESB aftaníossar kćtast mjög ţegar verđgildi krónunnar minnkar, ţótt fyrir séđ sé ađ huverđur okkar gjaldmiđill nćstu árin.Seđlabanki Evrópu er nú tilbúin ađ skipta íslensku krónunni út fyrir evrur á 1 evra fyrir 240 kr. íslenskar, ţađ er gengi bankans, en ţađ getur ţess vegna veriđ 1 evra fyrir 300 kr íslebskar eftir einhverja mánuđi.. Aftaníossum ESB á íslandi bjóđast ţessi kjör ef viđ skiptum nú yfir í evrur.Ekkert bendir til annars en ađ tilbođ Seđlabanka Evrópu eigi eftir ađ versna, ţađ er íslenska krónan ađ falla,ţannig ađ ESB getur glađst á hverjum degi međan sú ríkisstjórn er viđ völd sem nú situr.Nei viđ ESB.
Sigurgeir Jónsson, 9.10.2012 kl. 13:04
Vćgt til orđa tekiđ ţá ríđur vit ţeirra sem tala niđur krónuna ekki viđ einteyming.Nei viđ ESB.
Sigurgeir Jónsson, 9.10.2012 kl. 13:06
Vćgt til orđa tekiđ ţá ríđur vit ţeirra sem tala niđur krónuna ekki viđ einteyming, ţví miđur.Nei viđ ESB.
Sigurgeir Jónsson, 9.10.2012 kl. 13:12
Og hvađa áhrif mun ţađ hafa á íslenskt efnahagslíf og íslenskan almenning ef ţessu tilbođi ESB verđur tekiđ.Landflótti og auđn.Nei viđ ESB.
Sigurgeir Jónsson, 9.10.2012 kl. 13:15
Spari eg eigi gođ geyja.
Grey ţykir mér Króna.
Ć mun annađ tveggja
Andsinnar grey eđa Króna.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 9.10.2012 kl. 13:21
9.10.2012 (í dag):
Franska ţingiđ samţykkti fjármálasáttmálann
Ţorsteinn Briem, 9.10.2012 kl. 17:04
Frá ágúst 2007 til ágúst 2012 lćkkađi vísitala kaupmáttar launa hér á Íslandi um 6,3%, úr 119,8 í 112,2.
En á sama tíma hćkkađi hér vísitala neysluverđs til verđtryggingar um 46,6%, úr 273 í 400,1.
"Áriđ 1995 voru sett lög um vísitölu neysluverđs, nr. 12/1995 og leysti hún vísitölu framfćrslukostnađar af hólmi.
Ţá var jafnframt ákveđiđ međ lögum um vexti og verđtryggingu, nr. 38/2001 ađ nota vísitölu neysluverđs eina til verđtryggingar."
Ţorsteinn Briem, 9.10.2012 kl. 20:33
Frá ársbyrjun 2006 hefur gengi evru gagnvart Bandaríkjadal hćkkađ um 9,23%.
En á sama tíma hefur gengi evru gagnvart íslensku krónunni hćkkađ um 111,75%.
Og hlutfall evrusvćđisins í útflutningsvog Seđlabanka Íslands áriđ 2010, byggđri á vöru- OG ţjónustuviđskiptum áriđ 2009, var 52% en vöruviđskiptum 60%.
Ţorsteinn Briem, 9.10.2012 kl. 20:48
"En á sama tíma hefur gengi evru gagnvart íslensku krónunni hćkkađ um 111,75%."
ţetta er áhugaverđ stađreynd fyrir krónuađdáđendur
Sleggjan og Hvellurinn, 9.10.2012 kl. 22:50
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.