Leita í fréttum mbl.is

Jóhann Hauksson á DV-bloggi um loftvarnarmál

dv-logo

Jóhann Hauksson, blađafulltrúi ríkisstjórnarinnar og DV-bloggari, bloggar um Evrópumál á DV og segir ţar međal annars:

"Hvernig stendur á ţví ađ ţeir sem hafa hćst um fullveldi og sjálfstćđi Íslands og telja sig sjálfskipađa ţjóđvarnarmenn sćtta sig  viđ ađ ESB-ţjóđir verji lofthelgi Íslands?

Er ekki augljóst ađ fullveldi okkar og sjálfstćđi er einmitt variđ af ţessum „vondu“ ţjóđum? Ađ fullveldi okkar og sjálfstćđi eigum viđ undir nánum og jákvćđum samskiptum viđ ţessar ţjóđir?

Hvernig stendur á ţví ađ ţessir sömu  einangrunarsinnar vilja ekki breyta stjórnarskránni til ţess ađ auđvelda samstarf viđ Evrópu (ESB) t.d. um eftirlit međ losun gróđurhúsalofttegunda eđa fjölţjóđlegt eftirlit međ bönkum og fjármálastofnunum?

Hvernig vilja ţessir einangrunarsinnar búa ađ ungu fólki sem í vaxandi mćli samsamar sig hópum yifr landamćri og sćkir sjálfsmynd sína og lífsviđhorf í gegn um samskipti á netinu sem ţekkir engin landamćri yfirleitt?"


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband