Leita í fréttum mbl.is

Staða ESB-málsins rædd í morgunútvarpi Rásar tvö

Stefán JóhannessonStefán Haukur Jóhannesson, aðalsamningamaður Íslands gagnvart ESB ræddi málið í morgunútvarpi Rásar tvö, þriðjudaginn 30.10. Þar sagði hann meðal annars að þrátt fyrir pólitískar deilur um málið, þá gangi samningsvinnan sem slík vel. Verið sé t.d. að vinna að samningsafstöðu í landbúnaðarmálum, en að hún sé klár í gjaldmiðilsmálum, sem Stefán segir vera mjög mikilvægan.

Hann sagði það vera mikið metnaðarmál hjá samningahópnum að vinna vel í málinu og lagði á það mikla áherslu að þetta væri opið og lýðræðislegt ferli.

Hlustið einnig hér


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband