Leita í fréttum mbl.is

Viđ stöndum á tímamótum

timamotMagnús Orri Schram, ţingmađur, gaf fyrir skömmu út bókina, Viđ stöndum á tímamótum, ţar sem hann veltir fyrir sér viđfangsefnum stjórnmálanna í víđum skilningi.

Um er ađ rćđa einskona "manifesto" upp á tćpar 140 síđur og fer Magnús víđa, eins og bent hefur veriđ á.

Magnús Orri er einn af okkar nýjustu ţingmönnum, en hann settist á ţing fyrir Samfylkinguna í kjölfar kosninganna áriđ 2009.

Bókin er lipurlega skrifuđ, enda hefur Magnús Orri einnig ritađ fjölmargar greinar í dagblöđ um málefni líđandi stundar. Veröld gefur út.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Magnús Orri stendur á tímamótum og skynjar ađ ţađ er ekki allt sem sýnist varđandi ESB umsóknina.Ţađ er greinilega komin upp ný stađa hvađ varđar Samfylkinguna,og ESB .Kanski eru ţeir tímar ađ renna upp fyrir mönnum eins og Magnúsi Orra ađ ţeir viđurkenni ađ ESB umsóknin var gönuhlaup.Nei viđ ESB umsókn Íslands.

Sigurgeir Jónsson, 16.10.2012 kl. 22:23

2 Smámynd: Ţorsteinn Briem

10.10.2012:

"Framkvćmdastjórn Evrópusambandsins telur ađildarviđrćđurnar viđ Ísland á góđu róli og er ţess fullviss ađ fundin verđi lausn sem taki tillit til sérstöđu Íslands."

"Ađildarviđrćđurnar gangi vel, enda sé íslensk löggjöf ađ stórum hluta í samrćmi viđ regluverk Evrópusambandsins vegna ađildar Íslands ađ Evrópska efnahagssvćđinu og fullri ţátttöku í Schengen-samstarfinu."

"Nćsta ríkjaráđstefna Íslands og Evrópusambandsins verđur í Brussel 24. október nćstkomandi og gert er ráđ fyrir opnun nokkurra samningskafla á ţeirri ráđstefnu."

Ţorsteinn Briem, 17.10.2012 kl. 04:47

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband