22.10.2012 | 21:33
Heimdellingar brutu lög til að vekja athygli á gjaldeyrishöftunum
Kemur fram í tilkynningu frá félaginu að lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefði keyrt framhjá og fylgdist með viðskiptunum án þess að stöðva þau. Þó svo að þau séu bönnuð, segir í tilkynningu frá Heimdalli.
Í ályktun stjórnar Heimdallar kemur fram að henni þykir brýnt að stjórnvöld afnemi gjaldeyrishöft sem allra fyrst."
Síðar segir í fréttinni um ályktun frá Heimdalli: "Það er sjálfsögð krafa í vestrænu lýðræðisríki að hægt sé að eiga viðskipti með gjaldeyri á frjálsum markaði. Gjaldeyrishöft fela í sér gífurlega frelsisskerðingu og gerir Íslendinga að föngum í eigin landi.
Frelsi ungs fólks til athafna, m.a. að flytja eða ferðast úr landi, á ekki að vera háð geðþótta stjórnmálamanna eða embættismanna Seðlabankans. Því er mikilvægt að afnema gjaldeyrishöftin sem allra fyrst.
Með því að halda krónunni áfram er aðeins verið að reisa hærri girðingar á þá frelsisskerðingu sem Íslendingar búa nú við. Kostnaðurinn mun að lokum enda á yngri kynslóðum. Þjóðargjaldmiðill skerðir frelsi einstaklinga, af þeirri einföldu ástæðu að hann er ekki til fyrir fólkið heldur fyrir stjórnvöld til að fela agaleysi í ríkisfjármálum."
Höftin eru skelfing!
Til "gamans" er hér svo nýtt skjáskot af www.m5.is sem sýnir gengissveiflur krónunnar, en gengsivísitalan fór í 223 stig síðastliðinn föstudag.
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
22.10.2012 (í dag):
Evrópusambandið reiðubúið til viðræðna um staðfesturétt, þjónustufrelsi og frjálsa fjármagnsflutninga
Þorsteinn Briem, 22.10.2012 kl. 22:53
25.5.2012:
"Stefan Füle, stækkunarstjóri Evrópusambandsins, segir að orðið hafi að samkomulagi við ríkisstjórnina að setja á stofn vinnuhóp sérfræðinga til að finna leiðir til að aflétta gjaldeyrishöftunum.
Stefan Füle var í heimsókn hér á landi í gær og í dag átti fundi með íslenskum ráðamönnum. Füle segir að menn í Brussel hafi skilið nauðsyn þess að setja höft á fjármagnsflæði, höftin hafi verið til að verja íslenskt efnahagslíf og koma í veg fyrir fjármagnsflótta.
Evrópusambandið vilji leggja Íslendingum lið til að aflétta höftunum, en það setji ekki fram neinar kröfur.
Füle leggur áherslu á að ekki megi skilja stofnun vinnuhópsins sem tilraun til að segja Íslendingum fyrir verkum, formaður hans verði íslenskur. Füle segir að íslensk stjórnvöld ráði því að sjálfsögðu hvort þau fari eftir tillögum hópsins.
Füle segir að hann og Olli Rehn, framkvæmdastjóri efnahags- og fjármála hjá Evrópusambandinu, hafi í þessari viku skrifað bréf til Alþjóðagjaldeyrissjóðsins og beðið sjóðinn um taka þátt í starfi vinnuhópsins."
Þorsteinn Briem, 22.10.2012 kl. 22:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.