Leita í fréttum mbl.is

ESB birtir framvinduskýrslu

ESB birti svokallađa framvinduskýrslu um ESB-máliđ ţann 10.oktober um stöđu ađildarsamninganna, ţar sem fram kemur ađ framvinda málsins er í réttum skorđum. Á ensku segir í byrjun tilkynningar:

"The Commission is confident that the EU will be able to present a package for the negotiations which takes Iceland's specificities into account and safeguards the principles and acquis of the EU, allowing also, in due course, for a fully informed decision of the Icelandic people."

ESB lýsir ţví s.s. yfir ađ tekiđ verđi tillit  til sérstöđu Íslands. 

Lesiđ meira hér 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Bjóst einhver viđ öđru fá ESB.Nei viđ ESB og áróđri ţess.

Sigurgeir Jónsson, 11.10.2012 kl. 20:32

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Sammála Sigurgeir.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 12.10.2012 kl. 01:27

3 Smámynd: Ţorsteinn Briem

10.10.2012:

"Framkvćmdastjórn Evrópusambandsins telur ađildarviđrćđurnar viđ Ísland á góđu róli og er ţess fullviss ađ fundin verđi lausn sem taki tillit til sérstöđu Íslands."

"Ađildarviđrćđurnar gangi vel, enda sé íslensk löggjöf ađ stórum hluta í samrćmi viđ regluverk Evrópusambandsins vegna ađildar Íslands ađ Evrópska efnahagssvćđinu og fullri ţátttöku í Schengen-samstarfinu."

"Nćsta ríkjaráđstefna Íslands og Evrópusambandsins verđur í Brussel 24. október nćstkomandi og gert er ráđ fyrir opnun nokkurra samningskafla á ţeirri ráđstefnu."

Ţorsteinn Briem, 12.10.2012 kl. 03:38

4 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Og Steini Mjálmur, svarti ESB-kötturinn, bíđur eftir fyrirheitna landinu á bálkesti friđarins í ESB  Hvađ kallar mađur slíkan vesaling? Hálfgerđan útgelding?

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 12.10.2012 kl. 09:57

5 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Og enn gapir hér uppvakningurinn sem rađar í sig rúsínum á kostnađ Danmerkur, sem er í Evrópusambandinu.

Ţorsteinn Briem, 12.10.2012 kl. 14:57

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband